Fram kemur í tilkynningu frá Pírötum að aðrir frambjóðendur hafi fjölbreyttan bakgrunn en vinni saman sem samstilltur hópur Hafnfirðinga sem hlakki til að starfa að því með öðrum að gera Hafnarfjörð betri.
Sjá má listann í heild sinni hér að neðan.
- Haraldur R. Ingvason, líffræðingur / biologist
- Hildur Björg Vilhjálmsdóttir, náms- og starfsráðgjafi / career and guidance counselor
- Albert Svan Sigurðsson, landfræðingur / geographer
- Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir, mannfræðingur / anthropologist
- Phoenix Jessica Ramos, vinnustaðaeftirlitskona og bókari / workplace inspector and accountant
- Ragnheiður Haralds Eiríksdóttir Bjarman, hjúkrunarfræðingur / nurse
- Leifur Eysteinn Kristjánsson, tæknimaður / technician
- Haraldur Óli Gunnarsson, tæknimaður / technician
- Kári Valur Sigurðsson, pípulagningamaður / plumber
- Hallur Guðmundsson, tónmenntakennari og tónlistamaður / music teacher and musician
- Haraldur Sigurjónsson, jarðfræðingur / geologist
- Aþena Lilja Ólafsdóttir, stúdent / student
- Eva Hlín Gunnarsdóttir, útstillingahönnuður / display designer
- Ýmir Vésteinsson, lyfjafræðingur / pharmacist
- Brynhildur Yrsa Valkyrja, kennari / teacher
- Lilja Líndal Sigurðardóttir, öryrki / on disability
- Hlynur Guðjónsson, vélvirki / mechanic
- Hildur Þóra Hallsdóttir, söngkona / singer
- Gunnar Jónsson, leikari / actor
- Helga Guðný Hallsdóttir, nemi / student
- Haraldur Skarphéðinsson, skrúðgarðyrkjumeistari / landscape gardener
- Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, þroskaþjálfi / social educator