Margrét Lára: Ég er svo þreytt á því að horfa á þetta í íslenskum kvennafótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 13:30 Valskonur skoruðu öll mörk sín eftir fyrirgjafir á móti Keflavík þar af eitt þeirra beint úr fyrirgjöf. Vísir/Vilhelm Margrét Lára Viðarsdóttir ræddi sérstaklega fyrirgjafir í íslenskum kvennafótbolta í Bestu mörkunum í gær. Kveikjan var annað mark Valsliðsins í sigrinum á Keflavík en það skoraði Ída Marín Hermannsdóttir eftir sniðuga fyrirgjöf frá Þórdísi Hrönn Sigfúsdóttur. „Sjáum Þórdísi hér senda boltann fyrir og mér finnst þetta alltaf svo skemmtileg mörk,“ sagði Helena Ólafsdóttir um leið og hún sýndi markið hjá Ídu. „Ég er svo sammála þér Helena. Ég er svo þreytt á því að horfa á íslenskan kvennafótbolta og þessar fyrirgjafir sem eru að koma alltaf snemma inn í teiginn. Það er auðvelt fyrir varnarmenn að skalla frá og markmennirnir eins og Sonný Lára, elska þessa bolta,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Ég vil að leikmennirnir komist upp að endamörkum og komi með boltann út í teiginn,“ sagði Margrét. „Þá er eiginlega ekki hægt að klúðra því,“ sagði Helena. Klippa: Bestu mörk kvenna: Margrét Lára gefur góð ráð um fyrirgjafir Þær sýndu síðan þriðja markið þar sem Ásdís Karen Halldórsdóttir komst upp að endamörkum og kom boltanum út í teiginn á Elínu Mettu Jensen sem skoraði. „Sjáið. Komst upp að endamörkum og sendi boltann út í teiginn. Það er svo erfitt að verjast þessu. Markvörðurinn er stimplaður út og miðverðirnir báðir eru yfirleitt stimplaðir út,“ sagði Margrét Lára. „Hlustið nú, hlustiði á Margréti,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Það má sjá þessa umfjöllun hér fyrir ofan sem og umfjöllunina um sigur Valsliðsins á toppliði Keflavíkur. Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Kveikjan var annað mark Valsliðsins í sigrinum á Keflavík en það skoraði Ída Marín Hermannsdóttir eftir sniðuga fyrirgjöf frá Þórdísi Hrönn Sigfúsdóttur. „Sjáum Þórdísi hér senda boltann fyrir og mér finnst þetta alltaf svo skemmtileg mörk,“ sagði Helena Ólafsdóttir um leið og hún sýndi markið hjá Ídu. „Ég er svo sammála þér Helena. Ég er svo þreytt á því að horfa á íslenskan kvennafótbolta og þessar fyrirgjafir sem eru að koma alltaf snemma inn í teiginn. Það er auðvelt fyrir varnarmenn að skalla frá og markmennirnir eins og Sonný Lára, elska þessa bolta,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Ég vil að leikmennirnir komist upp að endamörkum og komi með boltann út í teiginn,“ sagði Margrét. „Þá er eiginlega ekki hægt að klúðra því,“ sagði Helena. Klippa: Bestu mörk kvenna: Margrét Lára gefur góð ráð um fyrirgjafir Þær sýndu síðan þriðja markið þar sem Ásdís Karen Halldórsdóttir komst upp að endamörkum og kom boltanum út í teiginn á Elínu Mettu Jensen sem skoraði. „Sjáið. Komst upp að endamörkum og sendi boltann út í teiginn. Það er svo erfitt að verjast þessu. Markvörðurinn er stimplaður út og miðverðirnir báðir eru yfirleitt stimplaðir út,“ sagði Margrét Lára. „Hlustið nú, hlustiði á Margréti,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Það má sjá þessa umfjöllun hér fyrir ofan sem og umfjöllunina um sigur Valsliðsins á toppliði Keflavíkur.
Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira