Son myndi fórna markakóngstitlinum fyrir Meistaradeildarsæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2022 12:46 Heung-Min Son fagnar marki sínu gegn Arsenal. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Heung-Min Son er í harðri baráttu við Liverpool-manninn Mohamed Salah um markakóngstitilinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Kóreumaðurinn segist hins vegar vera tilbúinn að fórna titlinum ef það þýðir að Tottenham vinnur sér inn sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Son hefur verið iðinn við markaskorun þetta tímabilið og hefur séð til þess að markverðir deildarinnar hafa þurft að sækja boltann í netið í 21 skipti. Hann er einu marki á eftir efsta manni listans, Mohamed Salah, sem hefur skorað 22 mörk þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu, Það er þó önnur barátta sem Kóreumaðurinn telur mun mikilvægari, en það er baráttan um Meistaradeildarsæti. Son og félagar hans í Tottenham sitja í fimmta sæti deildarinnar, aðeins einu stigi á eftir erkifjendum þeirra í Arsenal sem sitja í fjórða og seinasta Meistaradeildarsætinu. „Það væri frábært að verða markakóngur, en fyrir okkur sem lið er mikilvægt að lenda í einu af efstu fjórum sætunum,“ sagði Son. Kóreumaðurinn skoraði mark númer 21 á tímabilinu í öruggum 3-0 sigri Tottenham gegn erkifjendunum í Arsenal síðastliðinn Fimmtudag. Hann hefur nú skorað tíu mörk í seinustu átta leikjum, en aðspurður að því hvort hann myndi fórna einhverjum af þessum mörkum fyrir sæti í Meistaradeildinni stóð ekki á svörum. „Já, hundrað prósent. Auðvitað er gott að maður sé að keppa að því að verða markakóngur, en ég hef sagt það áður að það að enda í topp fjórum er það mikilvægasta af öllu fyrir okkur,“ sagði Kóreumaðurinn að lokum. Son Heung-min has admitted he'd sacrifice the Premier League Golden Boot to play in the #UCL with Tottenham. - Express pic.twitter.com/9wwvz4Hkoy— The Spurs Web (@thespursweb) May 13, 2022 Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Son hefur verið iðinn við markaskorun þetta tímabilið og hefur séð til þess að markverðir deildarinnar hafa þurft að sækja boltann í netið í 21 skipti. Hann er einu marki á eftir efsta manni listans, Mohamed Salah, sem hefur skorað 22 mörk þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu, Það er þó önnur barátta sem Kóreumaðurinn telur mun mikilvægari, en það er baráttan um Meistaradeildarsæti. Son og félagar hans í Tottenham sitja í fimmta sæti deildarinnar, aðeins einu stigi á eftir erkifjendum þeirra í Arsenal sem sitja í fjórða og seinasta Meistaradeildarsætinu. „Það væri frábært að verða markakóngur, en fyrir okkur sem lið er mikilvægt að lenda í einu af efstu fjórum sætunum,“ sagði Son. Kóreumaðurinn skoraði mark númer 21 á tímabilinu í öruggum 3-0 sigri Tottenham gegn erkifjendunum í Arsenal síðastliðinn Fimmtudag. Hann hefur nú skorað tíu mörk í seinustu átta leikjum, en aðspurður að því hvort hann myndi fórna einhverjum af þessum mörkum fyrir sæti í Meistaradeildinni stóð ekki á svörum. „Já, hundrað prósent. Auðvitað er gott að maður sé að keppa að því að verða markakóngur, en ég hef sagt það áður að það að enda í topp fjórum er það mikilvægasta af öllu fyrir okkur,“ sagði Kóreumaðurinn að lokum. Son Heung-min has admitted he'd sacrifice the Premier League Golden Boot to play in the #UCL with Tottenham. - Express pic.twitter.com/9wwvz4Hkoy— The Spurs Web (@thespursweb) May 13, 2022
Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira