Nei eða já: „Málið með Knicks er að þeir bara hætta ekki að moka“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. maí 2022 23:30 Strákarnir fóru um víðan völl í liðnum „Nei eða já“ í þættinum Lögmál leiksins í gærkvöldi. Stöð 2 Sport Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða já“ var á sínum stað í þætti gærkvöldsins af Lögmál leiksins og eins og alltaf var farið um víðan völl. Eins og alltaf voru sérfræðingarnir Sigurður Orri Kristjánsson, Tómas Steindórsson og Hörður Unnsteinsson með stjórnandanum Kjartani Atla Kjartanssyni í settinu og í þetta sinn voru umræðuefni „Nei eða já“ fjögur: - Detroit Pistons er með bestu langtíma framtíðarhorfurnar - Hola Lakers er dýpri Knicks - Denver er meistarakandídat með fullskipað lið - Warriors eru að leika stórkostlegan körfubolta Kjartan byrjaði á því að spyrja Detroit-manninn Sigurð Orra að því hvort langtíma framtíðarhorfur Pistons væru þær bestu í deildinni. Sigurður vildi ekki meina það og minnti á að Luka Doncic væri bara 23 ára. Því væru framtíðarhorfur Dallas Mavericks líklega þær bestu í deildinni. Þegar sú umræða var á enda færði Kjartan sig yfir á Knicks-manninn Hörð Unnsteinsson og spurði hvort hola Los Angeles Lakers væri dýpri en hola New York Knicks. „Nei,“ sagði Hörður nokkuð ákveðinn. „Það er nú bara eitt nafn sem bjargar því samt held ég og það er Anthony Davis. Þeirra max-gæi á besta aldri er betri en okkar gæi á besta aldri. Ég held að það séu allir max-gæjarnir á besta aldri betir heldur en Julius Randle.“ Kollegar Harðar voru greinilega sammála honum. „Þetta er búin að vera svolítið djúp hola þarna í 30 ár. Þetta er rosaleg hola,“ sagði Tómas og Sigurður tók í sama streng. „Málið með Knicks Hörður, er að þeir bara hætta ekki að moka. Enda verður hún alltaf dýpri,“ bætti Sigurður við. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Strákarnir veltu svo einnig fyrir sér hvort að Dallas Mavericks gæti orðið meistari með fullskipað lið og hvort Golden State Warriors væru að spila stórkostlegan körfubolta eða ekki. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Lögmál leiksins NBA Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Eins og alltaf voru sérfræðingarnir Sigurður Orri Kristjánsson, Tómas Steindórsson og Hörður Unnsteinsson með stjórnandanum Kjartani Atla Kjartanssyni í settinu og í þetta sinn voru umræðuefni „Nei eða já“ fjögur: - Detroit Pistons er með bestu langtíma framtíðarhorfurnar - Hola Lakers er dýpri Knicks - Denver er meistarakandídat með fullskipað lið - Warriors eru að leika stórkostlegan körfubolta Kjartan byrjaði á því að spyrja Detroit-manninn Sigurð Orra að því hvort langtíma framtíðarhorfur Pistons væru þær bestu í deildinni. Sigurður vildi ekki meina það og minnti á að Luka Doncic væri bara 23 ára. Því væru framtíðarhorfur Dallas Mavericks líklega þær bestu í deildinni. Þegar sú umræða var á enda færði Kjartan sig yfir á Knicks-manninn Hörð Unnsteinsson og spurði hvort hola Los Angeles Lakers væri dýpri en hola New York Knicks. „Nei,“ sagði Hörður nokkuð ákveðinn. „Það er nú bara eitt nafn sem bjargar því samt held ég og það er Anthony Davis. Þeirra max-gæi á besta aldri er betri en okkar gæi á besta aldri. Ég held að það séu allir max-gæjarnir á besta aldri betir heldur en Julius Randle.“ Kollegar Harðar voru greinilega sammála honum. „Þetta er búin að vera svolítið djúp hola þarna í 30 ár. Þetta er rosaleg hola,“ sagði Tómas og Sigurður tók í sama streng. „Málið með Knicks Hörður, er að þeir bara hætta ekki að moka. Enda verður hún alltaf dýpri,“ bætti Sigurður við. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Strákarnir veltu svo einnig fyrir sér hvort að Dallas Mavericks gæti orðið meistari með fullskipað lið og hvort Golden State Warriors væru að spila stórkostlegan körfubolta eða ekki. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
- Detroit Pistons er með bestu langtíma framtíðarhorfurnar - Hola Lakers er dýpri Knicks - Denver er meistarakandídat með fullskipað lið - Warriors eru að leika stórkostlegan körfubolta
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira