Júrógarðurinn: Þetta eru lögin sem keppa í fyrri undankeppninni í kvöld Dóra Júlía Agnarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 10. maí 2022 10:28 Íslenski hópurinn er númer fjórtán á svið í kvöld. EBU Í kvöld keppa sautján lög á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision hér í Tórínó á Ítalíu og Systur eru meðal þeirra keppenda. Aðeins tíu lög komast áfram á lokakvöldið næstkomandi laugardag. Hér má sjá lista yfir keppendur kvöldsins í þeirri röð sem þeir koma fram. Við erum númer fjórtán á svið á eftir Austurríki, sem flytur partí lagið Halo, og á undan Grikklandi, sem flytur dramatísku ballöðuna Die Together. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision) Júrógarðurinn tók upp hlaðvarp áður en haldið var á vit Eurovision ævintýranna í Tórínó um öll lögin sem keppa og spiluðum við bút úr hverju lagi. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Júrógarðurinn: Lögin sem keppa í Eurovision í ár Hér má svo sjá alla keppendurna: Albania - Ronela Hajati - Sekret.EBU Lettland - Citi Zēni - Eat Your Salad.EBU Litháen - Monika Liu - SentimentaiEBU Sviss - Marius Bear - Boys Do CryEBU Slóvenía - LPS - DiskoEBU Úkraína - Kalush Orchestra - StefaniaEBU Búlgaría - Intelligent Music Project - IntentionEBU Holland - S10 - De DiepteEBU Moldóvía - Zdob şi Zdub & Advahov Brothers - Trenulețul.EBU Portúgal - MARO - Saudade, SaudadeEBU Króatía - Mia Dimšić - Guilty PleasureEBU Danmörk - REDDI - The ShowEBU Austurríki - LUM!X og Pia Maria - HaloEBU Ísland - Systur - Með Hækkandi SólEBU Grikkland - Amanda Georgiadi Tenfjord - Die TogetherEBU Noregur - Subwoolfer - Give That Wolf A BananaEBU Armenía - Rosa Linn - SnapEBU Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Júrógarðurinn Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Eurovision stórstjörnur í viðtali á túrkís dreglinum Eurovision keppendur skörtuðu sínum skemmtilegustu flíkum á túrkís dreglinum í gær. Hátíðin fór fram með pomp og prakt í höllinni Reggia di Venaria og Júrógarðurinn var á staðnum. 9. maí 2022 23:17 Átti ekki von á svona mörgum viðtalsbeiðnum frá erlendum fjölmiðlum „Ég hélt einhvern veginn fyrir fram að það yrði minna af viðtalsbeiðnum frá blaðamönnum og svona en það hefur ekki verið. Stelpurnar eru með skýr skilaboð sem fólk hlustar á,“ sagði Rúnar Freyr í viðtali á túrkís dreglinum á opnunarhátíð Eurovision í gær. 9. maí 2022 22:53 Dómararennslið í kvöld gríðarlega mikilvægt fyrir Systur Felix Bergsson, fararstjóri íslenska teymisins á Eurovision í Tórínó á Ítalíu, var mjög ánægður eftir æfingu íslenska hópsins á sviðinu í dag. Fréttastofa ræddi við Felix fyrir utan Pala Alpitour höllina og sagði hann að æfingin hefði heppnast vel. Keppendur væru rólegir og yfirvegaðir. 9. maí 2022 20:46 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hér má sjá lista yfir keppendur kvöldsins í þeirri röð sem þeir koma fram. Við erum númer fjórtán á svið á eftir Austurríki, sem flytur partí lagið Halo, og á undan Grikklandi, sem flytur dramatísku ballöðuna Die Together. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision) Júrógarðurinn tók upp hlaðvarp áður en haldið var á vit Eurovision ævintýranna í Tórínó um öll lögin sem keppa og spiluðum við bút úr hverju lagi. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Júrógarðurinn: Lögin sem keppa í Eurovision í ár Hér má svo sjá alla keppendurna: Albania - Ronela Hajati - Sekret.EBU Lettland - Citi Zēni - Eat Your Salad.EBU Litháen - Monika Liu - SentimentaiEBU Sviss - Marius Bear - Boys Do CryEBU Slóvenía - LPS - DiskoEBU Úkraína - Kalush Orchestra - StefaniaEBU Búlgaría - Intelligent Music Project - IntentionEBU Holland - S10 - De DiepteEBU Moldóvía - Zdob şi Zdub & Advahov Brothers - Trenulețul.EBU Portúgal - MARO - Saudade, SaudadeEBU Króatía - Mia Dimšić - Guilty PleasureEBU Danmörk - REDDI - The ShowEBU Austurríki - LUM!X og Pia Maria - HaloEBU Ísland - Systur - Með Hækkandi SólEBU Grikkland - Amanda Georgiadi Tenfjord - Die TogetherEBU Noregur - Subwoolfer - Give That Wolf A BananaEBU Armenía - Rosa Linn - SnapEBU Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Júrógarðurinn Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Eurovision stórstjörnur í viðtali á túrkís dreglinum Eurovision keppendur skörtuðu sínum skemmtilegustu flíkum á túrkís dreglinum í gær. Hátíðin fór fram með pomp og prakt í höllinni Reggia di Venaria og Júrógarðurinn var á staðnum. 9. maí 2022 23:17 Átti ekki von á svona mörgum viðtalsbeiðnum frá erlendum fjölmiðlum „Ég hélt einhvern veginn fyrir fram að það yrði minna af viðtalsbeiðnum frá blaðamönnum og svona en það hefur ekki verið. Stelpurnar eru með skýr skilaboð sem fólk hlustar á,“ sagði Rúnar Freyr í viðtali á túrkís dreglinum á opnunarhátíð Eurovision í gær. 9. maí 2022 22:53 Dómararennslið í kvöld gríðarlega mikilvægt fyrir Systur Felix Bergsson, fararstjóri íslenska teymisins á Eurovision í Tórínó á Ítalíu, var mjög ánægður eftir æfingu íslenska hópsins á sviðinu í dag. Fréttastofa ræddi við Felix fyrir utan Pala Alpitour höllina og sagði hann að æfingin hefði heppnast vel. Keppendur væru rólegir og yfirvegaðir. 9. maí 2022 20:46 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Júrógarðurinn: Eurovision stórstjörnur í viðtali á túrkís dreglinum Eurovision keppendur skörtuðu sínum skemmtilegustu flíkum á túrkís dreglinum í gær. Hátíðin fór fram með pomp og prakt í höllinni Reggia di Venaria og Júrógarðurinn var á staðnum. 9. maí 2022 23:17
Átti ekki von á svona mörgum viðtalsbeiðnum frá erlendum fjölmiðlum „Ég hélt einhvern veginn fyrir fram að það yrði minna af viðtalsbeiðnum frá blaðamönnum og svona en það hefur ekki verið. Stelpurnar eru með skýr skilaboð sem fólk hlustar á,“ sagði Rúnar Freyr í viðtali á túrkís dreglinum á opnunarhátíð Eurovision í gær. 9. maí 2022 22:53
Dómararennslið í kvöld gríðarlega mikilvægt fyrir Systur Felix Bergsson, fararstjóri íslenska teymisins á Eurovision í Tórínó á Ítalíu, var mjög ánægður eftir æfingu íslenska hópsins á sviðinu í dag. Fréttastofa ræddi við Felix fyrir utan Pala Alpitour höllina og sagði hann að æfingin hefði heppnast vel. Keppendur væru rólegir og yfirvegaðir. 9. maí 2022 20:46