Óvæntir tónleikar með Bono og The Edge í Kænugarði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. maí 2022 14:44 BONO og The Edge, miðlimir írsku hljómsveitarinnar U2, héldu óvænta tónleika í neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði í dag. EPA-EFE/OLEG PETRASYUK Írska rokkstjörnurnar Bono og The Edge úr hljómsveitinni U2 gerðu sér lítið fyrir og tróðu upp í neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði í dag. Tónleikarnir komu verulega á óvart en söngvari hljómsveitarinnar er þekktur fyrir því að ljá hinum ýmsu málefnum rödd sína og stuðning. Bono sagði einfaldlega að á þessari stundu væri ekki til sá staður í heiminum sem þeir myndu frekar vera á en í hinni frábæru borg Kænugarði. Á lestarstöðinni fluttu þeir bæði ábreiður og lög úr eigin safni á borð við Sunday bloody sunday, Desire og With or without you. Á milli laga sagði söngvarinn: „Úkraínumenn eru ekki aðeins að berjast fyrir sínu eigin frelsi heldur fyrir alla þá sem elska frelsi.“ „Við biðjum fyrir því að þið fáið að njóta friðar bráðlega“ Taras Topolya, söngvari hljómsveitarinnar Antytila flutti lagið Stand by me í dag en Taras og allir meðlimir hljómsveitarinnar hans gerðust hermenn þegar Rússar gerðu innrás því þeir vildu verja land og þjóð sína.EPA-EFE/OLEG PETRASYUK Bono bauð söngvara hljómsveitarinnar Antytila, Taras Topolya, sem nú berst fyrir heimaland sinn í hernum, að synja með sér þegar bandið flutti ábreiðu af laginu Stand by me. Í stað setningarinnar „stand by me“ var sungið hástöfum „stand by Ukraine“ eða „stöndum með Úkraínu.“ Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónleikarnir komu verulega á óvart en söngvari hljómsveitarinnar er þekktur fyrir því að ljá hinum ýmsu málefnum rödd sína og stuðning. Bono sagði einfaldlega að á þessari stundu væri ekki til sá staður í heiminum sem þeir myndu frekar vera á en í hinni frábæru borg Kænugarði. Á lestarstöðinni fluttu þeir bæði ábreiður og lög úr eigin safni á borð við Sunday bloody sunday, Desire og With or without you. Á milli laga sagði söngvarinn: „Úkraínumenn eru ekki aðeins að berjast fyrir sínu eigin frelsi heldur fyrir alla þá sem elska frelsi.“ „Við biðjum fyrir því að þið fáið að njóta friðar bráðlega“ Taras Topolya, söngvari hljómsveitarinnar Antytila flutti lagið Stand by me í dag en Taras og allir meðlimir hljómsveitarinnar hans gerðust hermenn þegar Rússar gerðu innrás því þeir vildu verja land og þjóð sína.EPA-EFE/OLEG PETRASYUK Bono bauð söngvara hljómsveitarinnar Antytila, Taras Topolya, sem nú berst fyrir heimaland sinn í hernum, að synja með sér þegar bandið flutti ábreiðu af laginu Stand by me. Í stað setningarinnar „stand by me“ var sungið hástöfum „stand by Ukraine“ eða „stöndum með Úkraínu.“
Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning