Segir börnin hafa grátbeðið um hjálp á meðan lögreglan beið fyrir utan Árni Sæberg skrifar 27. maí 2022 18:03 Steven McCraw, yfirmaður almannavarna Texas, hélt blaðamannafund í dag. Michael M. Santiago/Getty Yfirmaður aðgerða lögreglu við grunnskóla í Texas þar sem nítján börn og tveir kennarar voru myrtir ákvað að aðhafast ekki neitt í tæplega fimmtíu mínútur á meðan árásarmaðurinn var inni í læstri skólastofu ásamt fórnarlömbum sínum. „Hann var sannfærður um að börnin væru ekki lengur í hættu og að árásarmaðurinn hefði lokað sig af og þeir hefðu tíma til að skipuleggja sig,“ sagði Steven McCraw, yfirmaður almannavarna Texasfylkis, á blaðamannafundi í dag. Á meðan árásarmaðurinn myrti börnin og kennarana inni í læstri kennslustofunni voru tæplega tuttugu lögreglumenn á ganginum fyrir utan í rúmlega 45 mínútur. „Auðvitað var það ekki rétt ákvörðun. Það var röng ákvörðun,“ sagði McCraw. Hann sagði að árásinni hefði ekki lokið fyrr en landamæraverðir opnuðu dyrnar að kennslustofunni með lykli og árásarmaðurinn var felldur. Þá var skaðinn skeður. McCraw sagði að lögreglumenn á svæðinu hefðu heyrt mikinn fjölda skothvella skömmu eftir að árásarmaðurinn læsti sig inni í kennslustofunni og í kjölfarið hafi stöku hvellur heyrst í þær tæpu fimmtíu mínútur sem lögreglulið beið á ganginum fyrir utan. „Sendið lögregluna strax“ Á meðan lögreglumenn stóðu á ganginum fyrir framan skólastofunna hringdu þau sem þar voru inni ítrekað í neyðarlínuna og grátbáðu um að lögreglumenn yrðu sendir þeim til bjargar. „Sendið lögregluna strax“ hefur McCraw eftir ungri stúlku sem hringdi í neyðarlínuna. Þá segir hann að börnin hafi hringt og greint frá því hversu margir væru enn á lífi inni í stofunni. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Innlent Fleiri fréttir Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Sjá meira
„Hann var sannfærður um að börnin væru ekki lengur í hættu og að árásarmaðurinn hefði lokað sig af og þeir hefðu tíma til að skipuleggja sig,“ sagði Steven McCraw, yfirmaður almannavarna Texasfylkis, á blaðamannafundi í dag. Á meðan árásarmaðurinn myrti börnin og kennarana inni í læstri kennslustofunni voru tæplega tuttugu lögreglumenn á ganginum fyrir utan í rúmlega 45 mínútur. „Auðvitað var það ekki rétt ákvörðun. Það var röng ákvörðun,“ sagði McCraw. Hann sagði að árásinni hefði ekki lokið fyrr en landamæraverðir opnuðu dyrnar að kennslustofunni með lykli og árásarmaðurinn var felldur. Þá var skaðinn skeður. McCraw sagði að lögreglumenn á svæðinu hefðu heyrt mikinn fjölda skothvella skömmu eftir að árásarmaðurinn læsti sig inni í kennslustofunni og í kjölfarið hafi stöku hvellur heyrst í þær tæpu fimmtíu mínútur sem lögreglulið beið á ganginum fyrir utan. „Sendið lögregluna strax“ Á meðan lögreglumenn stóðu á ganginum fyrir framan skólastofunna hringdu þau sem þar voru inni ítrekað í neyðarlínuna og grátbáðu um að lögreglumenn yrðu sendir þeim til bjargar. „Sendið lögregluna strax“ hefur McCraw eftir ungri stúlku sem hringdi í neyðarlínuna. Þá segir hann að börnin hafi hringt og greint frá því hversu margir væru enn á lífi inni í stofunni.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Innlent Fleiri fréttir Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Sjá meira