Þetta eru tíu hvössustu staðir þjóðveganna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. maí 2022 10:59 Vindhviður eru algengar á Kjalarnesi sem situr í áttunda sæti listans. Með svokallaðri hviðuþekju hefur Vegagerðin lokið við kortlagningu tíu hvössustu staða þjóðveganna. Kortlagningin er afrakstur lokaskýrslu eftir Einar Sveinbjörnsson og Svein Gauta Einarsson hjá Veðurvaktinni ehf. en verkefnið var styrkt af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar. Frá þessu er greint á vef Vegagerðarinnar en þar segir að markmið rannsóknarinnar hafi verið að útbúa hnitsett kerfi upplýsinga um varasama hviðustaði. Samkvæmt Vegagerðarinni voru um 86 hviðustaðir kortlagðir og við skráningu gerð sú krafa að á viðkomandi stað væri þekkt að ökutæki eða vagnar hefðu fokið út af eða lent í öðrum vandræðum vegna vinds. Með hviðuþekjunni sé til reiðu hnitsett kerfi upplýsinga fyrir 86 skilgreinda varasama hviðustaði eða vegkafla. Tíu algengustu vindhviðustaðirnir Á vef Vegagerðarinnar er jafnframt birtur listi yfir þá tíu staði þar sem hviður eru algengastar yfir allt árið. Unnið var út frá öllum mælingum frá 2011-2020. Tíðnin er jafndreifð niður á mánuði, en eðlilega er hún alla jafna hæst yfir vetrarmánuðina. Myndin sýnir kortlagningu tíu vindasömustu staði þjóðvegarins.vegagerðin Listinn er eftirfarandi: Hvammur 1,39% Hafnarfjall 1,38% Vatnsskarð eystra 1,22% Stafá 1,22% Hraunsmúli 1,22% Sandfell 1,14% Hamarsfjörður 1,11% Kjalarnes 1,02% Hafursfell 0,91% Steinar 0,78% Umferðaröryggi Veður Rangárþing eystra Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Kortlagningin er afrakstur lokaskýrslu eftir Einar Sveinbjörnsson og Svein Gauta Einarsson hjá Veðurvaktinni ehf. en verkefnið var styrkt af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar. Frá þessu er greint á vef Vegagerðarinnar en þar segir að markmið rannsóknarinnar hafi verið að útbúa hnitsett kerfi upplýsinga um varasama hviðustaði. Samkvæmt Vegagerðarinni voru um 86 hviðustaðir kortlagðir og við skráningu gerð sú krafa að á viðkomandi stað væri þekkt að ökutæki eða vagnar hefðu fokið út af eða lent í öðrum vandræðum vegna vinds. Með hviðuþekjunni sé til reiðu hnitsett kerfi upplýsinga fyrir 86 skilgreinda varasama hviðustaði eða vegkafla. Tíu algengustu vindhviðustaðirnir Á vef Vegagerðarinnar er jafnframt birtur listi yfir þá tíu staði þar sem hviður eru algengastar yfir allt árið. Unnið var út frá öllum mælingum frá 2011-2020. Tíðnin er jafndreifð niður á mánuði, en eðlilega er hún alla jafna hæst yfir vetrarmánuðina. Myndin sýnir kortlagningu tíu vindasömustu staði þjóðvegarins.vegagerðin Listinn er eftirfarandi: Hvammur 1,39% Hafnarfjall 1,38% Vatnsskarð eystra 1,22% Stafá 1,22% Hraunsmúli 1,22% Sandfell 1,14% Hamarsfjörður 1,11% Kjalarnes 1,02% Hafursfell 0,91% Steinar 0,78%
Umferðaröryggi Veður Rangárþing eystra Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira