Haukur og Daníel utan hóps í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2022 11:01 Haukur þarf að sitja upp í stúku í dag. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Landsliðshópur Íslands fyrir fyrri leikinn gegn Austurríki í umspili um laust sæti á HM 2023 í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi er klár. Þeir Haukur Þrastarson og Daníel Þór Ingason eru ekki í leikmannahóp íslenska landsliðsins í dag. Guðmundur Guðmundsson hefur valið íslenska landsliðshópinn sem á að sjá til þess að strákarnir okkar verði í góðum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Ásvöllum á Laugardag. Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er í hópnum þrátt fyrir að hafa verið að glíma við höfuðmeiðsli. Hann og Viktor Gísli Hallgrímsson munu sjá um að stöðva skot Austurríkismanna í dag. Hópur Íslands er ógnarsterkur en Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon eru allir leikfærir og klárir í bátana. Hópinn má sjá hér að neðan. Landsliðshópur Íslands Markverðir (Félag - Leikir/Mörk)Björgvin Páll Gústavsson - Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson - GOG (33/1) Aðrir leikmennArnar Freyr Arnarsson - MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson - Álaborg (156/607) Bjarki Már Elísson - Lemgo (87/257) Elliði Snær Viðarsson - Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson - Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson - MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson - Magdeburg (35/63) Janus Daði Smárason - Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson - Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson - KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon - Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson - Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson - Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason - Rhein-Neckar Löwen (60/31) Leikur Íslands hefst klukkan 16.00 í Bregenz í Austurríki. Hann verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur valið íslenska landsliðshópinn sem á að sjá til þess að strákarnir okkar verði í góðum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Ásvöllum á Laugardag. Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er í hópnum þrátt fyrir að hafa verið að glíma við höfuðmeiðsli. Hann og Viktor Gísli Hallgrímsson munu sjá um að stöðva skot Austurríkismanna í dag. Hópur Íslands er ógnarsterkur en Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon eru allir leikfærir og klárir í bátana. Hópinn má sjá hér að neðan. Landsliðshópur Íslands Markverðir (Félag - Leikir/Mörk)Björgvin Páll Gústavsson - Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson - GOG (33/1) Aðrir leikmennArnar Freyr Arnarsson - MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson - Álaborg (156/607) Bjarki Már Elísson - Lemgo (87/257) Elliði Snær Viðarsson - Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson - Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson - MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson - Magdeburg (35/63) Janus Daði Smárason - Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson - Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson - KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon - Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson - Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson - Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason - Rhein-Neckar Löwen (60/31) Leikur Íslands hefst klukkan 16.00 í Bregenz í Austurríki. Hann verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Landsliðshópur Íslands Markverðir (Félag - Leikir/Mörk)Björgvin Páll Gústavsson - Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson - GOG (33/1) Aðrir leikmennArnar Freyr Arnarsson - MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson - Álaborg (156/607) Bjarki Már Elísson - Lemgo (87/257) Elliði Snær Viðarsson - Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson - Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson - MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson - Magdeburg (35/63) Janus Daði Smárason - Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson - Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson - KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon - Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson - Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson - Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason - Rhein-Neckar Löwen (60/31)
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira