Einn látinn og fimm særðir eftir skotárás í kirkju Árni Sæberg skrifar 15. maí 2022 22:58 Frá vettvangi í Laguna Woods. Leonard Ortiz/Getty Images) Einn lést og fjórir særðust lífshættulega eftir skotárás í kirkju í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Einn hlaut minni háttar áverka. Síðast í gær létust tíu manns í annarri skotárás þar í landi. Lögreglumenn handtóku einn sem grunaður er um ódæðið og lagði hald á skotvopn. Árásin var framin í Geneva Presbyterian kirkjunni í Laguna Woods í Kaliforníu. Þetta segir í Twitter-þræði lögreglunnar í Orange County. #OCSDPIO Deputies are responding to reports of a shooting at a church on the 24000 block of El Toro Road in Laguna Woods. Multiple victims have been shot. More details to follow, PIO en route.— OC Sheriff, CA (@OCSheriff) May 15, 2022 Allir sem særðust í árásinni eru fullorðnir en ríflega 80 prósent Laguna Woods eru eldri borgarar. Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, tilkynnti á Twitter að hann fylgdist grannt með stöðu mála. „Enginn á að þurfa að óttast að sækja bænahús sitt. Hugur okkar er hjá fórnarlömbunum, samfélaginu og öllum þeim sem þessi sorglegi atburður hefur áhrif á,“ segir hann. Í gær var önnur skotárás framin í Bandaríkjunum þegar átján ára maður myrti tíu manns og særði þrjá til viðbótar í Buffalo. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira
Lögreglumenn handtóku einn sem grunaður er um ódæðið og lagði hald á skotvopn. Árásin var framin í Geneva Presbyterian kirkjunni í Laguna Woods í Kaliforníu. Þetta segir í Twitter-þræði lögreglunnar í Orange County. #OCSDPIO Deputies are responding to reports of a shooting at a church on the 24000 block of El Toro Road in Laguna Woods. Multiple victims have been shot. More details to follow, PIO en route.— OC Sheriff, CA (@OCSheriff) May 15, 2022 Allir sem særðust í árásinni eru fullorðnir en ríflega 80 prósent Laguna Woods eru eldri borgarar. Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, tilkynnti á Twitter að hann fylgdist grannt með stöðu mála. „Enginn á að þurfa að óttast að sækja bænahús sitt. Hugur okkar er hjá fórnarlömbunum, samfélaginu og öllum þeim sem þessi sorglegi atburður hefur áhrif á,“ segir hann. Í gær var önnur skotárás framin í Bandaríkjunum þegar átján ára maður myrti tíu manns og særði þrjá til viðbótar í Buffalo.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira