Heilarannsóknateymi hjálpaði Liverpool að vinna báða bikarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 10:31 Liverpool mennirnir Divock Origi, Naby Keita, Sadio Mane og Ibrahima Konate með bikarinn eftir leik. Getty/Ian Walton Liverpool hefur unnið tvo titla á tímabilinu og þá báða eftir sigur í framlengdri vítakeppni á Wembley. Leikmenn Liverpool hafa verið sterkari á taugum í vítakeppnunum og það kemur ekki alveg af sjálfu sér. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá samvinnu við fjóra Þjóðverja eftir sigurinn á Chelsea í bikarúrslitaleiknum um helgina. Klopp gekk svo langt að tileinka þeim sigurinn. Liverpool nýtti allar vítaspyrnur sína nema eina og vann 6-5 sigur á Chelsea á laugardaginn. Klopp talaði eftir leikinn um samvinnu Liverpool og þýska taugarannsóknarfyrirtækisins neuro 11. Jürgen Klopp revelou que a ordem dos pênaltis do Liverpool na final da Copa da Liga foi minuciosamente estudada. A Neuro 11, especialista em lances de bola parada e obtenção de resultados em situações de alta pressão, decidiu a ordem dos cobradores. pic.twitter.com/61gMrFII98— Footure (@FootureFC) February 28, 2022 Fyrirtækið var stofnað af Dr Niklas Hausler og Patrick Hantschke og hefur aðsetur í Þýskalandi. Markmið þess er að fylgjast með heilastarfsemi leikmanna til að ná því besta fram hjá þeim. „Við erum í samstarfi með fjögurra manna fyrirtæki sem kalla sig neuro 11,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Þeir höfðu samband við okkur fyrir tveimur árum en ég held að ég hafi vitað af þeim þá. Einn af þeim er taugasérfræðingur og hann sagði mér að þeir geti undirbúið menn fyrir að taka þátt í vítaspyrnukeppnum,“ sagði Klopp. „Virkilega og svo svaraði ég. Þetta er áhugavert, komið til okkar,“ sagði Klopp. Liverpool un geçen sezon duran top gol say s 17 den 12 ye dü ünce Klopp tedbir ald ve Neuro11 sistemine geçti. Neuro 11 fiziksel olarak e it düzeydeki futbolcular zihinsel olarak fark yarats n diye var olan bir zihinsel duran top setleri antreman program . pic.twitter.com/ocNlevm0mV— footbollsoce (@footbollsoce) November 1, 2021 „Þetta er þýskur gæi og við hittumst. Þessi bikar er tileinkaður þeim eins og þegar við unnum deildabikarinn,“ sagði Klopp. Í báðum úrslitaleikjum vann Liverpool lið Chelsea í vítakeppni. Í deildabikarúrslitaleiknum þá nýtti Liverpool liðið allar ellefu vítaspyrnur sínar. Að þessu sinni skoruðu allir nema Sadio Mane. Enski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá samvinnu við fjóra Þjóðverja eftir sigurinn á Chelsea í bikarúrslitaleiknum um helgina. Klopp gekk svo langt að tileinka þeim sigurinn. Liverpool nýtti allar vítaspyrnur sína nema eina og vann 6-5 sigur á Chelsea á laugardaginn. Klopp talaði eftir leikinn um samvinnu Liverpool og þýska taugarannsóknarfyrirtækisins neuro 11. Jürgen Klopp revelou que a ordem dos pênaltis do Liverpool na final da Copa da Liga foi minuciosamente estudada. A Neuro 11, especialista em lances de bola parada e obtenção de resultados em situações de alta pressão, decidiu a ordem dos cobradores. pic.twitter.com/61gMrFII98— Footure (@FootureFC) February 28, 2022 Fyrirtækið var stofnað af Dr Niklas Hausler og Patrick Hantschke og hefur aðsetur í Þýskalandi. Markmið þess er að fylgjast með heilastarfsemi leikmanna til að ná því besta fram hjá þeim. „Við erum í samstarfi með fjögurra manna fyrirtæki sem kalla sig neuro 11,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Þeir höfðu samband við okkur fyrir tveimur árum en ég held að ég hafi vitað af þeim þá. Einn af þeim er taugasérfræðingur og hann sagði mér að þeir geti undirbúið menn fyrir að taka þátt í vítaspyrnukeppnum,“ sagði Klopp. „Virkilega og svo svaraði ég. Þetta er áhugavert, komið til okkar,“ sagði Klopp. Liverpool un geçen sezon duran top gol say s 17 den 12 ye dü ünce Klopp tedbir ald ve Neuro11 sistemine geçti. Neuro 11 fiziksel olarak e it düzeydeki futbolcular zihinsel olarak fark yarats n diye var olan bir zihinsel duran top setleri antreman program . pic.twitter.com/ocNlevm0mV— footbollsoce (@footbollsoce) November 1, 2021 „Þetta er þýskur gæi og við hittumst. Þessi bikar er tileinkaður þeim eins og þegar við unnum deildabikarinn,“ sagði Klopp. Í báðum úrslitaleikjum vann Liverpool lið Chelsea í vítakeppni. Í deildabikarúrslitaleiknum þá nýtti Liverpool liðið allar ellefu vítaspyrnur sínar. Að þessu sinni skoruðu allir nema Sadio Mane.
Enski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira