Árs fangelsi fyrir ítrekuð brot gegn sambýliskonu og stjúpdóttur Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. apríl 2022 23:00 Landsréttur hækkaði refsinguna um þrjá mánuði, en í héraðsdómi hafði maðurinn verið dæmdur í 9 mánaða fangelsi. Vísir/Vilhelm Karlmaður var nýlega dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir brot í nánu sambandi gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni og dóttur hennar, fyrir að hafa ítrekað ógnað lífi þeirra og velferð með líkamlegu og andlegu ofbeldi. Þetta er í þriðja sinn sem maðurinn hlýtur dóm fyrir brot gegn mæðgunum. Landsréttur kvað upp dóm í málinu í gær en maðurinn var dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir brot gegn nálgunarbanni árið 2017 og tveimur árum síðar var hann aftur dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir annað brot gegn nálgunarbanni. Stórfelld brot í nánu sambandi Maðurinn var í þessu máli ákærður fyrir stórfelld brot í nánu sambandi gagnvart fyrrverandi sambýliskonunni. Í ákæru kemur fram að hann hafi í eitt sinn haldið henni fastri og öskrað á hana ítrekað með ljótum og meiðandi orðum, allt þar til stjúpdóttirin kom inn í herbergið og ýtti ákærða ofan af móður hennar. Þá var hann einnig ákærður fyrir að hafa hrint sambýliskonunni fyrrverandi í gólfið og kastað glerglasi í áttina að henni. Maðurinn var þar að aukiákærður fyrir fjölmörg brot gegn henni af sama toga og sakfelldur fyrir þau öll. Hann játaði brot sín skýlaust fyrir dómi. Brot gegn barnaverndarlögum Hann var einnig sakfelldur fyrir brot gegn barnaverndarlögum með því að hafa ítrekað beitt sambýliskonuna fyrrverandi ofbeldi í viðurvist dóttur hennar og beitt stjúpdóttirina þar að auki ítrekuðu andlegu ofbeldi yfir tveggja ára tímabil. Landsréttur sagði alveg ljóst að brotin væru mörg og alvarleg. Þau væru þar að auki endurtekin og náðu yfir langt tímabil. Ákærði ætti sér engar málsbætur aðrar en að hafa játað að hafa framið brotin. Hann var því dæmdur í 12 mánaða fangelsi og til að greiða fyrrverandi sambýliskonunni milljón í miskabætur og dóttur hennar 600 þúsund krónur. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Heimilisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Landsréttur kvað upp dóm í málinu í gær en maðurinn var dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir brot gegn nálgunarbanni árið 2017 og tveimur árum síðar var hann aftur dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir annað brot gegn nálgunarbanni. Stórfelld brot í nánu sambandi Maðurinn var í þessu máli ákærður fyrir stórfelld brot í nánu sambandi gagnvart fyrrverandi sambýliskonunni. Í ákæru kemur fram að hann hafi í eitt sinn haldið henni fastri og öskrað á hana ítrekað með ljótum og meiðandi orðum, allt þar til stjúpdóttirin kom inn í herbergið og ýtti ákærða ofan af móður hennar. Þá var hann einnig ákærður fyrir að hafa hrint sambýliskonunni fyrrverandi í gólfið og kastað glerglasi í áttina að henni. Maðurinn var þar að aukiákærður fyrir fjölmörg brot gegn henni af sama toga og sakfelldur fyrir þau öll. Hann játaði brot sín skýlaust fyrir dómi. Brot gegn barnaverndarlögum Hann var einnig sakfelldur fyrir brot gegn barnaverndarlögum með því að hafa ítrekað beitt sambýliskonuna fyrrverandi ofbeldi í viðurvist dóttur hennar og beitt stjúpdóttirina þar að auki ítrekuðu andlegu ofbeldi yfir tveggja ára tímabil. Landsréttur sagði alveg ljóst að brotin væru mörg og alvarleg. Þau væru þar að auki endurtekin og náðu yfir langt tímabil. Ákærði ætti sér engar málsbætur aðrar en að hafa játað að hafa framið brotin. Hann var því dæmdur í 12 mánaða fangelsi og til að greiða fyrrverandi sambýliskonunni milljón í miskabætur og dóttur hennar 600 þúsund krónur.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Heimilisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“