Strákarnir í Seinni bylgjunni hita upp fyrir úrslitakeppnina og gera upp tímabilið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. apríl 2022 13:16 Agnar Smári Jónsson, Magnús Óli Magnússon og félagar í Val mæta Fram í átta liða úrslitum Olís-deildar karla annað kvöld. Valsmenn eru handhafar allra þriggja stóru titlanna í íslenskum karlahandbolta. vísir/hulda margrét Úrslitakeppni Olís-deildar karla hefst á morgun og að því tilefni verður Seinni bylgjan með veglegan upphitunarþátt í dag. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sports klukkan 18:00 í dag. Þar munu þeir Stefán Árni Pálsson, Theodór Ingi Pálmason og Jóhann Gunnar Einarsson fara yfir viðureignirnar fjórar í átta liða úrslitunum. Þar mætast Valur (1.) og Fram (8.), Haukar (2.) og KA (7.), ÍBV (3.) og Stjarnan (6.) og FH (4.) og Selfoss (5.). Auk þess að hita upp fyrir úrslitakeppnina munu strákarnir í Seinni bylgjunni gera upp tímabilið í Olís-deildinni, velja úrvalslið og veita ýmis verðlaun. Á morgun, Sumardaginn fyrsta, verða tveir leikir sýndir beint á Stöð 2 Sport og einn á föstudaginn. Klukkan 17:00 á morgun verður leikur ÍBV og Stjörnunnar sýndur og klukkan 19:30 er svo komið að leik Vals og Fram. Klukkan 19:30 á föstudaginn verður leikur Hauka og KA sýndur. Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sports klukkan 18:00 í dag. Þar munu þeir Stefán Árni Pálsson, Theodór Ingi Pálmason og Jóhann Gunnar Einarsson fara yfir viðureignirnar fjórar í átta liða úrslitunum. Þar mætast Valur (1.) og Fram (8.), Haukar (2.) og KA (7.), ÍBV (3.) og Stjarnan (6.) og FH (4.) og Selfoss (5.). Auk þess að hita upp fyrir úrslitakeppnina munu strákarnir í Seinni bylgjunni gera upp tímabilið í Olís-deildinni, velja úrvalslið og veita ýmis verðlaun. Á morgun, Sumardaginn fyrsta, verða tveir leikir sýndir beint á Stöð 2 Sport og einn á föstudaginn. Klukkan 17:00 á morgun verður leikur ÍBV og Stjörnunnar sýndur og klukkan 19:30 er svo komið að leik Vals og Fram. Klukkan 19:30 á föstudaginn verður leikur Hauka og KA sýndur.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira