Ný hljóð við Hörpu með komu nýs útilistaverks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2022 16:54 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpuðu vekrið við Hörpu í dag. Útilistaverkið Himinglæva var afhjúpað fyrir framan Hörpu í dag. Listaverkið er eftir Elínu Hansdóttur myndlistarkonu og er fagurlega formað hljóðfæri. Tónar heyrast frá listaverkinu þegar vindurinn blæs. Verkið var valið í samkeppni um list í opinberu rými við Hörpu árið 2008 og er gjöf frá íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg í tilefni af 10 ára afmæli Hörpu í október í fyrra. Himinglæva stendur við enda Reykjastrætis þar sem það er sýnilegt þegar komið er að Hörpu eftir strætinu en einnig þegar farið er eftir Sæbraut. Himinglæva – sú sem glóir við himinn Himinglæva – er skúlptúr úr ryðfríu stáli sem hannaður er til að framleiða hljóðræna yfirtóna þegar vindurinn ferðast í gegnum hana. Skúlptúrinn framkallar fjölbreytt hljóð sem byggjast á krafti vindsins sem ferðast í gegnum hann og beinir þannig athygli áhorfandans að náttúrufyrirbærum eins og loftinu í kringum þá. Nafn verksins er sótt í norræna goðafræði en Himinglæva, var dóttir sjávargyðjunnar Ránar og sjávarguðsins Ægis. Í norrænni goðafræði gerðu sjómenn, sem skynjuðu kraft vindsins og öldurnar í kringum þá, að goðsagnakennda myndin Himinglæva (sem þýðir gegnsæ, skínandi og lítil bylgja) líktist vatninu og ýtti skipum sínum yfir hafið. Harpan vísar í myndlíkingu til þessarar goðsagnar og er hönnuð til að stilla áhorfandann að náttúruöflunum í kringum sig með fagurfræðilegum hætti. Verkið er eins konar hljóðfæri og má segja að vindurinn „spili“ á skúlptúrinn og hafi þannig vísan til tónlistar og sækir form sitt til kenninga um myndgerða hljóðbylgju. Með því að hvetja áhorfendur til að „hlusta“ á landið og velta fyrir sér staðsetningu þeirra með náttúrulegu umhverfi sínu, leggur skúlptúrinn áherslu á gagnkvæm tengsl fólks og náttúru. Himinglæva hæfir því vel fyrir utan Hörpu og er efnisval og nákvæm afstaða verksins miðað við að það verði hóflegur hljóðgjafi og trufli ekki umhverfi sitt. Listamaðurinn Elín Hansdóttir Elín Hansdóttir er einn af fremstu myndlistarmönnum þjóðarinnar hún lærði við Listaháskóla Íslands, 1999-2003 og KHB-Weissensee í Berlín þar sem hún lauk MA gráðu árið 2006. Á meðal einkasýninga hennar eru Annarsstaðar í Ásmundarsal (2020), Simulacra í i8 Gallery (2016) og Uppbrot í Ásmundarsafni (2016 ásamt Ásmundi Sveinssyni). Meðal samsýninga má nefna Iðavöllur í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi (2021),Glass and Concrete í Marta Herford (2020) og Latent Shadow í Harbinger (2020). Árið 2007 var Elín valin til þátttöku í Frieze Projects í London. Hún hlaut Bjartsýnisverðlaunin árið 2017 og styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur síðar sama ár. Harpa Styttur og útilistaverk Reykjavík Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Sjá meira
Verkið var valið í samkeppni um list í opinberu rými við Hörpu árið 2008 og er gjöf frá íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg í tilefni af 10 ára afmæli Hörpu í október í fyrra. Himinglæva stendur við enda Reykjastrætis þar sem það er sýnilegt þegar komið er að Hörpu eftir strætinu en einnig þegar farið er eftir Sæbraut. Himinglæva – sú sem glóir við himinn Himinglæva – er skúlptúr úr ryðfríu stáli sem hannaður er til að framleiða hljóðræna yfirtóna þegar vindurinn ferðast í gegnum hana. Skúlptúrinn framkallar fjölbreytt hljóð sem byggjast á krafti vindsins sem ferðast í gegnum hann og beinir þannig athygli áhorfandans að náttúrufyrirbærum eins og loftinu í kringum þá. Nafn verksins er sótt í norræna goðafræði en Himinglæva, var dóttir sjávargyðjunnar Ránar og sjávarguðsins Ægis. Í norrænni goðafræði gerðu sjómenn, sem skynjuðu kraft vindsins og öldurnar í kringum þá, að goðsagnakennda myndin Himinglæva (sem þýðir gegnsæ, skínandi og lítil bylgja) líktist vatninu og ýtti skipum sínum yfir hafið. Harpan vísar í myndlíkingu til þessarar goðsagnar og er hönnuð til að stilla áhorfandann að náttúruöflunum í kringum sig með fagurfræðilegum hætti. Verkið er eins konar hljóðfæri og má segja að vindurinn „spili“ á skúlptúrinn og hafi þannig vísan til tónlistar og sækir form sitt til kenninga um myndgerða hljóðbylgju. Með því að hvetja áhorfendur til að „hlusta“ á landið og velta fyrir sér staðsetningu þeirra með náttúrulegu umhverfi sínu, leggur skúlptúrinn áherslu á gagnkvæm tengsl fólks og náttúru. Himinglæva hæfir því vel fyrir utan Hörpu og er efnisval og nákvæm afstaða verksins miðað við að það verði hóflegur hljóðgjafi og trufli ekki umhverfi sitt. Listamaðurinn Elín Hansdóttir Elín Hansdóttir er einn af fremstu myndlistarmönnum þjóðarinnar hún lærði við Listaháskóla Íslands, 1999-2003 og KHB-Weissensee í Berlín þar sem hún lauk MA gráðu árið 2006. Á meðal einkasýninga hennar eru Annarsstaðar í Ásmundarsal (2020), Simulacra í i8 Gallery (2016) og Uppbrot í Ásmundarsafni (2016 ásamt Ásmundi Sveinssyni). Meðal samsýninga má nefna Iðavöllur í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi (2021),Glass and Concrete í Marta Herford (2020) og Latent Shadow í Harbinger (2020). Árið 2007 var Elín valin til þátttöku í Frieze Projects í London. Hún hlaut Bjartsýnisverðlaunin árið 2017 og styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur síðar sama ár.
Harpa Styttur og útilistaverk Reykjavík Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Sjá meira