„Leyfi mér að syrgja sjónina“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2022 10:30 Lilja og Þorkell eru bæði með leiðsöguhund og skiptir það sköpum. Leiðsöguhundar eru gríðarlega öflugt hjálpartæki fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk og veitir því frelsi til að gera hluti sem annars væru mun erfiðari. Biðlistinn eftir þessum hundum er þó langur og væri frábært ef fleiri styddu Blindrafélagið svo hægt væri að þjálfa fleiri hunda til verksins. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason þau Þorkel og Lilju með hundana sína. „Þetta var mikið áfall og ég dílaði bara við þetta eins og flestir íslenskir karlmenn og pakkaði þessu lengst aftan í hausinn á mér og pældi ekkert í þessu fyrr en mörgum árum seinna,“ segir Þorkell Jóhann Steindal sem hefur verið blindur í þónokkur ár. „Ég hef alltaf verið með stafinn og hefur það í raun alltaf verið nóg fyrir mig en í sannleika sagt og þið lofið að segja engum frá þá langaði mig bara í hund og fékk besta hund í heimi. Ég hafði ekki mikla trú á því að það mynd hjálpa mér mikið en ég þurfti sannarlega að éta það ofan í mig á hverju einasta degi,“ segir Þorkell. „Ég leyfi mér alveg að gráta og leyfi mér að syrgja sjónina,“ segir Lilja Sveinsdóttir sem á aðeins eftir þrjú prósent sjón á öðru auga. „Þegar hann er með þetta hvíta beisli á sér er hann vinnuhundur en þegar ég tek það af honum þá er þetta bara hundur,“ segir Lilja sem hefur verið með hundinn Oliver síðustu ár. „Hann er þjálfaður upp í Svíþjóð og það tekur tvö ár að þjálfa hann. Svo fer fram samþjálfun milli okkar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Biðlistinn eftir þessum hundum er þó langur og væri frábært ef fleiri styddu Blindrafélagið svo hægt væri að þjálfa fleiri hunda til verksins. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason þau Þorkel og Lilju með hundana sína. „Þetta var mikið áfall og ég dílaði bara við þetta eins og flestir íslenskir karlmenn og pakkaði þessu lengst aftan í hausinn á mér og pældi ekkert í þessu fyrr en mörgum árum seinna,“ segir Þorkell Jóhann Steindal sem hefur verið blindur í þónokkur ár. „Ég hef alltaf verið með stafinn og hefur það í raun alltaf verið nóg fyrir mig en í sannleika sagt og þið lofið að segja engum frá þá langaði mig bara í hund og fékk besta hund í heimi. Ég hafði ekki mikla trú á því að það mynd hjálpa mér mikið en ég þurfti sannarlega að éta það ofan í mig á hverju einasta degi,“ segir Þorkell. „Ég leyfi mér alveg að gráta og leyfi mér að syrgja sjónina,“ segir Lilja Sveinsdóttir sem á aðeins eftir þrjú prósent sjón á öðru auga. „Þegar hann er með þetta hvíta beisli á sér er hann vinnuhundur en þegar ég tek það af honum þá er þetta bara hundur,“ segir Lilja sem hefur verið með hundinn Oliver síðustu ár. „Hann er þjálfaður upp í Svíþjóð og það tekur tvö ár að þjálfa hann. Svo fer fram samþjálfun milli okkar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira