Tók upp leynilegt uppistand ef ske kynni að hann félli frá Árni Sæberg skrifar 13. maí 2022 22:04 Von er á nýju efni frá Norm Macdonald. Gabe Ginsberg/Getty Images Grínistinn Norm Macdonald lést í september í fyrra en þrátt fyrir það mun hann gefa út nýtt uppistand á næstu dögum. Macdonald lést eftir níu ára baráttu við krabbamein sem hann hélt leyndri frá aðdáendum sínum. Hann var mörgum mikill harmdauði enda var hann talinn einn besti grínisti og gamanleikari sinnar kynslóðar. Honum hefur nú tekist að gleðja marga aðdáendur sína rúmlega hálfu ári eftir andlát sitt. Netflix tilkynnti nefnilega í gær að von væri á nýju efni frá honum. Sumarið 2020 sló Macdonald alvarlega niður í veikindunum og hann þurfti að gangast undir aðgerð. Kvöldið fyrir aðgerðina ákvað hann að taka upp um klukkustundarlangt uppistand ef ske kynni að aðgerðin færi á versta veg. Þetta segir Lori Jo Hoekstra, samstarfskona hans til margra ára, í samtali við The Hollywood reporter. „Ætlun hans var að skilja eitthvað sérstakt eftir til að deila ef eitthvað gerðist,“ segir hún. Þann 30. maí mun Netflix gefa út uppistandið Norm Macdonald: Nothing special, því hljóta flestir aðdáendur gamanmáls að fagna. Uppistand Netflix Bandaríkin Hollywood Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Macdonald lést eftir níu ára baráttu við krabbamein sem hann hélt leyndri frá aðdáendum sínum. Hann var mörgum mikill harmdauði enda var hann talinn einn besti grínisti og gamanleikari sinnar kynslóðar. Honum hefur nú tekist að gleðja marga aðdáendur sína rúmlega hálfu ári eftir andlát sitt. Netflix tilkynnti nefnilega í gær að von væri á nýju efni frá honum. Sumarið 2020 sló Macdonald alvarlega niður í veikindunum og hann þurfti að gangast undir aðgerð. Kvöldið fyrir aðgerðina ákvað hann að taka upp um klukkustundarlangt uppistand ef ske kynni að aðgerðin færi á versta veg. Þetta segir Lori Jo Hoekstra, samstarfskona hans til margra ára, í samtali við The Hollywood reporter. „Ætlun hans var að skilja eitthvað sérstakt eftir til að deila ef eitthvað gerðist,“ segir hún. Þann 30. maí mun Netflix gefa út uppistandið Norm Macdonald: Nothing special, því hljóta flestir aðdáendur gamanmáls að fagna.
Uppistand Netflix Bandaríkin Hollywood Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira