Upphitun fyrir 21. umferð í Olís: Hefur meiri trú á Haukum og vonast eftir Gróttusigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2022 14:00 Haukar geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Íslands- og bikarmeisturum Vals í kvöld. vísir/vilhelm Mikið er undir fyrir næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Valur og Haukar mætast í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og baráttan um sæti í úrslitakeppninni verður í algleymingi. Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir 21. umferð Olís deildar karla í handbolta. Allir sex leikirnir í umferðinni hefjast klukkan 19:30 og verður stórleikur Vals og Hauka í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Haukar eru með tveggja stiga forskot á Val á toppi Olís-deildarinnar. Með sigri á Hlíðarenda í kvöld tryggja Haukar sér deildarmeistaratitilinn. Annars ræðst það í lokaumferðinni á sunnudaginn hvaða lið verður deildarmeistari. „Þetta er það sem við viljum sjá. Þetta verður stærsti leikur vetrarins í deildarkeppninni. Vonandi fáum við flottan og skemmtilegan leik, góða umgjörð og veisla fyrir handboltann,“ sagði Ásgeir Örn. Hann hefur meiri trú á sínum gömlu félögum í leiknum í kvöld. „Ég held að Haukarnir vinni þennan leik og stígi upp. Það er mikil sigurhefð í Haukum og margir af leikmönnunum þekkja það að vinna þetta,“ sagði Ásgeir Örn. Klippa: Seinni bylgjan - Upphitun fyrir 21. umferð KA, Afturelding, Grótta og Fram berjast um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Möguleikar Frammara eru þó langminnstir. Eftir að hafa unnið þrjá leiki í röð hafa Seltirningar sett mikla pressu á Mosfellinga í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Grótta sækir ÍBV heim í kvöld. „Ég vona að þeir vinni Vestmannaeyingana og þá gætu þeir verið á leið í úrslitaleik við KA-menn í lokaumferðinni um að fara í úrslitakeppnina,“ sagði Ásgeir Örn en Grótta vann fyrri leikinn gegn ÍBV með tíu marka mun, 36-26. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá upphitun Stefáns Árna og Ásgeirs Arnar fyrir næstsíðustu umferðina. Olís-deild karla Seinni bylgjan Haukar Grótta Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Sjá meira
Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir 21. umferð Olís deildar karla í handbolta. Allir sex leikirnir í umferðinni hefjast klukkan 19:30 og verður stórleikur Vals og Hauka í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Haukar eru með tveggja stiga forskot á Val á toppi Olís-deildarinnar. Með sigri á Hlíðarenda í kvöld tryggja Haukar sér deildarmeistaratitilinn. Annars ræðst það í lokaumferðinni á sunnudaginn hvaða lið verður deildarmeistari. „Þetta er það sem við viljum sjá. Þetta verður stærsti leikur vetrarins í deildarkeppninni. Vonandi fáum við flottan og skemmtilegan leik, góða umgjörð og veisla fyrir handboltann,“ sagði Ásgeir Örn. Hann hefur meiri trú á sínum gömlu félögum í leiknum í kvöld. „Ég held að Haukarnir vinni þennan leik og stígi upp. Það er mikil sigurhefð í Haukum og margir af leikmönnunum þekkja það að vinna þetta,“ sagði Ásgeir Örn. Klippa: Seinni bylgjan - Upphitun fyrir 21. umferð KA, Afturelding, Grótta og Fram berjast um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Möguleikar Frammara eru þó langminnstir. Eftir að hafa unnið þrjá leiki í röð hafa Seltirningar sett mikla pressu á Mosfellinga í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Grótta sækir ÍBV heim í kvöld. „Ég vona að þeir vinni Vestmannaeyingana og þá gætu þeir verið á leið í úrslitaleik við KA-menn í lokaumferðinni um að fara í úrslitakeppnina,“ sagði Ásgeir Örn en Grótta vann fyrri leikinn gegn ÍBV með tíu marka mun, 36-26. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá upphitun Stefáns Árna og Ásgeirs Arnar fyrir næstsíðustu umferðina.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Haukar Grótta Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik