Loka BioBorgara til að elta drauminn Eiður Þór Árnason skrifar 27. maí 2022 15:50 Það fer hver að vera síðastur til þess að fá sér lífrænan hamborgara við Vesturgötu. BioBorgari Veitingastaðurinn BioBorgari við Vesturgötu í Reykjavík lokar dyrum sínum í seinasta sinn á sunnudag eftir um fimm ára rekstur. Hamborgarastaðurinn, sem rekinn er af Vífli Rúti Einarssyni og eiginkonu hans Alejandra Hernandéz, hefur markað sér þá sérstöðu að nota fyrst og fremst lífrænt hráefni. „Við erum með bóndabæ fyrir norðan sem við byrjum með síðasta sumar og við erum bara að setja alla okkar orku í það,“ segir Vífill í samtali við Vísi. Fram að þessu hafi verið um að ræða hliðarverkefni en nú vilji þau taka það föstum tökum og flytja á býlið. Býlið Syðra-Holt er staðsett í Svarfaðardal og keyptu hjónin það í fyrra ásamt tveimur öðrum fjölskyldum. Þar er lögð áhersla á lífræna ræktun og að selja beint til viðskiptavina. Vífill segir að rekstur hamborgarastaðarins hafi gengið nokkuð vel og verið á leið upp á við. „Við höfum hægt og rólega verið að byggja upp okkar kúnnahópa og erum að fara að taka þá með okkur þannig séð af því að við erum að að koma grænmetinu út til fólks og sjá fleirum fyrir lífrænum mat en við höfum gert hér.“ Ætluðu fyrst að reka staðinn samhliða Fjölbreytt grænmetisræktun fer fram á Syðra-Holti en í fyrra var þar meðal annars ræktaður kúrbítur, fennel, sellerí, salat, rucola, spínat, gulrætur, rauðrófur, kartöflur og hnúðkál. Þá er stefnt að því að hefja ræktun á lauk og hvítlauk, og taka inn dýr í haust. „Þá verður bara meira og meira að gera fyrir norðan og þess vegna erum við að flytja úr bænum,“ segir Vífill og bætir við að það hafi lengi verið draumur hjónanna að hefja matvælarækt. Fyrst hafi þau ætlað að sinna veitingastaðnum samhliða því og rækta fyrir fleiri veitingastaði en svo komist að þeirri niðurstöðu að best væri að einbeita sér að ræktuninni. Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Sjá meira
„Við erum með bóndabæ fyrir norðan sem við byrjum með síðasta sumar og við erum bara að setja alla okkar orku í það,“ segir Vífill í samtali við Vísi. Fram að þessu hafi verið um að ræða hliðarverkefni en nú vilji þau taka það föstum tökum og flytja á býlið. Býlið Syðra-Holt er staðsett í Svarfaðardal og keyptu hjónin það í fyrra ásamt tveimur öðrum fjölskyldum. Þar er lögð áhersla á lífræna ræktun og að selja beint til viðskiptavina. Vífill segir að rekstur hamborgarastaðarins hafi gengið nokkuð vel og verið á leið upp á við. „Við höfum hægt og rólega verið að byggja upp okkar kúnnahópa og erum að fara að taka þá með okkur þannig séð af því að við erum að að koma grænmetinu út til fólks og sjá fleirum fyrir lífrænum mat en við höfum gert hér.“ Ætluðu fyrst að reka staðinn samhliða Fjölbreytt grænmetisræktun fer fram á Syðra-Holti en í fyrra var þar meðal annars ræktaður kúrbítur, fennel, sellerí, salat, rucola, spínat, gulrætur, rauðrófur, kartöflur og hnúðkál. Þá er stefnt að því að hefja ræktun á lauk og hvítlauk, og taka inn dýr í haust. „Þá verður bara meira og meira að gera fyrir norðan og þess vegna erum við að flytja úr bænum,“ segir Vífill og bætir við að það hafi lengi verið draumur hjónanna að hefja matvælarækt. Fyrst hafi þau ætlað að sinna veitingastaðnum samhliða því og rækta fyrir fleiri veitingastaði en svo komist að þeirri niðurstöðu að best væri að einbeita sér að ræktuninni.
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Sjá meira