Rangnick útskýrði af hverju hann notaði ekki Lingard Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. maí 2022 23:00 Ralf Rangnick ræðir við Jesse Lingard. getty/Vincent Mignott Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, varði ákvörðun sína að nota Jesse Lingard ekki í leiknum gegn Brentford á blaðamannafundi í dag. Lingard sat allan tímann á varamannabekknum þegar United vann Brentford, 3-0, á Old Trafford á mánudaginn. Þetta var síðasti heimaleikur United á tímabilinu og Lingard hefði þar getað fengið tækifæri til að kveðja stuðningsmenn liðsins. Samningur hans við United rennur út eftir tímabilið og allt bendir til þess að hann sé á förum frá félaginu. Bróðir Lingards var langt frá því að vera sáttur við ákvörðun Rangnicks og deildi reiði sinni með heimsbyggðinni á Instagram. „Tuttugu ár af blóði, svita og tárum, fjórir titlar, þrjú mörk í úrslitaleikjum en fær ekki einu sinni kveðjustund. Engin furða að Sambandsdeildin bíði á næsta ári,“ skrifaði Scott meðal annars. Á blaðamannafundi í dag útskýrði Rangnick af hverju hann notaði Lingard ekki í leiknum gegn Brentford. „Síðustu vikurnar undir minni stjórn hefur hann spilað mun meira en hann gerði áður. Í öðru lagi bað hann um að spila ekki gegn Chelsea og sleppa æfingu daginn eftir vegna persónulegra ástæðna,“ sagði Rangnick. „Þetta var ástæðan. Með þrjár skiptingar þurfti ég að velja á milli Edinsons Cavani, Lingards og hins unga Alejandro Garnacho sem ég hefði viljað setja inn á. Ég ákvað að nota Cavani. Ef ég hefði ekki gert það hefði einhver sagt að það hafi verið taktlaust. Þú verður að taka ákvörðun, það verða ekki allir sáttir með hana og þannig er boltinn.“ United sækir Brighton heim í næstsíðasta leik sínum á tímabilinu klukkan 16:30 á morgun. Enski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Lingard sat allan tímann á varamannabekknum þegar United vann Brentford, 3-0, á Old Trafford á mánudaginn. Þetta var síðasti heimaleikur United á tímabilinu og Lingard hefði þar getað fengið tækifæri til að kveðja stuðningsmenn liðsins. Samningur hans við United rennur út eftir tímabilið og allt bendir til þess að hann sé á förum frá félaginu. Bróðir Lingards var langt frá því að vera sáttur við ákvörðun Rangnicks og deildi reiði sinni með heimsbyggðinni á Instagram. „Tuttugu ár af blóði, svita og tárum, fjórir titlar, þrjú mörk í úrslitaleikjum en fær ekki einu sinni kveðjustund. Engin furða að Sambandsdeildin bíði á næsta ári,“ skrifaði Scott meðal annars. Á blaðamannafundi í dag útskýrði Rangnick af hverju hann notaði Lingard ekki í leiknum gegn Brentford. „Síðustu vikurnar undir minni stjórn hefur hann spilað mun meira en hann gerði áður. Í öðru lagi bað hann um að spila ekki gegn Chelsea og sleppa æfingu daginn eftir vegna persónulegra ástæðna,“ sagði Rangnick. „Þetta var ástæðan. Með þrjár skiptingar þurfti ég að velja á milli Edinsons Cavani, Lingards og hins unga Alejandro Garnacho sem ég hefði viljað setja inn á. Ég ákvað að nota Cavani. Ef ég hefði ekki gert það hefði einhver sagt að það hafi verið taktlaust. Þú verður að taka ákvörðun, það verða ekki allir sáttir með hana og þannig er boltinn.“ United sækir Brighton heim í næstsíðasta leik sínum á tímabilinu klukkan 16:30 á morgun.
Enski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira