Oddvitaáskorunin: Hefur þjálfað marga í sérsveitinni Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2022 18:00 Sigurður Pétur og Valgerður Heimisdóttir. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Sigurður Pétur Sigmundsson leiðir Bæjarlistann í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Sigurður Pétur Sigmundsson, oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði, ólst upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs er hann flutti í Hafnarfjörð. Konan hans heitir Valgerður Heimisdóttir, og eiga þau tvo stráka Hrannar Pétur 11 ára og Skorra Sigmund 6 ára. Fyrir á hann þrjú börn, Hrund 38 ára, Diljá 28 ára og Adam 26 ára. Sigurður byrjaði snemma í íþróttum og var landsliðsmaður mörg ár í frjálsíþróttum. Átti Íslandsmetið í maraþonhlaupi í 30 ár (1981-2011) og er einn þekktasti hlaupaþjálfari á landinu. Við Dettifoss í fyrra. Hann er með meistarapróf í hagfræði frá Edinborgarháskóla og í stjórnun og stefnumótun frá HÍ. Þá hefur Sigurður yfirleitt starfað sem fjármála- og rekstrarstjóri. Hann hefur því mikla reynslu af rekstri fyrirtækja og stofnana. Sigurður hefur komið töluvert að sveitarstjórnarmálum. Var varabæjarfulltrúi í Garðabæ 1994-1998, var í yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar 2014-2018 og hefur setið í Skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar 2018-2022. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þórsmörk. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Rusl og hundaskítur á víðavangi. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Afrekaskrár. Frá Snæfellsjökulshlaupinu 2012. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Hlaupaþjálfun en ég hef þjálfað marga sem voru á leið í sérsveitina. Hvað færðu þér á pizzu? Rækjur, sveppi, ost, krækling. Hvaða lag peppar þig mest? Blueberry hill með Fats Domino. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 20. Göngutúr eða skokk? Skokk. Uppáhalds brandari? Ánægjulegt að sjá hve margir eru samankomnir hér sagði dómsmálaráðherrann er hann ávarpaði vistmenn á Litla hrauni. Hvað er þitt draumafríi? Gardavatn. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? KK. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Er alinn upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs. Fór 5 ára með bræður mína 4 ára og 2,5 árs upp á fjallsbrún ofan við bæinn við litla hrifningu foreldra. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Antonio Banderas en hann er sagður líkur mér. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Titanic. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Akureyri. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Litlir kassar á lækjarbakka með Ríó Tríó. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Sigurður Pétur Sigmundsson leiðir Bæjarlistann í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Sigurður Pétur Sigmundsson, oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði, ólst upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs er hann flutti í Hafnarfjörð. Konan hans heitir Valgerður Heimisdóttir, og eiga þau tvo stráka Hrannar Pétur 11 ára og Skorra Sigmund 6 ára. Fyrir á hann þrjú börn, Hrund 38 ára, Diljá 28 ára og Adam 26 ára. Sigurður byrjaði snemma í íþróttum og var landsliðsmaður mörg ár í frjálsíþróttum. Átti Íslandsmetið í maraþonhlaupi í 30 ár (1981-2011) og er einn þekktasti hlaupaþjálfari á landinu. Við Dettifoss í fyrra. Hann er með meistarapróf í hagfræði frá Edinborgarháskóla og í stjórnun og stefnumótun frá HÍ. Þá hefur Sigurður yfirleitt starfað sem fjármála- og rekstrarstjóri. Hann hefur því mikla reynslu af rekstri fyrirtækja og stofnana. Sigurður hefur komið töluvert að sveitarstjórnarmálum. Var varabæjarfulltrúi í Garðabæ 1994-1998, var í yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar 2014-2018 og hefur setið í Skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar 2018-2022. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þórsmörk. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Rusl og hundaskítur á víðavangi. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Afrekaskrár. Frá Snæfellsjökulshlaupinu 2012. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Hlaupaþjálfun en ég hef þjálfað marga sem voru á leið í sérsveitina. Hvað færðu þér á pizzu? Rækjur, sveppi, ost, krækling. Hvaða lag peppar þig mest? Blueberry hill með Fats Domino. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 20. Göngutúr eða skokk? Skokk. Uppáhalds brandari? Ánægjulegt að sjá hve margir eru samankomnir hér sagði dómsmálaráðherrann er hann ávarpaði vistmenn á Litla hrauni. Hvað er þitt draumafríi? Gardavatn. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? KK. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Er alinn upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs. Fór 5 ára með bræður mína 4 ára og 2,5 árs upp á fjallsbrún ofan við bæinn við litla hrifningu foreldra. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Antonio Banderas en hann er sagður líkur mér. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Titanic. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Akureyri. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Litlir kassar á lækjarbakka með Ríó Tríó.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira