HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Elísabet Hanna skrifar 5. maí 2022 21:31 Aldís Pálsdóttir. Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. Í kjölfar opnunarhófsins dreifði gleðin sér svo um borgina þar sem rúmlega hundrað sýningar sem eru á dagskrá opnuðu víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. „Eftir tvö ár af óvissu og áskorunum þar sem við höfum þurft að aðlaga okkur að nýjum raunveruleika er einstaklega gleðilegt að standa hér með ykkur á þessum fallega degi, þar sem við fögnum saman opnun HönnunarMars í fjórtánda sinn - án þess að vera með grímur!“ sagði Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar. Aldís Pálsdóttir Fyrr um daginn fór fram lykilviðburður hátíðarinnar, alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks. Hún var einkar vel heppnuð og innblástur út árið fyrir gesti enda leiðtogar á sviði hönnunar og arkitektúrs sem þar stigu á svið. Nú tekur við gleði fram á sunnudaginn 8. maí þar sem fjöldi sýningar og viðburða springa út. Leikgleði og forvitini eru einkennandi í ár en viðfangsefnin eru m.a. samskipti, framtíðarsýn, örverur, fuglar, sjálfbærni, heilsa og náttúra. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. Hér að neðan má sjá myndir frá opnunarhófinu í Hörpu: Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Tíska og hönnun HönnunarMars Harpa Samkvæmislífið Tengdar fréttir #íslenskflík: „Fór að hanna og sauma föt á Barbie dúkkurnar“ Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 „Blóm sem enginn gleymir” Þau Katrín hjá Grapíku og Andri í verkefnastjórnunarnáminu í HR fengu frábæra hugmynd til að standa að fjáröflun fyrir Frú Ragnheiði og endurnýta eldri föt í leiðinni. 5. maí 2022 13:31 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Í kjölfar opnunarhófsins dreifði gleðin sér svo um borgina þar sem rúmlega hundrað sýningar sem eru á dagskrá opnuðu víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. „Eftir tvö ár af óvissu og áskorunum þar sem við höfum þurft að aðlaga okkur að nýjum raunveruleika er einstaklega gleðilegt að standa hér með ykkur á þessum fallega degi, þar sem við fögnum saman opnun HönnunarMars í fjórtánda sinn - án þess að vera með grímur!“ sagði Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar. Aldís Pálsdóttir Fyrr um daginn fór fram lykilviðburður hátíðarinnar, alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks. Hún var einkar vel heppnuð og innblástur út árið fyrir gesti enda leiðtogar á sviði hönnunar og arkitektúrs sem þar stigu á svið. Nú tekur við gleði fram á sunnudaginn 8. maí þar sem fjöldi sýningar og viðburða springa út. Leikgleði og forvitini eru einkennandi í ár en viðfangsefnin eru m.a. samskipti, framtíðarsýn, örverur, fuglar, sjálfbærni, heilsa og náttúra. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. Hér að neðan má sjá myndir frá opnunarhófinu í Hörpu: Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
Tíska og hönnun HönnunarMars Harpa Samkvæmislífið Tengdar fréttir #íslenskflík: „Fór að hanna og sauma föt á Barbie dúkkurnar“ Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 „Blóm sem enginn gleymir” Þau Katrín hjá Grapíku og Andri í verkefnastjórnunarnáminu í HR fengu frábæra hugmynd til að standa að fjáröflun fyrir Frú Ragnheiði og endurnýta eldri föt í leiðinni. 5. maí 2022 13:31 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
#íslenskflík: „Fór að hanna og sauma föt á Barbie dúkkurnar“ Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00
#íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41
„Blóm sem enginn gleymir” Þau Katrín hjá Grapíku og Andri í verkefnastjórnunarnáminu í HR fengu frábæra hugmynd til að standa að fjáröflun fyrir Frú Ragnheiði og endurnýta eldri föt í leiðinni. 5. maí 2022 13:31