Iceland Airwaves kynnir fleiri listamenn til leiks Elísabet Hanna og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 25. maí 2022 13:30 Inspector Spacetime koma fram á Airwaves. Aðsend. Iceland Airwaves tilkynni í dag um fleiri atriði sem munu koma fram á hátíðinni í nóvember. Íslenska deildin kemur þar sterk inn ásamt erlendu tónlistarfólki úr ólíkum áttum. Hátíðin verður haldin yfir þriggja daga tímabil en dagpassar verða einnig í boði. Hún er þekkt fyrir að skarta fjölbreyttum hópi tónlistarmanna úr ólíkum tónlistarstefnum. Airwaves tilkynnti um fyrstu listamennina fyrir nokkrum vikum. Þeir sem voru að bætast í flóruna eru: Árstíðir, CeaseTone, Chiiild, Combos, Countess Malaise, EmotionalOranges, GREYSKIES, Inspector Spacetime, Jan Verstraeten, JFDR, Kaktus Einarsson, KAMARA, Magnús Jóhann, Porridge Radio, RAKEL, THUMPER, Ultraflex, Una Torfa og Unusual Demont. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Í þessum hópi fjölbreyttra tónlistaratriða má finna bandið Porridge Radio sem hlaut tilnefningu til Mercury verðlauna og listahópinn Emotional Oranges sem er þekktur fyrir seytlandi R&B. Einnig má finna áhugaverða tónlistarmenn frá Norður-Ameríku á hátíðinni í ár. Þar á meðal er ameríska R&B stjarnan Unusual Demont og kanadísk- zimbabvíski psychedelic-soul hópurinn Chiiild. Íslenska deildin kemur sterk inn að vanda þar sem íslenskt tónlistarfólk á gjarnan stórleik á hátíðinni. Nýliðarnir RAKEL og Una Torfa koma fram sem og reynsluboltar á borð við JFDR, Inspector Spacetime, Countess Malaise og fleiri. Tónlist Airwaves Menning Tengdar fréttir Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01 Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hátíðin verður haldin yfir þriggja daga tímabil en dagpassar verða einnig í boði. Hún er þekkt fyrir að skarta fjölbreyttum hópi tónlistarmanna úr ólíkum tónlistarstefnum. Airwaves tilkynnti um fyrstu listamennina fyrir nokkrum vikum. Þeir sem voru að bætast í flóruna eru: Árstíðir, CeaseTone, Chiiild, Combos, Countess Malaise, EmotionalOranges, GREYSKIES, Inspector Spacetime, Jan Verstraeten, JFDR, Kaktus Einarsson, KAMARA, Magnús Jóhann, Porridge Radio, RAKEL, THUMPER, Ultraflex, Una Torfa og Unusual Demont. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Í þessum hópi fjölbreyttra tónlistaratriða má finna bandið Porridge Radio sem hlaut tilnefningu til Mercury verðlauna og listahópinn Emotional Oranges sem er þekktur fyrir seytlandi R&B. Einnig má finna áhugaverða tónlistarmenn frá Norður-Ameríku á hátíðinni í ár. Þar á meðal er ameríska R&B stjarnan Unusual Demont og kanadísk- zimbabvíski psychedelic-soul hópurinn Chiiild. Íslenska deildin kemur sterk inn að vanda þar sem íslenskt tónlistarfólk á gjarnan stórleik á hátíðinni. Nýliðarnir RAKEL og Una Torfa koma fram sem og reynsluboltar á borð við JFDR, Inspector Spacetime, Countess Malaise og fleiri.
Tónlist Airwaves Menning Tengdar fréttir Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01 Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01
Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“