Þættirnir verða tveir og verður seinni þátturinn á dagskrá í kvöld á Stöð 2.
Eyþór fær einvalalið tónlistarfólks sér til aðstoðar í þáttunum en á miðvikudaginn síðasta flutti hann lagið Gaggó Vest, lagið sem Eiríkur Hauksson gerði ódauðlegt árið 1986.
Stemningin í salnum var geggjuð þegar Eyþór tók lagið vinsæla og var einfaldlega staðið upp og dansað.
Hér að neðan má sjá flutninginn sjálfan.