Afstaða Abramovich ekki breyst | Vill ekki fá lánið borgað til baka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2022 20:45 Ekkert hefur breyst. AP/Matt Dunham Roman Abramovich, eigandi Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji fá það fjármagn sem hann hafi „lánað“ Chelsea á meðan hann var eigandi félagsins til baka þegar salan á félaginu gengur í gegn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birtist á vef Chelsea.Þar segir talsmaður Abramovich að ekkert sé til í því að rússneski auðjöfurinn ætli sér að svíkja loforð um að hagnaður sölunnar á Chelsea fari til góðgerðamála. Sama á við um þær sögusagnir að Roman vilji fá peninginn til baka sem hann hafi sett í Chelsea síðan hann keypti félagið árið 2003. Talið er að Abramovich hafi alls „lánað“ Chelsea rúmlega einn og hálfan milljarð punda á þeim tíma. Í yfirlýsingunni segir að sjálfstæðir aðilar vinni nú að sölunni, fólk tengt góðgerðasamtökum sem sjái til þess að staðið sé við öll loforð og allt sé gert eftir bókinni. Abramovich sjálfur hefur ekki komið nálægt neinu tengdu sölunni á Chelsea. Þá segir einnig að það sé rangt að Roman hafi beðið um hærra verð fyrir félagið á síðustu stundu. Í von um að finna réttan eiganda til lengri tíma hafi Roman hins vegar beðið um staðfestingu að nýr eigandi myndi leggja ákveðið fjármagn í yngri lið félagsins, kvennaliðið, uppbyggingu heimavallar liðsins og góðgerðasamtökin sem Chelsea rekur. Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér. Fótbolti Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Helstu vandamál nýrra eigenda Chelsea: Stækka þarf Brúna og fíllinn í stofunni Það styttist í að nýir eigendur enska fótboltafélagsins Chelsea verði kynntir. Þeirra bíða nokkur vandamál sem þarf að leysa sem fyrst. 1. maí 2022 11:31 Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29. apríl 2022 15:46 Serena og Lewis Hamilton hluti af hópi fjárfesta sem vill kaupa Chelsea Enska fótboltafélagið Chelsea er til sölu og virðist vera töluverður fjöldi fólks sem er tilbúið að festa kaup á félaginu. Það kostar hins vegar morðfjár og ekki margir sem geta keypt það án þess að fá utanaðkomandi aðstoð. 21. apríl 2022 13:01 Petr Čech: „Við vitum ekki svörin við sjálf“ Petr Čech, tæknilegur ráðgjafi Chelsea og fyrrum leikmaður liðsins, var í viðtali við Sky Sport fyrir leik liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Čech var mikið spurður út í óvissu skýið sem gnæfir yfir Chelsea þessa dagana en hann sagðist sjálfur vera að leita af svörum. 13. mars 2022 15:00 „Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“ Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert. 13. mars 2022 11:32 Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. 12. mars 2022 13:03 Nike mun standa við samning sinn við Chelsea Íþróttavörurisinn Nike hefur staðfest að félagið mundi standa við gerðan samning við enska knattspyrnuliðið Chelsea. Mörg fyrirtæki hafa rift samningi sínum við félagið eftir að allar eignir Romans Abramovich, eiganda Chelsea, í Englandi voru frystar. 12. mars 2022 08:01 Bankareikningum Chelsea lokað tímabundið Bankareikningum enska knattspyrnufélagsins Chelsea hjá Barclays-bankanum hefur verið lokað tímabundið. Er þetta enn eitt höggið sem félagið verður fyrir eftir að breska ríkisstjórnin ákvað að banna Roman Abramovich, rússneskum eiganda félagsins, að eiga í viðskiptum innan Bretlands. 11. mars 2022 19:15 Stærsti styrktaraðili Chelsea hættir stuðningi við félagið Stærsti styrktaraðili enska knattspyrnufélagsins Chelsea, farsímafyrirtækið Three, hefur hætt stuðningi sínum við félagið, að minnsta kosti tímabundið. 10. mars 2022 18:31 Abramovich staðfestir að hann vilji selja Chelsea Chelsea og Roman Abramovich voru rétt í þessu að gefa út tilkynningu þess efnis að rússneski auðkýfingurinn hygðist selja félagið. 2. mars 2022 18:55 Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til. 27. febrúar 2022 13:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birtist á vef Chelsea.Þar segir talsmaður Abramovich að ekkert sé til í því að rússneski auðjöfurinn ætli sér að svíkja loforð um að hagnaður sölunnar á Chelsea fari til góðgerðamála. Sama á við um þær sögusagnir að Roman vilji fá peninginn til baka sem hann hafi sett í Chelsea síðan hann keypti félagið árið 2003. Talið er að Abramovich hafi alls „lánað“ Chelsea rúmlega einn og hálfan milljarð punda á þeim tíma. Í yfirlýsingunni segir að sjálfstæðir aðilar vinni nú að sölunni, fólk tengt góðgerðasamtökum sem sjái til þess að staðið sé við öll loforð og allt sé gert eftir bókinni. Abramovich sjálfur hefur ekki komið nálægt neinu tengdu sölunni á Chelsea. Þá segir einnig að það sé rangt að Roman hafi beðið um hærra verð fyrir félagið á síðustu stundu. Í von um að finna réttan eiganda til lengri tíma hafi Roman hins vegar beðið um staðfestingu að nýr eigandi myndi leggja ákveðið fjármagn í yngri lið félagsins, kvennaliðið, uppbyggingu heimavallar liðsins og góðgerðasamtökin sem Chelsea rekur. Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér.
Fótbolti Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Helstu vandamál nýrra eigenda Chelsea: Stækka þarf Brúna og fíllinn í stofunni Það styttist í að nýir eigendur enska fótboltafélagsins Chelsea verði kynntir. Þeirra bíða nokkur vandamál sem þarf að leysa sem fyrst. 1. maí 2022 11:31 Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29. apríl 2022 15:46 Serena og Lewis Hamilton hluti af hópi fjárfesta sem vill kaupa Chelsea Enska fótboltafélagið Chelsea er til sölu og virðist vera töluverður fjöldi fólks sem er tilbúið að festa kaup á félaginu. Það kostar hins vegar morðfjár og ekki margir sem geta keypt það án þess að fá utanaðkomandi aðstoð. 21. apríl 2022 13:01 Petr Čech: „Við vitum ekki svörin við sjálf“ Petr Čech, tæknilegur ráðgjafi Chelsea og fyrrum leikmaður liðsins, var í viðtali við Sky Sport fyrir leik liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Čech var mikið spurður út í óvissu skýið sem gnæfir yfir Chelsea þessa dagana en hann sagðist sjálfur vera að leita af svörum. 13. mars 2022 15:00 „Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“ Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert. 13. mars 2022 11:32 Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. 12. mars 2022 13:03 Nike mun standa við samning sinn við Chelsea Íþróttavörurisinn Nike hefur staðfest að félagið mundi standa við gerðan samning við enska knattspyrnuliðið Chelsea. Mörg fyrirtæki hafa rift samningi sínum við félagið eftir að allar eignir Romans Abramovich, eiganda Chelsea, í Englandi voru frystar. 12. mars 2022 08:01 Bankareikningum Chelsea lokað tímabundið Bankareikningum enska knattspyrnufélagsins Chelsea hjá Barclays-bankanum hefur verið lokað tímabundið. Er þetta enn eitt höggið sem félagið verður fyrir eftir að breska ríkisstjórnin ákvað að banna Roman Abramovich, rússneskum eiganda félagsins, að eiga í viðskiptum innan Bretlands. 11. mars 2022 19:15 Stærsti styrktaraðili Chelsea hættir stuðningi við félagið Stærsti styrktaraðili enska knattspyrnufélagsins Chelsea, farsímafyrirtækið Three, hefur hætt stuðningi sínum við félagið, að minnsta kosti tímabundið. 10. mars 2022 18:31 Abramovich staðfestir að hann vilji selja Chelsea Chelsea og Roman Abramovich voru rétt í þessu að gefa út tilkynningu þess efnis að rússneski auðkýfingurinn hygðist selja félagið. 2. mars 2022 18:55 Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til. 27. febrúar 2022 13:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Helstu vandamál nýrra eigenda Chelsea: Stækka þarf Brúna og fíllinn í stofunni Það styttist í að nýir eigendur enska fótboltafélagsins Chelsea verði kynntir. Þeirra bíða nokkur vandamál sem þarf að leysa sem fyrst. 1. maí 2022 11:31
Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29. apríl 2022 15:46
Serena og Lewis Hamilton hluti af hópi fjárfesta sem vill kaupa Chelsea Enska fótboltafélagið Chelsea er til sölu og virðist vera töluverður fjöldi fólks sem er tilbúið að festa kaup á félaginu. Það kostar hins vegar morðfjár og ekki margir sem geta keypt það án þess að fá utanaðkomandi aðstoð. 21. apríl 2022 13:01
Petr Čech: „Við vitum ekki svörin við sjálf“ Petr Čech, tæknilegur ráðgjafi Chelsea og fyrrum leikmaður liðsins, var í viðtali við Sky Sport fyrir leik liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Čech var mikið spurður út í óvissu skýið sem gnæfir yfir Chelsea þessa dagana en hann sagðist sjálfur vera að leita af svörum. 13. mars 2022 15:00
„Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“ Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert. 13. mars 2022 11:32
Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. 12. mars 2022 13:03
Nike mun standa við samning sinn við Chelsea Íþróttavörurisinn Nike hefur staðfest að félagið mundi standa við gerðan samning við enska knattspyrnuliðið Chelsea. Mörg fyrirtæki hafa rift samningi sínum við félagið eftir að allar eignir Romans Abramovich, eiganda Chelsea, í Englandi voru frystar. 12. mars 2022 08:01
Bankareikningum Chelsea lokað tímabundið Bankareikningum enska knattspyrnufélagsins Chelsea hjá Barclays-bankanum hefur verið lokað tímabundið. Er þetta enn eitt höggið sem félagið verður fyrir eftir að breska ríkisstjórnin ákvað að banna Roman Abramovich, rússneskum eiganda félagsins, að eiga í viðskiptum innan Bretlands. 11. mars 2022 19:15
Stærsti styrktaraðili Chelsea hættir stuðningi við félagið Stærsti styrktaraðili enska knattspyrnufélagsins Chelsea, farsímafyrirtækið Three, hefur hætt stuðningi sínum við félagið, að minnsta kosti tímabundið. 10. mars 2022 18:31
Abramovich staðfestir að hann vilji selja Chelsea Chelsea og Roman Abramovich voru rétt í þessu að gefa út tilkynningu þess efnis að rússneski auðkýfingurinn hygðist selja félagið. 2. mars 2022 18:55
Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til. 27. febrúar 2022 13:00