„Við getum ekki bannað harmleiki, en við getum gert Bandaríkin öruggari“ Árni Sæberg skrifar 29. maí 2022 17:55 Joe Biden huggaði Mandy Gutierrez, skólastjóra Robb grunnskólans, þegar hann heimsótti Uvalde í dag. AP Photo/Dario Lopez-Mills Joe Biden Bandaríkjaforseti heimsótti smábæinn Uvalde í dag til að votta aðstandendum fórnarlamba skotárásar í skóla í bænum sem framin var í vikunni. Forsetinn þurfti að fara í álíka heimsókn í síðustu viku. Forsetinn og dr. Jill Biden, eiginkona hans, lögðu blómvönd við minningarvarða fyrir utan Robb grunnskólann í Uvalde í Texas þar sem átján ára karlmaður myrti nítján börn og tvo kennara á þriðjudag. „Hrein illska kom í þessa skólasstofu í grunnskóla í Texas, í matvöruverslunina í New York, á allt of marga staði í Bandaríkjunum þar sem saklaust fólk hefur látið lífið,“ sagði forsetinn í ávarpi í háskólanum í Delaware í gær. Einungis hálfur mánuður er síðan önnur alvarleg fjöldaárás var framin í Bandaríkjunum þegar annar átján ára karlmaður myrti tíu blökkumenn og særði þrjá til viðbótar í verlsun í Buffalo í New York. Hávært ákall hefur verið í Bandaríkjunum undanfarið að skotvopnalöggjöf verði hert þar í landi. Joe Biden hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður hertrar skotvopnalöggjafar. „Við verðum að vera harðari. Við getum ekki bannað harmleiki, ég veit það, en við getum gert Bandaríkin öruggari“ sagði forsetinn í gær. Skotárás í grunnskóla í Uvalde Skotárásir í Bandaríkjunum Joe Biden Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Forsetinn og dr. Jill Biden, eiginkona hans, lögðu blómvönd við minningarvarða fyrir utan Robb grunnskólann í Uvalde í Texas þar sem átján ára karlmaður myrti nítján börn og tvo kennara á þriðjudag. „Hrein illska kom í þessa skólasstofu í grunnskóla í Texas, í matvöruverslunina í New York, á allt of marga staði í Bandaríkjunum þar sem saklaust fólk hefur látið lífið,“ sagði forsetinn í ávarpi í háskólanum í Delaware í gær. Einungis hálfur mánuður er síðan önnur alvarleg fjöldaárás var framin í Bandaríkjunum þegar annar átján ára karlmaður myrti tíu blökkumenn og særði þrjá til viðbótar í verlsun í Buffalo í New York. Hávært ákall hefur verið í Bandaríkjunum undanfarið að skotvopnalöggjöf verði hert þar í landi. Joe Biden hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður hertrar skotvopnalöggjafar. „Við verðum að vera harðari. Við getum ekki bannað harmleiki, ég veit það, en við getum gert Bandaríkin öruggari“ sagði forsetinn í gær.
Skotárás í grunnskóla í Uvalde Skotárásir í Bandaríkjunum Joe Biden Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira