„Þessir brjóstapúðar eru baneitraðir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. apríl 2022 10:31 Ásta Erla Jónasdóttir markþjálfi hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum frá því að hún stofnaði síðuna Náttúruleg heilsuvegferð þar sem hún deilir sinni sögu með fylgjendum. Hún hefur glímt við veikindi vegna brjóstapúða sem hún fékk fyrir fimmtán árum og segir hún mikilvægt að opna umræðuna um hættuna sem getur fylgt brjóstastækkunum. Eva Laufey fékk að heyra sögu Ástu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Nítján ára fer ég í fimmtán mínútna viðtal hjá lýtalækni og ákvað þá að fá mér silíkon brjóstapúða sem heita PIP og þeir eru ólöglegir í dag. Ég ásamt fjöldi annarra kvenna eru enn í málaferlum. Þessi brjóstapúðar eru baneitraðir. Þar er iðnaðar silíkon, epoxy, bindiefni, taugaeitur og bara allskonar stórhættuleg efni sem er í þessum púðum. Þessi púðar voru síðan fimm hundruð prósent líklegri til þess að rofna heldur en aðrir,“ segir Ásta sem sjálf var með rofinn púða. Síðastliðin fjórtján ár hefur Ásta glímt við mikil veikindi vegna púðana. „Ári eftir að ég fæ púðana byrja ég að fá ýmiskonar heilsufarsleg vandamál. Ég hef alltaf verið heilsuhraust, borðað hollan mat og hreyft mig mikið og ég hef aldrei upplifað eins mikil veikindi og síðustu fjórtán ár, þetta hefur verið ótrúlegt.“ Heilsu Ástu hrakaði hratt eftir brjóstaaðgerðina og þurfti að fara æ oftar í veikindaleyfi frá vinnu og var meðal annars greind með gigt, en aldrei vissi hún hvað amaði að henni. „Árið 2013 kemur upp þetta PIP- brjóstapúðamál. Ég tengdi ekkert brjóstin mín við þessi veikindi en þegar maður les um þetta núna er þetta svo borðleggjandi að þetta er rótin af þessu. Þegar ég mæti inn á borð til lýtalæknis, þá er ég nítján ára gömul og ég fæ fimmtán mínútna viðtal og hann segir bara, já við reddum þessu. Það er ekkert verið að upplýsa mig um að skera í brjóstvöðva er alveg heilmikil aðgerð. Svo er þessu aðskotahlut troðið undir húð og þetta liggur síðan á rifbeinunum á manni alveg upp við hjarta og lungu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. PIP-brjóstapúðar Ísland í dag Lýtalækningar Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira
Hún hefur glímt við veikindi vegna brjóstapúða sem hún fékk fyrir fimmtán árum og segir hún mikilvægt að opna umræðuna um hættuna sem getur fylgt brjóstastækkunum. Eva Laufey fékk að heyra sögu Ástu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Nítján ára fer ég í fimmtán mínútna viðtal hjá lýtalækni og ákvað þá að fá mér silíkon brjóstapúða sem heita PIP og þeir eru ólöglegir í dag. Ég ásamt fjöldi annarra kvenna eru enn í málaferlum. Þessi brjóstapúðar eru baneitraðir. Þar er iðnaðar silíkon, epoxy, bindiefni, taugaeitur og bara allskonar stórhættuleg efni sem er í þessum púðum. Þessi púðar voru síðan fimm hundruð prósent líklegri til þess að rofna heldur en aðrir,“ segir Ásta sem sjálf var með rofinn púða. Síðastliðin fjórtján ár hefur Ásta glímt við mikil veikindi vegna púðana. „Ári eftir að ég fæ púðana byrja ég að fá ýmiskonar heilsufarsleg vandamál. Ég hef alltaf verið heilsuhraust, borðað hollan mat og hreyft mig mikið og ég hef aldrei upplifað eins mikil veikindi og síðustu fjórtán ár, þetta hefur verið ótrúlegt.“ Heilsu Ástu hrakaði hratt eftir brjóstaaðgerðina og þurfti að fara æ oftar í veikindaleyfi frá vinnu og var meðal annars greind með gigt, en aldrei vissi hún hvað amaði að henni. „Árið 2013 kemur upp þetta PIP- brjóstapúðamál. Ég tengdi ekkert brjóstin mín við þessi veikindi en þegar maður les um þetta núna er þetta svo borðleggjandi að þetta er rótin af þessu. Þegar ég mæti inn á borð til lýtalæknis, þá er ég nítján ára gömul og ég fæ fimmtán mínútna viðtal og hann segir bara, já við reddum þessu. Það er ekkert verið að upplýsa mig um að skera í brjóstvöðva er alveg heilmikil aðgerð. Svo er þessu aðskotahlut troðið undir húð og þetta liggur síðan á rifbeinunum á manni alveg upp við hjarta og lungu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
PIP-brjóstapúðar Ísland í dag Lýtalækningar Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira