Vieira sparkaði í stuðningsmann Everton eftir leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2022 08:01 Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hafði í nóg að snúast á hliðarlínunni í gærkvöldi en hér forðar hann sér frá því að lenda á Jeffrey Schlupp sem hafði dottið fyrir framan hann. Getty/Visionhaus Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, var þekktur fyrir að láta finna fyrir sér sem leikmaður en í gær virðist hann því miður hafa rifjað upp góðu gömlu dagana. Vieira missti stjórn á sér í leikslok á Goodison Park eftir að Crystal Palace missti niður 2-0 forystu og tapaði leiknum 3-2 fyrir Everton. Everton liðið bjargaði sér frá falli með þessum sigri og stuðningsmennirnir streymdu inn á völlinn við lokaflautið. Night of football clashes sees mass pitch invasions and altercation between Vieira and fan https://t.co/PTIVN4xbUF— Sky News (@SkyNews) May 20, 2022 Leikmenn og starfsmenn liðanna þurfa að ganga yfir allan völlinn til að komst til búningsklefanna og Vieira var því fljótt umkringdur kappsömum og hoppandi glöðum stuðningsmönnum Everton liðsins. Það lítur út fyrir að einhver þeirri hafi náð að kveikja á stuttum þræði Frakkans því myndband sýnir Vieira snúa sér við og sparka í þennan stuðningsmann. Myndbandið er hér fyrir neðan. Dion Dublin says there must be firm action taken against pitch invaders after Crystal Palace manager Patrick Vieira was confronted by Everton fans as he was walking off the pitch at full time. pic.twitter.com/FFDhfSqFgv— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 19, 2022 Stuðningsmaðurinn var með síma á lofti og væntanlega að taka upp myndband af svekktur stjóra um leið og hann gerði örugglega allt sitt til að fá viðbrögð frá ranska stjóranum. Patrick reynir að grípa símann áður en hann sparkar í stuðningsmanninn þannig að hann fellur til jarðar. „Ég hef ekkert að segja um það,“ sagði Patrick Vieira eftir leik þegar blaðamenn spurðu hann út í atvikið. „Ég finn til með Patrick, Ég náði ekki til hans í leikslok því þá hefði ég getað sagt: Komdu með okkur þó að hann hefði kannski ekki viljað það,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton. Enski boltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Vieira missti stjórn á sér í leikslok á Goodison Park eftir að Crystal Palace missti niður 2-0 forystu og tapaði leiknum 3-2 fyrir Everton. Everton liðið bjargaði sér frá falli með þessum sigri og stuðningsmennirnir streymdu inn á völlinn við lokaflautið. Night of football clashes sees mass pitch invasions and altercation between Vieira and fan https://t.co/PTIVN4xbUF— Sky News (@SkyNews) May 20, 2022 Leikmenn og starfsmenn liðanna þurfa að ganga yfir allan völlinn til að komst til búningsklefanna og Vieira var því fljótt umkringdur kappsömum og hoppandi glöðum stuðningsmönnum Everton liðsins. Það lítur út fyrir að einhver þeirri hafi náð að kveikja á stuttum þræði Frakkans því myndband sýnir Vieira snúa sér við og sparka í þennan stuðningsmann. Myndbandið er hér fyrir neðan. Dion Dublin says there must be firm action taken against pitch invaders after Crystal Palace manager Patrick Vieira was confronted by Everton fans as he was walking off the pitch at full time. pic.twitter.com/FFDhfSqFgv— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 19, 2022 Stuðningsmaðurinn var með síma á lofti og væntanlega að taka upp myndband af svekktur stjóra um leið og hann gerði örugglega allt sitt til að fá viðbrögð frá ranska stjóranum. Patrick reynir að grípa símann áður en hann sparkar í stuðningsmanninn þannig að hann fellur til jarðar. „Ég hef ekkert að segja um það,“ sagði Patrick Vieira eftir leik þegar blaðamenn spurðu hann út í atvikið. „Ég finn til með Patrick, Ég náði ekki til hans í leikslok því þá hefði ég getað sagt: Komdu með okkur þó að hann hefði kannski ekki viljað það,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton.
Enski boltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira