Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður áfram fjallað um útboð á hlutum ríkisins í Íslandsbanka.

 Varaformaður fjárlaganefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að myndin sem sé að teiknast upp eftir útboðið sé allt annað en falleg.

Einnig heyrum við í Sólveigu Önnu Jónsdóttur formanni Eflingar en öllu starfsfólki félagsins var sagt upp í gærkvöldi.

Að auki verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni sem segir hjarðónæmi náð þegar kemur að kórónuveirunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×