Tíu saknað eftir annað námuslysið á fjórum dögum í Póllandi Smári Jökull Jónsson skrifar 23. apríl 2022 10:35 Sjúkraþyrlur bíður eftir slösuðum eftir sprenginguna sem varð í Pniowek kolanámunni í bænum Pawlowice á miðvikudag. Vísir/AP Tíu er saknað eftir slys sem varð í Borynia-Zofiowka kolanámunni í suðurhluta Póllands í nótt. Þetta er annað kolanámuslysið í Póllandi á aðeins fjórum dögum en fimm létust og sjö er saknað eftir slys á miðvikudag. Ekkert samband hefur náðst við tíu kolaverkamenn eftir jarðskjálfta sem olli leka á metangasi í Borynia-Zofiowka kolanámunni nótt. Slystð átti sér stað á tæplega eins kílómetra dýpi en fimmtíu og tveir starfsmenn voru við störf á svæðinu og komust fjörtíu og tveir af sjálfsdáðum úr námunni. Á miðvikudag létust fimm í metangassprengingu í Pniowek kolanámunni og sjö er enn saknað. Báðar námurnar eru í eigu JSW námufyrirtækisins. Kolejne smutne wie ci ze l ska - w nocy w KWK Borynia Zofiówka Ruch Zofiówka w Jastrz biu Zdroju mia miejsce wstrz s wysokoenergetyczny. Nie ma kontaktu z 10 pracownikami pracuj cymi w tym rejonie. My lami jestem z ich rodzinami, które otrzymaj niezb dn opiek i wsparcie.— Mateusz Morawiecki (@MorawieckiM) April 23, 2022 Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands skrifaði um atvikið í nótt á Twittersíðu sinni og sagði að fjölskyldur þeirra sem saknað er myndu fá alla þá hjálp sem þau þyrftu. Námuslys hafa verið nokkuð algeng í Póllandi á síðustu árum en árið 2018 létust fimm í slysi í Zofiowka námunni og þá létust tveir í slysi sem varð í mars í fyrra í Myslowice-Wesola námunni í suðurhluta landins. Pólland Tengdar fréttir Fjórir látnir og sjö saknað eftir sprengingu í kolanámu í Póllandi Minnst fjórir eru látnir og sjö er saknað eftir sprengingu í kolanámu í suðurhluta Póllands snemma í morgun. Eigandi námunnar telur líklegt að um metansprengingu hafi verið að ræða. 20. apríl 2022 10:47 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Ekkert samband hefur náðst við tíu kolaverkamenn eftir jarðskjálfta sem olli leka á metangasi í Borynia-Zofiowka kolanámunni nótt. Slystð átti sér stað á tæplega eins kílómetra dýpi en fimmtíu og tveir starfsmenn voru við störf á svæðinu og komust fjörtíu og tveir af sjálfsdáðum úr námunni. Á miðvikudag létust fimm í metangassprengingu í Pniowek kolanámunni og sjö er enn saknað. Báðar námurnar eru í eigu JSW námufyrirtækisins. Kolejne smutne wie ci ze l ska - w nocy w KWK Borynia Zofiówka Ruch Zofiówka w Jastrz biu Zdroju mia miejsce wstrz s wysokoenergetyczny. Nie ma kontaktu z 10 pracownikami pracuj cymi w tym rejonie. My lami jestem z ich rodzinami, które otrzymaj niezb dn opiek i wsparcie.— Mateusz Morawiecki (@MorawieckiM) April 23, 2022 Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands skrifaði um atvikið í nótt á Twittersíðu sinni og sagði að fjölskyldur þeirra sem saknað er myndu fá alla þá hjálp sem þau þyrftu. Námuslys hafa verið nokkuð algeng í Póllandi á síðustu árum en árið 2018 létust fimm í slysi í Zofiowka námunni og þá létust tveir í slysi sem varð í mars í fyrra í Myslowice-Wesola námunni í suðurhluta landins.
Pólland Tengdar fréttir Fjórir látnir og sjö saknað eftir sprengingu í kolanámu í Póllandi Minnst fjórir eru látnir og sjö er saknað eftir sprengingu í kolanámu í suðurhluta Póllands snemma í morgun. Eigandi námunnar telur líklegt að um metansprengingu hafi verið að ræða. 20. apríl 2022 10:47 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Fjórir látnir og sjö saknað eftir sprengingu í kolanámu í Póllandi Minnst fjórir eru látnir og sjö er saknað eftir sprengingu í kolanámu í suðurhluta Póllands snemma í morgun. Eigandi námunnar telur líklegt að um metansprengingu hafi verið að ræða. 20. apríl 2022 10:47