„Verð ekki stressaður, ég er vanur sjónvarpsmaður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. maí 2022 14:31 Melkorka og Finnbogi starfa saman á fréttamiðlinum Fréttir með Finnboga. Fréttir með Finnboga hafa slegið í gegn á Instagram. Eva Laufey hitti fólkið á bakvið miðilinn, Finnboga og Melkorku, í Íslandi í dag á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið og fékk að kynnast þeim báðum. „Í fyrra þegar við vorum að byrja vorum við bæði 19 ennþá og ég vann sem aðstoðarkonan hans Finnboga. Okkur langaði bæði að nýta sumarið í eitthvað skemmtilegt fyrir okkur bæði. Finnboga langaði ekki að fara á vinnustað sem væri bara fyrir fatlað fólk og við sáum auglýsingu fyrir skapandi sumarstörf í Hafnarfirði og þá datt okkur í hug að fara og sýna hvað gerist í bænum okkar,“ segir Melkorka Assa Arnardóttir aðstoðarkona Finnboga sem bætir við að þau hafi byrjað að ganga um bæinn og spurt fólk hvort það hefði verið tilbúið að koma í viðtal við þau. Verkefnin hafa verið fjölbreytt og hafa þau flutt fréttir af öllu mögulegu. „Að fá verkefnið í Kastljósinu var stórt tækifæri og ég tók viðtal við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og það var mjög þægilegt að taka viðtal við hana,“ segir Finnbogi Örn Rúnarsson sem ræddi við forsætisráðherra um stríðið í Úkraínu og aðstæður fatlaðs fólks þar. „Ég verð ekki stressaður, ég er vanur sjónvarpsmaður,“ segir Finnbogi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
„Í fyrra þegar við vorum að byrja vorum við bæði 19 ennþá og ég vann sem aðstoðarkonan hans Finnboga. Okkur langaði bæði að nýta sumarið í eitthvað skemmtilegt fyrir okkur bæði. Finnboga langaði ekki að fara á vinnustað sem væri bara fyrir fatlað fólk og við sáum auglýsingu fyrir skapandi sumarstörf í Hafnarfirði og þá datt okkur í hug að fara og sýna hvað gerist í bænum okkar,“ segir Melkorka Assa Arnardóttir aðstoðarkona Finnboga sem bætir við að þau hafi byrjað að ganga um bæinn og spurt fólk hvort það hefði verið tilbúið að koma í viðtal við þau. Verkefnin hafa verið fjölbreytt og hafa þau flutt fréttir af öllu mögulegu. „Að fá verkefnið í Kastljósinu var stórt tækifæri og ég tók viðtal við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og það var mjög þægilegt að taka viðtal við hana,“ segir Finnbogi Örn Rúnarsson sem ræddi við forsætisráðherra um stríðið í Úkraínu og aðstæður fatlaðs fólks þar. „Ég verð ekki stressaður, ég er vanur sjónvarpsmaður,“ segir Finnbogi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira