Birtu myndband af flótta grunaðs morðingja Kjartan Kjartansson skrifar 4. maí 2022 09:51 Casey White, 38 ára, og Vicky White, 56 ára, hurfu úr fangelsi í Alabama á föstudag. Þeirra er nú leitað en talið er að þau kunni að vera vopnuð og hættuleg. AP Yfirvöld í Alabama í Bandaríkjunum hafa birt myndband sem sýnir hvernig fangavörður hjálpaði fanga sem er grunaður um morð að sleppa úr fangelsi fyrir helgi. Talið er að þau hafi verið í nánu sambandi. Casey White er grunaður um að hafa stungið konu til bana árið 2020. Ekkert hefur spurst til hans frá því að hann hvarf upp í bíl með Vicky White, fangaverði í fangelsinu þar sem honum var haldið, á föstudag. Parið er ótengd þrátt fyrir að bera sama eftirnafn. Upphaflega lék grunur á að fanginn kynni að hafa tekið fangavörðinn í gíslingu. Rannsakendur telja sig þó vita að þau hafi átt í nánu sambandi. Fangavörðurinn er átján árum eldri en fanginn. White fangavörður hafði sagt upp starfi sínu og lét hún fangann hverfa síðasta vinnudag sinn í fangelsinu. Hún laug því að öðrum fangelsisvörðum að hún væri á leið með fangann í geðrannsókn, Á myndbandinu sem lögregluyfirvöld birtu sést fangavörðurinn fylgja fanganum handjárnuðum út í bíl merktum lögreglustjóraembætti. Þau aka síðan í burt. Authorities release video footage of an Alabama corrections officer helping a murder suspect escape from a detention center https://t.co/nXBDbHhc5J pic.twitter.com/C3LpeaExTO— Reuters (@Reuters) May 4, 2022 Handtökuskipun var gefin út á hendur Vicky White. Lögreglustjórinn í Lauderdale-sýslu segir að þau sé bæði álitin flóttamenn sem séu vopnaðir og hættulegir. Þau kunni að hafa aðgang að árásarriffli og haglabyssu. Casey White játaði sig upphaflegan sekan af ákæru um að hafa banað konu á sextugsaldri í misheppnuðu innbroti. Hann dróf játningu sína síðar til baka og bar við geðveiki, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar hann var ákærður fyrir morðið afplánaði hann 75 ára fangelsisdóm fyrir fjölda ofbeldisglæpa sem hann framdi árið 2015. Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Leita að fanga sem slapp með aðstoð fangavarðar í Alabama Mikil leit er nú gerð að strokufanga í Alabama í Bandaríkjunum sem virðist hafa sloppið úr fangelsi með aðstoð fangavarðar, sem einnig er leitað. 3. maí 2022 08:02 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira
Casey White er grunaður um að hafa stungið konu til bana árið 2020. Ekkert hefur spurst til hans frá því að hann hvarf upp í bíl með Vicky White, fangaverði í fangelsinu þar sem honum var haldið, á föstudag. Parið er ótengd þrátt fyrir að bera sama eftirnafn. Upphaflega lék grunur á að fanginn kynni að hafa tekið fangavörðinn í gíslingu. Rannsakendur telja sig þó vita að þau hafi átt í nánu sambandi. Fangavörðurinn er átján árum eldri en fanginn. White fangavörður hafði sagt upp starfi sínu og lét hún fangann hverfa síðasta vinnudag sinn í fangelsinu. Hún laug því að öðrum fangelsisvörðum að hún væri á leið með fangann í geðrannsókn, Á myndbandinu sem lögregluyfirvöld birtu sést fangavörðurinn fylgja fanganum handjárnuðum út í bíl merktum lögreglustjóraembætti. Þau aka síðan í burt. Authorities release video footage of an Alabama corrections officer helping a murder suspect escape from a detention center https://t.co/nXBDbHhc5J pic.twitter.com/C3LpeaExTO— Reuters (@Reuters) May 4, 2022 Handtökuskipun var gefin út á hendur Vicky White. Lögreglustjórinn í Lauderdale-sýslu segir að þau sé bæði álitin flóttamenn sem séu vopnaðir og hættulegir. Þau kunni að hafa aðgang að árásarriffli og haglabyssu. Casey White játaði sig upphaflegan sekan af ákæru um að hafa banað konu á sextugsaldri í misheppnuðu innbroti. Hann dróf játningu sína síðar til baka og bar við geðveiki, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar hann var ákærður fyrir morðið afplánaði hann 75 ára fangelsisdóm fyrir fjölda ofbeldisglæpa sem hann framdi árið 2015.
Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Leita að fanga sem slapp með aðstoð fangavarðar í Alabama Mikil leit er nú gerð að strokufanga í Alabama í Bandaríkjunum sem virðist hafa sloppið úr fangelsi með aðstoð fangavarðar, sem einnig er leitað. 3. maí 2022 08:02 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira
Leita að fanga sem slapp með aðstoð fangavarðar í Alabama Mikil leit er nú gerð að strokufanga í Alabama í Bandaríkjunum sem virðist hafa sloppið úr fangelsi með aðstoð fangavarðar, sem einnig er leitað. 3. maí 2022 08:02