Um helmingur landsmanna vill léttvín og bjór í búðir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. apríl 2022 13:38 Um helmingur landsmanna styður við sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum. Getty Um helmingur landsmanna vill að heimilt sé að selja léttvín og bjór í matvöruverslunum á Íslandi. Aðeins um 22 prósent vilja að sterkt áfengi verði til sölu í matvöruverslunum. Stuðningur við sölu áfengis í matvöruverslunum hefur aukist jafnt og þétt frá árinu 2017 en þá hafði stuðningur við söluna fallið frá árinu á undan. Það á bæði við um sölu léttvíns og bjórs og sterks áfengis. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu. Könnunin fór fram dagana 11. til 16. febrúar og svöruðu 966 könnuninni. Árið 2016 studdu 42,6 prósent við sölu léttvíns og bjórs í verslunum en sá stuðningur féll niður um tíu prósent árið 2017. Síðan hefur stuðningur við söluna aukist ár frá ári. Árið 2018 var 35,8 prósent stuðningur við söluna, 43,4 prósent stuðningur árið 2021 og í ár 47,6 prósenta stuðningur. Hér má sjá breyting á stuðningi við vínsölu í búðum milli ára.MAskína Stuðningur við sölu sterks áfengis er talsvert minni. Árið 2016 var hann um 19 prósent, féll niður í 15,4 árið 2017 og er nú 22,4 prósent. Stuðningur við söluna er nokkuð aldursdreifður og ljóst að fólk á fertugsaldri, 30 til 39 ára, er hlynntast sölu víns í matvöruverslunum. 52,8 prósent 18 til 29 ára styðja við sölu léttvíns og bjórs, 65,8 prósent á aldrinum 30-39 ára, 48,3 prósent á aldrinum 40-49 ára og 46,2 prósent á aldrinum 50-59 ára. Stuðningurinn er minnstur meðal 60 ára og eldri, en þar styðja um 26,8 prósent við sölu víns í matvöruverslunum. Hér má sjá mun á stuðningi við vínsölu í búðum milli aldurshópa.Maskína Sama á við um stuðning við sölu sterkvíns, þar styðja um 25 prósent 18-29 ára við söluna, 39,8 á aldrinum 30-39 ára, 19,9 prósent á aldrinum 40-49 ára og 16,6 prósent á aldrinum 50-59 ára. Minnstur er stuðningur meðal 60 ára og eldri, eða um 10,6 prósent. Áfengi og tóbak Skoðanakannanir Verslun Tengdar fréttir Vínbúðir opnar á sunnudögum? Um áralangt skeið hafa frjálshyggjan og íhaldssemin tekist á um aðgengi neytenda að áfengi. Málefni sem við fyrstu sýn er ekki það stórt, en hefur orðið einn holdgervinga reipitogsins milli tveggja póla. 22. febrúar 2022 11:02 Hindrar ÁTVR frjálsa samkeppni í áfengissölu eða verndar? Árið 2001 lögðu sjálfstæðismenn fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt var til að léttvín og bjór yrðu leyfileg í almennri sölu og aðeins sterkt vín yrðir selt í ÁTVR. 6. júní 2021 14:02 Sala áfengis í Vínbúðinni jókst um átján prósent Aldrei hefur meira verið selt af áfengi í Vínbúðinni en í fyrra. Salan jókst um átján prósent á milli ára en aukin sala skýrist af minni sölu í Fríhöfninni og lokun bara og veitingastaða. 5. janúar 2021 08:44 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Sjá meira
Stuðningur við sölu áfengis í matvöruverslunum hefur aukist jafnt og þétt frá árinu 2017 en þá hafði stuðningur við söluna fallið frá árinu á undan. Það á bæði við um sölu léttvíns og bjórs og sterks áfengis. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu. Könnunin fór fram dagana 11. til 16. febrúar og svöruðu 966 könnuninni. Árið 2016 studdu 42,6 prósent við sölu léttvíns og bjórs í verslunum en sá stuðningur féll niður um tíu prósent árið 2017. Síðan hefur stuðningur við söluna aukist ár frá ári. Árið 2018 var 35,8 prósent stuðningur við söluna, 43,4 prósent stuðningur árið 2021 og í ár 47,6 prósenta stuðningur. Hér má sjá breyting á stuðningi við vínsölu í búðum milli ára.MAskína Stuðningur við sölu sterks áfengis er talsvert minni. Árið 2016 var hann um 19 prósent, féll niður í 15,4 árið 2017 og er nú 22,4 prósent. Stuðningur við söluna er nokkuð aldursdreifður og ljóst að fólk á fertugsaldri, 30 til 39 ára, er hlynntast sölu víns í matvöruverslunum. 52,8 prósent 18 til 29 ára styðja við sölu léttvíns og bjórs, 65,8 prósent á aldrinum 30-39 ára, 48,3 prósent á aldrinum 40-49 ára og 46,2 prósent á aldrinum 50-59 ára. Stuðningurinn er minnstur meðal 60 ára og eldri, en þar styðja um 26,8 prósent við sölu víns í matvöruverslunum. Hér má sjá mun á stuðningi við vínsölu í búðum milli aldurshópa.Maskína Sama á við um stuðning við sölu sterkvíns, þar styðja um 25 prósent 18-29 ára við söluna, 39,8 á aldrinum 30-39 ára, 19,9 prósent á aldrinum 40-49 ára og 16,6 prósent á aldrinum 50-59 ára. Minnstur er stuðningur meðal 60 ára og eldri, eða um 10,6 prósent.
Áfengi og tóbak Skoðanakannanir Verslun Tengdar fréttir Vínbúðir opnar á sunnudögum? Um áralangt skeið hafa frjálshyggjan og íhaldssemin tekist á um aðgengi neytenda að áfengi. Málefni sem við fyrstu sýn er ekki það stórt, en hefur orðið einn holdgervinga reipitogsins milli tveggja póla. 22. febrúar 2022 11:02 Hindrar ÁTVR frjálsa samkeppni í áfengissölu eða verndar? Árið 2001 lögðu sjálfstæðismenn fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt var til að léttvín og bjór yrðu leyfileg í almennri sölu og aðeins sterkt vín yrðir selt í ÁTVR. 6. júní 2021 14:02 Sala áfengis í Vínbúðinni jókst um átján prósent Aldrei hefur meira verið selt af áfengi í Vínbúðinni en í fyrra. Salan jókst um átján prósent á milli ára en aukin sala skýrist af minni sölu í Fríhöfninni og lokun bara og veitingastaða. 5. janúar 2021 08:44 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Sjá meira
Vínbúðir opnar á sunnudögum? Um áralangt skeið hafa frjálshyggjan og íhaldssemin tekist á um aðgengi neytenda að áfengi. Málefni sem við fyrstu sýn er ekki það stórt, en hefur orðið einn holdgervinga reipitogsins milli tveggja póla. 22. febrúar 2022 11:02
Hindrar ÁTVR frjálsa samkeppni í áfengissölu eða verndar? Árið 2001 lögðu sjálfstæðismenn fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt var til að léttvín og bjór yrðu leyfileg í almennri sölu og aðeins sterkt vín yrðir selt í ÁTVR. 6. júní 2021 14:02
Sala áfengis í Vínbúðinni jókst um átján prósent Aldrei hefur meira verið selt af áfengi í Vínbúðinni en í fyrra. Salan jókst um átján prósent á milli ára en aukin sala skýrist af minni sölu í Fríhöfninni og lokun bara og veitingastaða. 5. janúar 2021 08:44