Oddvitaáskorunin: Fékk að gista í fangaklefa á Eskifirði Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2022 13:01 Helgi Hlynur Ásgrímsson. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Helgi Hlynur Ásgrímsson leiðir lista Vinstri grænna í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Ég heiti Helgi Hlynur Ásgrímsson og er Borgfirðingur. Ég hef starfað við allskonar í gegnum tíðina, sjómensku, verkstjórn, matreiðslu, verið hluti af grasrótarhópnum Já sæll sem er menningar- og ferðaþjónustufyrirtæki, verið sjálfstæður atvinnurekandi við útgerð, fiskreykingu og rollubúskap. Ég er vinstrimaður í hjarta mínu og brenn fyrir jöfnuði í víðum skilningi, vernd náttúrunnar og að við skilum heiminum til okkar afkomenda í byggilegu ástandi. Mér finnst að nú þegar höfum við hér í Múlaþingi fórnað nógu af okkar náttúru á altari Mammons og ég leggst gegn frekari virkjunum og laxeldi í fjörðum, í það minnsta þangað til mér hefur verið sýnt fram á þörfina fyrir það. Klippa: Oddvitaáskorun - Helgi Hlynur Ásgrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Borgarfjörður (eystri). Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Það vantar gat í gegnum Fjarðarheiðina. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Pólitík. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég fékk að gista í fangaklefa á Eskifirði eftir ball því bílstjórinn var fullur og það var of kalt til að sofa í bílnum. Hvað færðu þér á pizzu? Kjöt. Hvaða lag peppar þig mest? Hamingjan er hér með Jónasi Sig í Fjarðarborg. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Of fáar. Göngutúr eða skokk? Rölt. Uppáhalds brandari? Næsti fyndni brandari. Hvað er þitt draumafríi? Vika í Gaulverjabæ í Gallíu um 50 eftir Krist. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Bæði geggjuð. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Sig. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Hef bara aldrei gert neitt skrítið svo ég muni. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Óttar Már Kárason en ef hann er ekki til þá Danny Devito. Hefur þú verið í verbúð? Já á Hótel helvíti á Breiðdalsvík, Grænu höllinni og Ásgarði á Höfn. Áhrifamesta kvikmyndin? Dalalíf. Áttu eftir að sakna Nágranna? Ég vissi nú ekki einusinni að neinn væri að flytja. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Færeyja. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Come on Eileen með Dexys midnight runners. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Vinstri græn Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Helgi Hlynur Ásgrímsson leiðir lista Vinstri grænna í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Ég heiti Helgi Hlynur Ásgrímsson og er Borgfirðingur. Ég hef starfað við allskonar í gegnum tíðina, sjómensku, verkstjórn, matreiðslu, verið hluti af grasrótarhópnum Já sæll sem er menningar- og ferðaþjónustufyrirtæki, verið sjálfstæður atvinnurekandi við útgerð, fiskreykingu og rollubúskap. Ég er vinstrimaður í hjarta mínu og brenn fyrir jöfnuði í víðum skilningi, vernd náttúrunnar og að við skilum heiminum til okkar afkomenda í byggilegu ástandi. Mér finnst að nú þegar höfum við hér í Múlaþingi fórnað nógu af okkar náttúru á altari Mammons og ég leggst gegn frekari virkjunum og laxeldi í fjörðum, í það minnsta þangað til mér hefur verið sýnt fram á þörfina fyrir það. Klippa: Oddvitaáskorun - Helgi Hlynur Ásgrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Borgarfjörður (eystri). Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Það vantar gat í gegnum Fjarðarheiðina. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Pólitík. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég fékk að gista í fangaklefa á Eskifirði eftir ball því bílstjórinn var fullur og það var of kalt til að sofa í bílnum. Hvað færðu þér á pizzu? Kjöt. Hvaða lag peppar þig mest? Hamingjan er hér með Jónasi Sig í Fjarðarborg. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Of fáar. Göngutúr eða skokk? Rölt. Uppáhalds brandari? Næsti fyndni brandari. Hvað er þitt draumafríi? Vika í Gaulverjabæ í Gallíu um 50 eftir Krist. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Bæði geggjuð. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Sig. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Hef bara aldrei gert neitt skrítið svo ég muni. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Óttar Már Kárason en ef hann er ekki til þá Danny Devito. Hefur þú verið í verbúð? Já á Hótel helvíti á Breiðdalsvík, Grænu höllinni og Ásgarði á Höfn. Áhrifamesta kvikmyndin? Dalalíf. Áttu eftir að sakna Nágranna? Ég vissi nú ekki einusinni að neinn væri að flytja. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Færeyja. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Come on Eileen með Dexys midnight runners.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Vinstri græn Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira