Hver er Iðnaðarmaður ársins 2022? Tinni Sveinsson skrifar 4. maí 2022 14:30 Tilnefningar fyrir Iðnaðarmann ársins 2022 á X-inu. Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni ársins 2022 er í fullum gangi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og barst fjöldi ábendinga um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Hún hefur valið átta einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á Iðnaðarmanni ársins 2022. Þetta er í sjöunda skiptið sem Iðnaðarmaður ársins er valinn hér á Vísi. Árið 2015 var Arnór Davíð Pétursson pípari valinn, 2016 var það Halldóra Þorvarðardóttir blikksmiður, 2017 Auður Linda Sonjudóttir, 2018 Kristín Snorradóttir skrúðgarðyrkjufræðingur, 2019 Malín Frid loftlínurafvirki og 2020 Helgi Ólafsson rafvirki. Kosningin er í samstarfi við Sindra og stendur yfir til hádegis föstudaginn 20. maí. Í kjölfarið verður sigurvegarinn kynntur. Hér fyrir neðan má sjá keppendur og lesa meðmælabréfin sem fylgdu tilnefningum þeirra. Þar fyrir neðan er síðan kosningin sjálf og hvetjum við alla til að taka þátt. Monika, Örn og Hannes eru tilnefnd sem Iðnaðarmaður ársins 2022. Monika Orlowska Meðmælabréf: Monika fer létt með öll verk í kirkjugarðinum. Hvort sem það er að fella hæstu trén eða henda niður hellum. Svo er hún tveggja barna móðir sem stefnir á sveinspróf í skrúðgarðyrkju í haust. Hún er grjóthörð í öllu sem hún gerir og í síðasta vinnupartý drakk hún alla kallana undir borðið. Örn Hackert Meðmælabréf: Útúrtattaður vinnualki sem fer í sund daglega. Breytir skipulaginu á íbúðinni hjá sér og konu sinni þrisvar sinnum í mánuði (minnst). Skipulagður, lausnamiðaður, stundvís og virkilega hress og skemmtilegur. Harðduglegur maður og einfaldlega besti iðnaðarmaður landsins. Hannes Kristinn Eiríksson Meðmælabréf: Stálsmiður, brugghúsasmiður og vert á Brother Brewery. Rafmagnshjólaleiðtogi Vestmannaeyja, ritari slökkviliðsins, vinur Ketils. Með eindæmum góður blikksmiður. Æsgerður, Bergrós og Guðrún eru tilnefndar sem Iðnaðarmaður ársins 2022. Æsgerður Elín Jónsdóttir Meðmælabréf: Þriðji ættliður í bílamálum í fjölskyldufyrirtækinu Lakkhúsið. Fékk verðlaun frá Borgarholtsskóla þegar hún útskrifaðist úr bílamálaranum, tekur svo sveinsprófið í sumar. Er búinn að vinna í Lakkhúsinu núna í þrjú ár og er drulluflott. Bergrós Björk Bjarnadóttir Meðmælabréf: Hún Bergrós er raflagnmeistari, rekur eigið fyrirtæki og er fædd árið 1997. Meistari rafiðna. Guðrún Jóhannsdóttir Meðmælabréf: Þrítugur smíðakennari í grunnskóla og nemi í húsgagnasmíði. Daria og Jón Gestur eru tilnefnd sem Iðnaðarmaður ársins 2022. Daria Fijal Meðmælabréf: Daria útskrifaðist sem bifvélavirki vorið 2021 og hefur verið að vinna á verkstæðinu hjá Bílabúð Benna. Hún er ótrúlega dugleg og ákveðin í því sem hún gerir, stundvís og hraðhend, vinnur vel og mjög góð i samskiptum bæði við viðskiptavini og vinnufélaga. Hún er eina stelpan á verkstæðinu, stjórnar öllum með harðri hendi líka yfirmanninum, karlarnir hafa ekkert í hana. Hún er manneskjan sem allir hringja í þegar það er vandamál með bílinn, little car ninja. Jón Gestur Atlason Meðmælabréf: Frábær smiður og líka rappari og trommari. Hann er þekktur fyrir ljúfa lund, vera alltaf hress og í góðu skapi. Hann er ávallt látinn taka að sér að kenna nýjum starfsmönnum handtökin. Hann hefur haft frábær áhrif á starfsanda fyrirtækis síns og margir ungir smiðir eiga Jóni mikið að þakka! Nonni er feyki duglegur og alltaf tilbúinn að hjálpa öðrum. Hefur smíðað mörg hús og þau standa öll enn. Hann kann líka að henda hamri upp í loft og láta hann lenda í smíðabeltinu sem er eitthvað sem aðeins alvöru smiðir geta. Jæja, þá er komið að því. Hver er iðnaðarmaður ársins 2022? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan. Iðnaðarmaður ársins X977 Tengdar fréttir Iðnaðarmaður ársins: Heimsókn í Sindra Leit X977 og Sindra af Iðnaðarmanni ársins 2022 stendur nú yfir. 13. apríl 2022 12:37 X-977 og Sindri leita að iðnaðarmanni ársins 2022 „Það er mikil upphefð að bera titilinn iðnaðarmaður ársins og verðlaunin eru svakaleg. Ég hvet alla iðnaðarmenn og konur til þess að skrá sig til leiks. Vinnustaðir og vinnuhópar eiga auðvitað að keppa við aðra og líka sín á milli,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson smiður og dagskrárstjóri X-977 en X-977 leitar að iðnaðarmanni ársins 2022 í samstarfi við Sindra. 6. apríl 2022 15:01 Hinn níræði Helgi Ólafsson er iðnaðarmaður ársins Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni Íslands 2020 er lokið. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og bárust yfir hundrað ábendingar um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið. 22. desember 2020 12:31 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Hún hefur valið átta einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á Iðnaðarmanni ársins 2022. Þetta er í sjöunda skiptið sem Iðnaðarmaður ársins er valinn hér á Vísi. Árið 2015 var Arnór Davíð Pétursson pípari valinn, 2016 var það Halldóra Þorvarðardóttir blikksmiður, 2017 Auður Linda Sonjudóttir, 2018 Kristín Snorradóttir skrúðgarðyrkjufræðingur, 2019 Malín Frid loftlínurafvirki og 2020 Helgi Ólafsson rafvirki. Kosningin er í samstarfi við Sindra og stendur yfir til hádegis föstudaginn 20. maí. Í kjölfarið verður sigurvegarinn kynntur. Hér fyrir neðan má sjá keppendur og lesa meðmælabréfin sem fylgdu tilnefningum þeirra. Þar fyrir neðan er síðan kosningin sjálf og hvetjum við alla til að taka þátt. Monika, Örn og Hannes eru tilnefnd sem Iðnaðarmaður ársins 2022. Monika Orlowska Meðmælabréf: Monika fer létt með öll verk í kirkjugarðinum. Hvort sem það er að fella hæstu trén eða henda niður hellum. Svo er hún tveggja barna móðir sem stefnir á sveinspróf í skrúðgarðyrkju í haust. Hún er grjóthörð í öllu sem hún gerir og í síðasta vinnupartý drakk hún alla kallana undir borðið. Örn Hackert Meðmælabréf: Útúrtattaður vinnualki sem fer í sund daglega. Breytir skipulaginu á íbúðinni hjá sér og konu sinni þrisvar sinnum í mánuði (minnst). Skipulagður, lausnamiðaður, stundvís og virkilega hress og skemmtilegur. Harðduglegur maður og einfaldlega besti iðnaðarmaður landsins. Hannes Kristinn Eiríksson Meðmælabréf: Stálsmiður, brugghúsasmiður og vert á Brother Brewery. Rafmagnshjólaleiðtogi Vestmannaeyja, ritari slökkviliðsins, vinur Ketils. Með eindæmum góður blikksmiður. Æsgerður, Bergrós og Guðrún eru tilnefndar sem Iðnaðarmaður ársins 2022. Æsgerður Elín Jónsdóttir Meðmælabréf: Þriðji ættliður í bílamálum í fjölskyldufyrirtækinu Lakkhúsið. Fékk verðlaun frá Borgarholtsskóla þegar hún útskrifaðist úr bílamálaranum, tekur svo sveinsprófið í sumar. Er búinn að vinna í Lakkhúsinu núna í þrjú ár og er drulluflott. Bergrós Björk Bjarnadóttir Meðmælabréf: Hún Bergrós er raflagnmeistari, rekur eigið fyrirtæki og er fædd árið 1997. Meistari rafiðna. Guðrún Jóhannsdóttir Meðmælabréf: Þrítugur smíðakennari í grunnskóla og nemi í húsgagnasmíði. Daria og Jón Gestur eru tilnefnd sem Iðnaðarmaður ársins 2022. Daria Fijal Meðmælabréf: Daria útskrifaðist sem bifvélavirki vorið 2021 og hefur verið að vinna á verkstæðinu hjá Bílabúð Benna. Hún er ótrúlega dugleg og ákveðin í því sem hún gerir, stundvís og hraðhend, vinnur vel og mjög góð i samskiptum bæði við viðskiptavini og vinnufélaga. Hún er eina stelpan á verkstæðinu, stjórnar öllum með harðri hendi líka yfirmanninum, karlarnir hafa ekkert í hana. Hún er manneskjan sem allir hringja í þegar það er vandamál með bílinn, little car ninja. Jón Gestur Atlason Meðmælabréf: Frábær smiður og líka rappari og trommari. Hann er þekktur fyrir ljúfa lund, vera alltaf hress og í góðu skapi. Hann er ávallt látinn taka að sér að kenna nýjum starfsmönnum handtökin. Hann hefur haft frábær áhrif á starfsanda fyrirtækis síns og margir ungir smiðir eiga Jóni mikið að þakka! Nonni er feyki duglegur og alltaf tilbúinn að hjálpa öðrum. Hefur smíðað mörg hús og þau standa öll enn. Hann kann líka að henda hamri upp í loft og láta hann lenda í smíðabeltinu sem er eitthvað sem aðeins alvöru smiðir geta. Jæja, þá er komið að því. Hver er iðnaðarmaður ársins 2022? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan.
Iðnaðarmaður ársins X977 Tengdar fréttir Iðnaðarmaður ársins: Heimsókn í Sindra Leit X977 og Sindra af Iðnaðarmanni ársins 2022 stendur nú yfir. 13. apríl 2022 12:37 X-977 og Sindri leita að iðnaðarmanni ársins 2022 „Það er mikil upphefð að bera titilinn iðnaðarmaður ársins og verðlaunin eru svakaleg. Ég hvet alla iðnaðarmenn og konur til þess að skrá sig til leiks. Vinnustaðir og vinnuhópar eiga auðvitað að keppa við aðra og líka sín á milli,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson smiður og dagskrárstjóri X-977 en X-977 leitar að iðnaðarmanni ársins 2022 í samstarfi við Sindra. 6. apríl 2022 15:01 Hinn níræði Helgi Ólafsson er iðnaðarmaður ársins Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni Íslands 2020 er lokið. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og bárust yfir hundrað ábendingar um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið. 22. desember 2020 12:31 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Iðnaðarmaður ársins: Heimsókn í Sindra Leit X977 og Sindra af Iðnaðarmanni ársins 2022 stendur nú yfir. 13. apríl 2022 12:37
X-977 og Sindri leita að iðnaðarmanni ársins 2022 „Það er mikil upphefð að bera titilinn iðnaðarmaður ársins og verðlaunin eru svakaleg. Ég hvet alla iðnaðarmenn og konur til þess að skrá sig til leiks. Vinnustaðir og vinnuhópar eiga auðvitað að keppa við aðra og líka sín á milli,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson smiður og dagskrárstjóri X-977 en X-977 leitar að iðnaðarmanni ársins 2022 í samstarfi við Sindra. 6. apríl 2022 15:01
Hinn níræði Helgi Ólafsson er iðnaðarmaður ársins Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni Íslands 2020 er lokið. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og bárust yfir hundrað ábendingar um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið. 22. desember 2020 12:31