Sunderland upp í ensku B-deildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2022 16:15 Sunderland er komið upp í ensku B-deildina á nýjan leik. Justin Setterfield/Getty Images Sunderland vann Wycombe Wanderers 2-0 á Wembley í úrslitaleik umspils ensku C-deildarinnar í dag. Þar með er ljóst að Sunderland er komið aftur upp í B-deildina. Það var gríðarleg spenna fyrir leik dagsins enda um að ræða risastóran leik fyrir bæði lið. Wycombe lék í B-deildinni á síðustu leiktíð en þurfti að bíta það súra epli að falla þrátt fyrir að hafa náð í fleiri stig en liðin sem hafa fallið á undanförnum árum. Sunderland á sama tíma hefur verið í C-deildinni undanfarin ár eftir að hafa verið fjöldamörg ár í efstu deild. Það var hins vegar ljóst frá upphafi í dag hvort liðið væri betur í stakk búið til að fara upp. Sunderland var með yfirhöndina frá upphafi og strax á tólftu mínútu voru Svörtu kettirnir komnir yfir. Eliot Embleton með markið eftir sendingu Alex Pritchard. Var það eina mark leiksins allt þangað til á 79. mínútu þegar Pritchard renndi boltanum á Ross Stewart sem skoraði með hnitmiðuðu skoti í hægra hornið. Ross Stewart has scored 26 goals for @SunderlandAFC this season (5 of which have been v Wycombe) - only 2 players have scored more for the club in a season this centuryKevin Phillips, 30 in 1999-2000Charlie Wyke, 31 in 2020-21 pic.twitter.com/SakGG7BdEU— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 21, 2022 Hans 26. mark á leiktíðinni og allt ætlaði um koll að keyra á Wembley. Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Sunderland fylgir því Wigan Athletic og Rotherham United upp í ensku B-deildina. WE ARE .#SAFC | #TilTheEnd pic.twitter.com/7UCht2rsqe— Sunderland AFC (@SunderlandAFC) May 21, 2022 Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Það var gríðarleg spenna fyrir leik dagsins enda um að ræða risastóran leik fyrir bæði lið. Wycombe lék í B-deildinni á síðustu leiktíð en þurfti að bíta það súra epli að falla þrátt fyrir að hafa náð í fleiri stig en liðin sem hafa fallið á undanförnum árum. Sunderland á sama tíma hefur verið í C-deildinni undanfarin ár eftir að hafa verið fjöldamörg ár í efstu deild. Það var hins vegar ljóst frá upphafi í dag hvort liðið væri betur í stakk búið til að fara upp. Sunderland var með yfirhöndina frá upphafi og strax á tólftu mínútu voru Svörtu kettirnir komnir yfir. Eliot Embleton með markið eftir sendingu Alex Pritchard. Var það eina mark leiksins allt þangað til á 79. mínútu þegar Pritchard renndi boltanum á Ross Stewart sem skoraði með hnitmiðuðu skoti í hægra hornið. Ross Stewart has scored 26 goals for @SunderlandAFC this season (5 of which have been v Wycombe) - only 2 players have scored more for the club in a season this centuryKevin Phillips, 30 in 1999-2000Charlie Wyke, 31 in 2020-21 pic.twitter.com/SakGG7BdEU— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 21, 2022 Hans 26. mark á leiktíðinni og allt ætlaði um koll að keyra á Wembley. Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Sunderland fylgir því Wigan Athletic og Rotherham United upp í ensku B-deildina. WE ARE .#SAFC | #TilTheEnd pic.twitter.com/7UCht2rsqe— Sunderland AFC (@SunderlandAFC) May 21, 2022 Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira