Musk hafnar ásökunum og vill koma á fót málsóknarteymi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. maí 2022 11:07 Musk segir ásakanirnar ekki eiga við rök að styðjast, heldur séu þær liður í pólitískum árásum Demókrataflokksins í sinn garð. Dimitrios Kambouris/Getty Ríkasti maður heims, Elon Musk, hafnar þeim ásökunum sem á hann eru bornar um kynferðislega áreitni. Greint var frá því á dögunum að flugfreyja sem starfaði fyrir fyrirtæki hans sakaði hann um að hafa berað sig við konuna, káfað á henni og boðið henni greiðslu fyrir kynlíf. And, for the record, those wild accusations are utterly untrue— Elon Musk (@elonmusk) May 20, 2022 Business Insider greindi frá málinu í fyrradag, og sagði atvikið hafa átt sér stað árið 2016. Fyrirtækið sem flugfreyjan starfaði hjá, Space-X, er þá sagt hafa greitt konunni 250.000 dollara sátt í málinu, gegn því að hún undirritaði þagnarsamkomulag. Þá hefur Musk skorað á vinkonu flugfreyjunnar, sem Business Insider vísar til í umfjöllun sinni, að lýsa einhverju á líkama hans, til að mynda örum eða húðflúrum, sem ekki sé á vitorði almennings. „Hún mun ekki geta það, því þetta gerðist aldrei,“ tísti Musk í gær. But I have a challenge to this liar who claims their friend saw me “exposed” – describe just one thing, anything at all (scars, tattoos, …) that isn’t known by the public. She won’t be able to do so, because it never happened.— Elon Musk (@elonmusk) May 20, 2022 Musk hefur sagt ásakanirnar runnar undan rifjum pólitískra andstæðinga sinna, sem hann segir leynast innan raða Demókrataflokksins í Bandaríkjunum. Hann hefur þó ekki nafngreint neinn þessara meintu pólitísku andstæðinga. Áður en fréttir af ásökunum á hendur Musk birtust hafði suðurafríski auðmaðurinn varað við því á Twitter að pólitískar árásir á hann myndu stigmagnast á næstu mánuðum. Þá sagðist hann áður hafa kosið Demókrata, en nú væri hann orðinn Repúblikani, þar sem fyrrnefndi flokkurinn væri flokkur sundrungar og haturs. Í sömu andrá sagðist hann telja að árásir Demókrata í hans garð myndu koma í ljós. Political attacks on me will escalate dramatically in coming months— Elon Musk (@elonmusk) May 18, 2022 In the past I voted Democrat, because they were (mostly) the kindness party.But they have become the party of division & hate, so I can no longer support them and will vote Republican.Now, watch their dirty tricks campaign against me unfold … 🍿— Elon Musk (@elonmusk) May 18, 2022 Í gær greindi Musk frá því að fyrirtæki hans, Tesla, hygðist koma á fót teymi lögfræðinga sem væri sérstaklega hugsað til þess að hefja og framkvæma málsóknir. Frá þessu greindi auðmaðurinn á Twitter, og auglýsti þar með eftir umsóknum í teymið. Tesla is building a hardcore litigation department where we directly initiate & execute lawsuits. The team will report directly to me. Please send 3 to 5 bullet points describing evidence of exceptional ability.justice@tesla.com— Elon Musk (@elonmusk) May 20, 2022 Musk stendur nú í ströngu á sviði samfélagsmiðla, en fyrir skemmstu var greint frá því að hann hefði fengið samþykkt 44 milljarða dollara kauptilboð sitt í samfélagsmiðilinn Twitter. Nýjustu fregnir af kaupunum herma þó að hann vilji breyta samningnum eða komast undan honum, þar sem hann telji hlutfall gervireikninga á samfélagsmiðlinum hærra en áður var talið. Stjórn Twitter ætlar hins vegar að freista þess að láta Musk standa við gerðan samning. Musk hefur undanfarna daga sagt að ekki sé hægt að ljúka viðskiptunum fyrr en botn fæst í hversu hátt hlutfall reikninga á Twitter eru yrki sem birta amapósta. Hann heldur því fram að hlutfallið sé allt að fjórfalt hærra en þau innan við 5% sem Twitter hefur sagt í tilkynningum til bandarískra yfirvalda í gegnum tíðina. Bandaríkin MeToo Tesla SpaceX Twitter Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
And, for the record, those wild accusations are utterly untrue— Elon Musk (@elonmusk) May 20, 2022 Business Insider greindi frá málinu í fyrradag, og sagði atvikið hafa átt sér stað árið 2016. Fyrirtækið sem flugfreyjan starfaði hjá, Space-X, er þá sagt hafa greitt konunni 250.000 dollara sátt í málinu, gegn því að hún undirritaði þagnarsamkomulag. Þá hefur Musk skorað á vinkonu flugfreyjunnar, sem Business Insider vísar til í umfjöllun sinni, að lýsa einhverju á líkama hans, til að mynda örum eða húðflúrum, sem ekki sé á vitorði almennings. „Hún mun ekki geta það, því þetta gerðist aldrei,“ tísti Musk í gær. But I have a challenge to this liar who claims their friend saw me “exposed” – describe just one thing, anything at all (scars, tattoos, …) that isn’t known by the public. She won’t be able to do so, because it never happened.— Elon Musk (@elonmusk) May 20, 2022 Musk hefur sagt ásakanirnar runnar undan rifjum pólitískra andstæðinga sinna, sem hann segir leynast innan raða Demókrataflokksins í Bandaríkjunum. Hann hefur þó ekki nafngreint neinn þessara meintu pólitísku andstæðinga. Áður en fréttir af ásökunum á hendur Musk birtust hafði suðurafríski auðmaðurinn varað við því á Twitter að pólitískar árásir á hann myndu stigmagnast á næstu mánuðum. Þá sagðist hann áður hafa kosið Demókrata, en nú væri hann orðinn Repúblikani, þar sem fyrrnefndi flokkurinn væri flokkur sundrungar og haturs. Í sömu andrá sagðist hann telja að árásir Demókrata í hans garð myndu koma í ljós. Political attacks on me will escalate dramatically in coming months— Elon Musk (@elonmusk) May 18, 2022 In the past I voted Democrat, because they were (mostly) the kindness party.But they have become the party of division & hate, so I can no longer support them and will vote Republican.Now, watch their dirty tricks campaign against me unfold … 🍿— Elon Musk (@elonmusk) May 18, 2022 Í gær greindi Musk frá því að fyrirtæki hans, Tesla, hygðist koma á fót teymi lögfræðinga sem væri sérstaklega hugsað til þess að hefja og framkvæma málsóknir. Frá þessu greindi auðmaðurinn á Twitter, og auglýsti þar með eftir umsóknum í teymið. Tesla is building a hardcore litigation department where we directly initiate & execute lawsuits. The team will report directly to me. Please send 3 to 5 bullet points describing evidence of exceptional ability.justice@tesla.com— Elon Musk (@elonmusk) May 20, 2022 Musk stendur nú í ströngu á sviði samfélagsmiðla, en fyrir skemmstu var greint frá því að hann hefði fengið samþykkt 44 milljarða dollara kauptilboð sitt í samfélagsmiðilinn Twitter. Nýjustu fregnir af kaupunum herma þó að hann vilji breyta samningnum eða komast undan honum, þar sem hann telji hlutfall gervireikninga á samfélagsmiðlinum hærra en áður var talið. Stjórn Twitter ætlar hins vegar að freista þess að láta Musk standa við gerðan samning. Musk hefur undanfarna daga sagt að ekki sé hægt að ljúka viðskiptunum fyrr en botn fæst í hversu hátt hlutfall reikninga á Twitter eru yrki sem birta amapósta. Hann heldur því fram að hlutfallið sé allt að fjórfalt hærra en þau innan við 5% sem Twitter hefur sagt í tilkynningum til bandarískra yfirvalda í gegnum tíðina.
Bandaríkin MeToo Tesla SpaceX Twitter Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira