Matthías: Hefði klárlega átt að fá víti Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 22:14 Matthías Vilhjálmsson var einkar svekktur í leikslok. Vísir/Hulda Margrét Matthías Vilhjámsson, fyrirliði FH, segir liðið vera stadda í brekku sem erfitt sé að vinna sig úr. Það hafi sýnt sig í kvöld að liðið skorti sjálfstraust. „Við spiluðum nógu vel til þess að fá eitt stig allavega og mögulega þrjú. Við erum hins vegar staddir í brekku og það gengur illa að skila góðum frammistöðum í þá átt að tryggja okkur stig. Ég er mjög svekktur með úrslitin en spilamennskan var góð," sagði Matthías sem vildi fá vítaspyrnu í seinni hálfleik. „Grétar Snær fer aftan í mig þegar ég er að skjóta og þetta var klárlega víti. Það hefði verið dæmt á þetta úti á velli og það á að gera það líka þegar svona gerist inni í vítateig," sagði hann um atvikið. „Fram undan er landsleikjahlé sem við þurfum að nýta vel til þess að bæða núllstilla hugann, laga það sem hefur gengið illa og koma sjálfstrausti í leikmannahópinn. Mér finnst við eiga að hafa fleiri stig en það þýðir ekki að velta því fyrir sér Í þessum leik sem dæmi sköpum við fullt af góðum stöðum og færum en það vantar að binda endahnútinn á sóknir okkar," sagði fyrirliðinn. Besta deild karla Fótbolti FH Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
„Við spiluðum nógu vel til þess að fá eitt stig allavega og mögulega þrjú. Við erum hins vegar staddir í brekku og það gengur illa að skila góðum frammistöðum í þá átt að tryggja okkur stig. Ég er mjög svekktur með úrslitin en spilamennskan var góð," sagði Matthías sem vildi fá vítaspyrnu í seinni hálfleik. „Grétar Snær fer aftan í mig þegar ég er að skjóta og þetta var klárlega víti. Það hefði verið dæmt á þetta úti á velli og það á að gera það líka þegar svona gerist inni í vítateig," sagði hann um atvikið. „Fram undan er landsleikjahlé sem við þurfum að nýta vel til þess að bæða núllstilla hugann, laga það sem hefur gengið illa og koma sjálfstrausti í leikmannahópinn. Mér finnst við eiga að hafa fleiri stig en það þýðir ekki að velta því fyrir sér Í þessum leik sem dæmi sköpum við fullt af góðum stöðum og færum en það vantar að binda endahnútinn á sóknir okkar," sagði fyrirliðinn.
Besta deild karla Fótbolti FH Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira