Ákærður fyrir að hafa skorið í sundur þríhöfða annars manns Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. apríl 2022 11:06 Maðurinn er ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Vísir/Vilhelm Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa skorið í sundur handleggsvöðva á karlmanni á fimmtugsaldri í Breiðholti haustið 2019. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reyjavíkur síðdegis í dag. Að því er segir í ákærunni á maðurinn að hafa á þriðjudagskvöldi í ágúst 2019 ráðist á annan mann á bílastæði í Breiðholti og skorið hann með hnífi í efri hluta hægri handleggs. Maðurinn skar þannig í sundur þríhöfða hins mannsins hliðlægt og segir í ákæru að hann hafi legið djúpt undir vöðva. Skurðurinn var um 10 til 15 sentímetra langur. Maðurinn er ákærður fyrir brot á annarri málsgrein 218. greinar almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Héraðssaksóknari gerir þá kröfu að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar en einkaréttarkröfur í málinu koma ekki fram í ákæru. Árásarmaðurinn meinti var handtekinn sömu nótt og árásin var framin en ekki úrskurðaður í gæsluvarðhald. Gunnar Hilmarsson aðstoðarvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sagði í samtali við fréttastofu daginn eftir árásina að maðurinn væri ekki „góðkunningi lögreglunnar,“ eins og oft er sagt um þá sem ítrekað komast í kast við lögin. Þá var ekki grunur um að meintur árásarmaður hafi verið undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Réðst að manni með hnífi og skar hann í handlegginn Lögreglan gerir ekki ráð fyrir að fara fram á gæsluvarðhald yfir manni sem var handtekinn vegna líkamsárásar í Breiðholti í nótt. 7. ágúst 2019 10:35 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Sjá meira
Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reyjavíkur síðdegis í dag. Að því er segir í ákærunni á maðurinn að hafa á þriðjudagskvöldi í ágúst 2019 ráðist á annan mann á bílastæði í Breiðholti og skorið hann með hnífi í efri hluta hægri handleggs. Maðurinn skar þannig í sundur þríhöfða hins mannsins hliðlægt og segir í ákæru að hann hafi legið djúpt undir vöðva. Skurðurinn var um 10 til 15 sentímetra langur. Maðurinn er ákærður fyrir brot á annarri málsgrein 218. greinar almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Héraðssaksóknari gerir þá kröfu að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar en einkaréttarkröfur í málinu koma ekki fram í ákæru. Árásarmaðurinn meinti var handtekinn sömu nótt og árásin var framin en ekki úrskurðaður í gæsluvarðhald. Gunnar Hilmarsson aðstoðarvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sagði í samtali við fréttastofu daginn eftir árásina að maðurinn væri ekki „góðkunningi lögreglunnar,“ eins og oft er sagt um þá sem ítrekað komast í kast við lögin. Þá var ekki grunur um að meintur árásarmaður hafi verið undir áhrifum áfengis eða vímuefna.
Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Réðst að manni með hnífi og skar hann í handlegginn Lögreglan gerir ekki ráð fyrir að fara fram á gæsluvarðhald yfir manni sem var handtekinn vegna líkamsárásar í Breiðholti í nótt. 7. ágúst 2019 10:35 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Sjá meira
Réðst að manni með hnífi og skar hann í handlegginn Lögreglan gerir ekki ráð fyrir að fara fram á gæsluvarðhald yfir manni sem var handtekinn vegna líkamsárásar í Breiðholti í nótt. 7. ágúst 2019 10:35