Mynduðu nýjan meirihluta í Fjallabyggð Eiður Þór Árnason skrifar 28. maí 2022 17:52 Guðrún Hauksdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Guðjón M. Ólafsson, oddviti Jafnaðarfólks og óháðra, skrifuðu undir meirihlutasamning í dag. Aðsend A-listi Jafnaðarfólks og óháðra hefur myndað nýjan meirihluta í bæjarstjórn Fjallabyggðar með Sjálfstæðisflokknum. Oddvitar flokkanna skrifuðu undir meirihlutasamning í dag en Sjálfstæðisflokkurinn myndaði meirihluta með I-lista Betri Fjallabyggðar á seinasta kjörtímabili. Nýr forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður S. Guðrún Hauksdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður bæjarráðs verður Guðjón M. Ólafsson, oddviti Jafnaðarfólks og óháðra. Nýr bæjarstjóri verður ráðinn með auglýsingu í gegnum ráðningarstofu. Birta samninginn í næstu viku Fram kemur í tilkynningu frá framboðunum að í meirihlutasamningnum sé lögð áhersla á samgöngumál, atvinnumál, búsetumál, umhverfis- og innviðamál og það að efla enn frekar þjónustu við íbúa Fjallabyggðar. Til stendur að opinbera samninginn að loknum fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar sem fram fer næsta fimmtudag. „Viðræður hafa gengið vel enda verið hreinskiptar og opnar, og liggur nú fyrir metnaðarfullur málefnasamningur um samstarf framboðanna.“ Að sögn oddvitanna hefur sveitarfélagið Fjallabyggð haft traustan rekstur og munu framboðin leggja ríka áherslu á að svo verði áfram. Sjálfstæðisflokkurinn missti einn fulltrúa í nýafstöðnum kosningum og náði tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. Fjallabyggð Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur úr Fjallabyggð: Nýr meirihluti í pípunum Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa frá síðustu kosningum og nær tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 02:35 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Nýr forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður S. Guðrún Hauksdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður bæjarráðs verður Guðjón M. Ólafsson, oddviti Jafnaðarfólks og óháðra. Nýr bæjarstjóri verður ráðinn með auglýsingu í gegnum ráðningarstofu. Birta samninginn í næstu viku Fram kemur í tilkynningu frá framboðunum að í meirihlutasamningnum sé lögð áhersla á samgöngumál, atvinnumál, búsetumál, umhverfis- og innviðamál og það að efla enn frekar þjónustu við íbúa Fjallabyggðar. Til stendur að opinbera samninginn að loknum fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar sem fram fer næsta fimmtudag. „Viðræður hafa gengið vel enda verið hreinskiptar og opnar, og liggur nú fyrir metnaðarfullur málefnasamningur um samstarf framboðanna.“ Að sögn oddvitanna hefur sveitarfélagið Fjallabyggð haft traustan rekstur og munu framboðin leggja ríka áherslu á að svo verði áfram. Sjálfstæðisflokkurinn missti einn fulltrúa í nýafstöðnum kosningum og náði tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa.
Fjallabyggð Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur úr Fjallabyggð: Nýr meirihluti í pípunum Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa frá síðustu kosningum og nær tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 02:35 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Lokatölur úr Fjallabyggð: Nýr meirihluti í pípunum Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa frá síðustu kosningum og nær tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 02:35