Bretaprins hrósar Jake Daniels fyrir hugrekki sitt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2022 07:00 Jake Daniels er eini opinberlega smkynhneigði knattspyrnumaðurinn á Englandi. Hann fékk hrós frá Vilhjálmi Bretaprins fyrir hugrekkið sem hann sýndi þegar hann sagði frá kynhneigð sinni. Vísir/Getty Vilhjálmur Bretaprins hrósaði Jake Daniels fyrir hugrekkið sem hann sýndi þegar hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Daniels er eini núverandi atvinnumaður Bretlands í fótbolta sem er opinberlega samkynhneigður. Hertoginn af Cambridge, Vilhjálmur Bretaprins, segir að ákvörðun Daniels um að segja frá kynhneigð sinni muni hjálpa til við að brjóta niður múra samfélagsins. Þessi 17 ára framherji Blackpool segir það mikinn létti fyrir sig að hafa getað hætt þessum feluleik. „Fótbolti á að vera fyrir alla,“ skrifaði Hertoginn á Twitter-reikning sinn. „Það sem Jake hefur gert krafðist hugrekkis og mun vonandi hjálpa til við að brjóta niður múra sem eiga engan stað í okkar samfélagi. Ég vona að ákvörðun hans um að opna sig með þessi mál gefi öðrum sjálfstraust til að gera slíkt hið sama.“ Football should be a game for everyone. What Jake has done takes courage and will hopefully help break down barriers that have no place in our society.I hope his decision to speak openly gives others the confidence to do the same. W https://t.co/6YaHi2fipM— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) May 17, 2022 Hertoginn er langt frá því að vera sá eina opinbera persónan sem hefur hrósað Daniels fyrir ákvörðun sína að segja frá kynhneigð sinni, en Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, gerði það einnig. Þá hefur Daniels fengið stuðning frá öllum stærstu félögum Englands, ensku úrvalsdeildinni og meira að segja Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA. Fótbolti Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Lineker hefur ekki áhyggjur af Jake og segir að margir komi nú út úr skápnum Enski knattspyrnumaðurinn Jake Daniels varð í gær fyrsti fótboltamaðurinn í meira en þrjá áratugi sem segir frá því opinberlega að hann sé samkynhneigður. 17. maí 2022 10:01 Leikmaður í ensku B-deildinni kom út úr skápnum | Fengið stuðning úr öllum áttum Jake Daniels hefur átt sannkallað draumatímabil. Braut sér lið inn í aðallið Blackpool, skrifaði undir atvinnumannasamning, raðaði inn mörkum fyrir unglingalið félagsins og naut sín í botn. Það var þó alltaf eitthvað sem lá þungt á honum, þangað til nú. 16. maí 2022 18:16 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Sjá meira
Hertoginn af Cambridge, Vilhjálmur Bretaprins, segir að ákvörðun Daniels um að segja frá kynhneigð sinni muni hjálpa til við að brjóta niður múra samfélagsins. Þessi 17 ára framherji Blackpool segir það mikinn létti fyrir sig að hafa getað hætt þessum feluleik. „Fótbolti á að vera fyrir alla,“ skrifaði Hertoginn á Twitter-reikning sinn. „Það sem Jake hefur gert krafðist hugrekkis og mun vonandi hjálpa til við að brjóta niður múra sem eiga engan stað í okkar samfélagi. Ég vona að ákvörðun hans um að opna sig með þessi mál gefi öðrum sjálfstraust til að gera slíkt hið sama.“ Football should be a game for everyone. What Jake has done takes courage and will hopefully help break down barriers that have no place in our society.I hope his decision to speak openly gives others the confidence to do the same. W https://t.co/6YaHi2fipM— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) May 17, 2022 Hertoginn er langt frá því að vera sá eina opinbera persónan sem hefur hrósað Daniels fyrir ákvörðun sína að segja frá kynhneigð sinni, en Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, gerði það einnig. Þá hefur Daniels fengið stuðning frá öllum stærstu félögum Englands, ensku úrvalsdeildinni og meira að segja Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA.
Fótbolti Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Lineker hefur ekki áhyggjur af Jake og segir að margir komi nú út úr skápnum Enski knattspyrnumaðurinn Jake Daniels varð í gær fyrsti fótboltamaðurinn í meira en þrjá áratugi sem segir frá því opinberlega að hann sé samkynhneigður. 17. maí 2022 10:01 Leikmaður í ensku B-deildinni kom út úr skápnum | Fengið stuðning úr öllum áttum Jake Daniels hefur átt sannkallað draumatímabil. Braut sér lið inn í aðallið Blackpool, skrifaði undir atvinnumannasamning, raðaði inn mörkum fyrir unglingalið félagsins og naut sín í botn. Það var þó alltaf eitthvað sem lá þungt á honum, þangað til nú. 16. maí 2022 18:16 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Sjá meira
Lineker hefur ekki áhyggjur af Jake og segir að margir komi nú út úr skápnum Enski knattspyrnumaðurinn Jake Daniels varð í gær fyrsti fótboltamaðurinn í meira en þrjá áratugi sem segir frá því opinberlega að hann sé samkynhneigður. 17. maí 2022 10:01
Leikmaður í ensku B-deildinni kom út úr skápnum | Fengið stuðning úr öllum áttum Jake Daniels hefur átt sannkallað draumatímabil. Braut sér lið inn í aðallið Blackpool, skrifaði undir atvinnumannasamning, raðaði inn mörkum fyrir unglingalið félagsins og naut sín í botn. Það var þó alltaf eitthvað sem lá þungt á honum, þangað til nú. 16. maí 2022 18:16