Næststærsti sigur lista á landinu var í Bláskógabyggð Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2022 10:07 Frá Laugarvatni í Bláskógabyggð. Vísir/Vilhelm T-listinn vann sigur í kosningum til sveitarstjórnar í Bláskógabyggð á laugardaginn og tryggði sér fimm fulltrúa af sjö í sveitarstjórn. Þ-listinn náði inn tveimur mönnum. Helgi Kjartansson, oddviti T-listans, var að vonum ánægður með niðurstöðuna þegar fréttastofa náði tali af honum, en listinn vann einnig mikinn sigur í kosningunum fyrir fjórum árum. Helgi segir T-listann hafa gefið út fyrir kosningar að stefnt yrði að því að Ásta Stefánsdóttir myndi áfram gegna embætti sveitarstjóra, myndi listinn vinna sigur. Hann segist vona að hægt verði að ganga frá ráðningu á næstu dögum. Sigur T-listans í Bláskógabyggð var næststærsti sigur lista á landinu, en listinn tryggði sér um 68 prósent atkvæða. Einungis í Skaftárhreppi var sigur Ö-lista stærri, þar sem hann hlaut um 69 prósent atkvæða. Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Bláskógabyggð: Á kjörskrá voru 794. Atkvæði greiddu 576 eða 72,5 % 19 atkvæði voru auð eða ógild. T- listi hlaut 391 atkvæði og 5 fulltrúa kjörna. Þ- listi hlaut 166 atkvæði og 2 fulltrúa kjörna. Eftirtalin náðu kjöri frá T lista: Helgi Kjartansson Dalbraut 2 Reykholti Stefanía Hákonardóttir Laugardalshólum Sveinn Sveinbjörnsson Heiðarbæ Guðrún Magnúsdóttir Bræðratungu Guðni Sighvatsson Hrísholti 10 Laugarvatni Frá Þ lista náðu kjöri: Anna Greta Ólafsdóttir Bæjarholti 11 Laugarási Jón Forni Snæbjörnsson Torfholti 2 Laugarvatni Bláskógabyggð Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Sjá meira
Helgi Kjartansson, oddviti T-listans, var að vonum ánægður með niðurstöðuna þegar fréttastofa náði tali af honum, en listinn vann einnig mikinn sigur í kosningunum fyrir fjórum árum. Helgi segir T-listann hafa gefið út fyrir kosningar að stefnt yrði að því að Ásta Stefánsdóttir myndi áfram gegna embætti sveitarstjóra, myndi listinn vinna sigur. Hann segist vona að hægt verði að ganga frá ráðningu á næstu dögum. Sigur T-listans í Bláskógabyggð var næststærsti sigur lista á landinu, en listinn tryggði sér um 68 prósent atkvæða. Einungis í Skaftárhreppi var sigur Ö-lista stærri, þar sem hann hlaut um 69 prósent atkvæða. Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Bláskógabyggð: Á kjörskrá voru 794. Atkvæði greiddu 576 eða 72,5 % 19 atkvæði voru auð eða ógild. T- listi hlaut 391 atkvæði og 5 fulltrúa kjörna. Þ- listi hlaut 166 atkvæði og 2 fulltrúa kjörna. Eftirtalin náðu kjöri frá T lista: Helgi Kjartansson Dalbraut 2 Reykholti Stefanía Hákonardóttir Laugardalshólum Sveinn Sveinbjörnsson Heiðarbæ Guðrún Magnúsdóttir Bræðratungu Guðni Sighvatsson Hrísholti 10 Laugarvatni Frá Þ lista náðu kjöri: Anna Greta Ólafsdóttir Bæjarholti 11 Laugarási Jón Forni Snæbjörnsson Torfholti 2 Laugarvatni
Bláskógabyggð Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent