Samþykktu að hækka endurgreiðslurnar upp í 35 prósent Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. maí 2022 13:38 Lilja Alfreðsdóttir var í skýjunum með samþykkt nýja frumvarpsins í morgun. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp þess efnis að hækka endurgreiðslu af framleiðslukostnaði til kvikmyndaframleiðenda upp í 35 prósent fyrir stærri verkefni. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, setti drög að frumvarpinu í Samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Fram kom á Mbl í morgun að Lilja hefði á dögunum setið fund með fulltrúum framleiðendanna HBO og Amazon sem Íslandsstofa skipulagði. „Það vill þannig til að það eru mjög stórir erlendir aðilar sem hafa áhuga á því að koma hingað inn með verkefni sem eru upp á marga milljarða,“ segir Lilja í samtali við fréttastofu. Hlutfall endurgreiðslu af framleiðslukostnaði sem til fellur hér á landi er samkvæmt gildandi lögum 25 prósent. Fram kom á vef Stjórnarráðsins í vikunni að víða í nágrannalöndum Íslands sé hlutfallið komið í 35 prósent. Það séu þau lönd sem Ísland eigi í mestri samkeppni við í að laða til sín stærri og lengri tíma kvikmynda- og sjónvarpsverkefni Því sé mikið hagsmunamál fyrir íslenskan kvikmyndaiðnað að lögin verði endurskoðuð með tilliti til þeirrar samkeppni. Í frumvarpinu er lagt til að afmörkuð stærri verkefni, sem uppfylla ákveðin skilyrði sem fram koma í lögunum, eigi rétt á 35% endurgreiðslu af framleiðslukostnaði. „Þannig að hér er verið að stækka hugverkaiðnaðinn og það eru gjaldeyristekjur sem koma úr þessu. Þetta er mjög jákvætt,“ segir Lilja. Hún var í skýjunum að loknum ríkisstjórnarfundi. Hún telur málið svo til óumdeilt. „Ég myndi segja það. Það er verið að búa til störf í þessum skapandi greinum. Það hefur hingað til verið nokkuð jákvætt.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Skattar og tollar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, setti drög að frumvarpinu í Samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Fram kom á Mbl í morgun að Lilja hefði á dögunum setið fund með fulltrúum framleiðendanna HBO og Amazon sem Íslandsstofa skipulagði. „Það vill þannig til að það eru mjög stórir erlendir aðilar sem hafa áhuga á því að koma hingað inn með verkefni sem eru upp á marga milljarða,“ segir Lilja í samtali við fréttastofu. Hlutfall endurgreiðslu af framleiðslukostnaði sem til fellur hér á landi er samkvæmt gildandi lögum 25 prósent. Fram kom á vef Stjórnarráðsins í vikunni að víða í nágrannalöndum Íslands sé hlutfallið komið í 35 prósent. Það séu þau lönd sem Ísland eigi í mestri samkeppni við í að laða til sín stærri og lengri tíma kvikmynda- og sjónvarpsverkefni Því sé mikið hagsmunamál fyrir íslenskan kvikmyndaiðnað að lögin verði endurskoðuð með tilliti til þeirrar samkeppni. Í frumvarpinu er lagt til að afmörkuð stærri verkefni, sem uppfylla ákveðin skilyrði sem fram koma í lögunum, eigi rétt á 35% endurgreiðslu af framleiðslukostnaði. „Þannig að hér er verið að stækka hugverkaiðnaðinn og það eru gjaldeyristekjur sem koma úr þessu. Þetta er mjög jákvætt,“ segir Lilja. Hún var í skýjunum að loknum ríkisstjórnarfundi. Hún telur málið svo til óumdeilt. „Ég myndi segja það. Það er verið að búa til störf í þessum skapandi greinum. Það hefur hingað til verið nokkuð jákvætt.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Skattar og tollar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Sjá meira