Vilja breyta gamla bandaríska sendiráðinu í íbúðahús Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2022 07:57 Eignin er í fjórum byggingum sem telja alls rúma tvö þúsund fermetra, og sameiginlegur garður. Ásett verð var 720 milljónir króna. VIGNIR MÁR/FASTEIGNALJÓSMYNDUN Unnið er að því að leggja lokahönd á sölu gamla sendiráðshúss Bandaríkjanna við Laufásveg í Reykjavík til nýrra eigenda sem vilja kanna hvort að leyfi fáist til að breyta húsnæðinu í íbúðahús. Frá þessu segir í Viðskiptablaðinu, en félagið Laxamýri ehf., sem er í eigu þeirra Hjalta Gylfasonar og Jónasar Más Gunnarssonar, hyggst kaupa húsnæðið sem stendur við Laufásveg 19-23. Þeir Hjalti og Jónas Már reka einnig verktaka- og fasteignaþróunarfélagið Mannverk. Starfsemi bandaríska sendiráðsins var nýverið flutt á Engjateig í Reykjavík eftir að hafa verið til húsa við Laufásveg um margra áratuga skeið, eða frá fimmta áratug síðustu aldar. Eignin er í fjórum byggingum sem telja alls rúma tvö þúsund fermetra, og sameiginlegur garður. Ásett verð var 720 milljónir króna. Í frétt Viðskiptablaðsins segir að Laxamýri hafi sent Reykjavíkurborg bréf í mars þar sem óskað hafi verið eftir samstarfi við skipulagssvið borgarinnar vegna breytinga á byggingunum. Segir að bæði fasteignin og fallegur inngarður hafi verið lokuð almenningi í yfir fimmtíu ár með háum girðingum og mikilli öryggisgæslu. „Það er trú eigenda að með því að lækka/fjarlægja girðingar og fylla húsin af íbúum í stað öryggisvarða mun borgarmyndin bætast til muna,“ segir í bréfinu, en gera þarf breytingingar á deiluskipulagi til að hægt sé að ráðast í slíkar breytingar að koma upp íbúðum í húsinu. Reykjavík Bandaríkin Sendiráð á Íslandi Tengdar fréttir Hús bandaríska sendiráðsins til sölu: Birtir yfir Þingholtunum við brotthvarf hinnar bandarísku njósnastarfsemi Benedikt Erlingsson leikstjóri grætur ekki brotthvarf sendiráðsins úr hverfinu. Hann segir guðsþakkarvert að losna við njósnastarfsemi og fyrirferð sem fylgt hefur Bandaríkjamönnunum. 1. júní 2021 11:33 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Frá þessu segir í Viðskiptablaðinu, en félagið Laxamýri ehf., sem er í eigu þeirra Hjalta Gylfasonar og Jónasar Más Gunnarssonar, hyggst kaupa húsnæðið sem stendur við Laufásveg 19-23. Þeir Hjalti og Jónas Már reka einnig verktaka- og fasteignaþróunarfélagið Mannverk. Starfsemi bandaríska sendiráðsins var nýverið flutt á Engjateig í Reykjavík eftir að hafa verið til húsa við Laufásveg um margra áratuga skeið, eða frá fimmta áratug síðustu aldar. Eignin er í fjórum byggingum sem telja alls rúma tvö þúsund fermetra, og sameiginlegur garður. Ásett verð var 720 milljónir króna. Í frétt Viðskiptablaðsins segir að Laxamýri hafi sent Reykjavíkurborg bréf í mars þar sem óskað hafi verið eftir samstarfi við skipulagssvið borgarinnar vegna breytinga á byggingunum. Segir að bæði fasteignin og fallegur inngarður hafi verið lokuð almenningi í yfir fimmtíu ár með háum girðingum og mikilli öryggisgæslu. „Það er trú eigenda að með því að lækka/fjarlægja girðingar og fylla húsin af íbúum í stað öryggisvarða mun borgarmyndin bætast til muna,“ segir í bréfinu, en gera þarf breytingingar á deiluskipulagi til að hægt sé að ráðast í slíkar breytingar að koma upp íbúðum í húsinu.
Reykjavík Bandaríkin Sendiráð á Íslandi Tengdar fréttir Hús bandaríska sendiráðsins til sölu: Birtir yfir Þingholtunum við brotthvarf hinnar bandarísku njósnastarfsemi Benedikt Erlingsson leikstjóri grætur ekki brotthvarf sendiráðsins úr hverfinu. Hann segir guðsþakkarvert að losna við njósnastarfsemi og fyrirferð sem fylgt hefur Bandaríkjamönnunum. 1. júní 2021 11:33 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Hús bandaríska sendiráðsins til sölu: Birtir yfir Þingholtunum við brotthvarf hinnar bandarísku njósnastarfsemi Benedikt Erlingsson leikstjóri grætur ekki brotthvarf sendiráðsins úr hverfinu. Hann segir guðsþakkarvert að losna við njósnastarfsemi og fyrirferð sem fylgt hefur Bandaríkjamönnunum. 1. júní 2021 11:33