„Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. apríl 2022 10:59 Sólborg Guðbrandsdóttir er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum. Á rúntínum „Þetta var að taka of mikinn tíma af lífinu mínu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, Suncity, um ákvörðunina að hætta að drekka áfengi fyrir fimm árum síðan. „Ég var að drekka á tímabili sem mér leið ekki vel. Að drekka ofan í það er ekkert rosalega góð hugmynd. Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel og hefði það ógeðslega gaman.“ Söngkonan, leikkonan, bókahöfundurinn, baráttukonan og þáttastjórnandinn er gestur í nýjasta þættinum af Á rúntinum. Þar ræddi hún meðal annars um áfengislausa lífsstílinn. „Ég átti alveg nokkur kvöld þar sem ég gekk allt of langt og drakk of mikið.“ Sólborg segir að áfengið sé vinsæl skyndilausn. „Það að ég var að leita í þetta til að vera ekki að díla við sjálfa mig og mína líðan, það er vandamál út af fyrir sig.“ Hún ætlaði fyrst að hætta að drekka í stuttan tíma, en fann fljótt að áfengislaus lífsstíll hentaði henni betur. „Lífið mitt er bara betra án þess.“ Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Sólborg meðal annars um Fávitar bækurnar, ofbeldi, MeToo, samfélagsmiðla, forvarnir, tónlistina, leiklist og margt fleira. Áfengi og tóbak Á rúntinum Tengdar fréttir Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 „Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
„Ég var að drekka á tímabili sem mér leið ekki vel. Að drekka ofan í það er ekkert rosalega góð hugmynd. Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel og hefði það ógeðslega gaman.“ Söngkonan, leikkonan, bókahöfundurinn, baráttukonan og þáttastjórnandinn er gestur í nýjasta þættinum af Á rúntinum. Þar ræddi hún meðal annars um áfengislausa lífsstílinn. „Ég átti alveg nokkur kvöld þar sem ég gekk allt of langt og drakk of mikið.“ Sólborg segir að áfengið sé vinsæl skyndilausn. „Það að ég var að leita í þetta til að vera ekki að díla við sjálfa mig og mína líðan, það er vandamál út af fyrir sig.“ Hún ætlaði fyrst að hætta að drekka í stuttan tíma, en fann fljótt að áfengislaus lífsstíll hentaði henni betur. „Lífið mitt er bara betra án þess.“ Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Sólborg meðal annars um Fávitar bækurnar, ofbeldi, MeToo, samfélagsmiðla, forvarnir, tónlistina, leiklist og margt fleira.
Áfengi og tóbak Á rúntinum Tengdar fréttir Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 „Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31
Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31
„Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01