„Ég vil vera á Íslandi því þetta er heimilið mitt“ Elísabet Hanna skrifar 6. apríl 2022 13:12 Kyana Sue Powers vinnur við að búa til efni tengt Íslandi fyrir samfélagsmiðla. Skjáskot/Instagram Davíð Goði Þorvarðarson gerði myndband um mögulega brottvísun Kyönu Sue Powers frá Íslandi sem hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Á innan við sólarhring voru vel yfir fimmtán þúsund manns búnir að sjá það á Instagram. Fékk höfnun á dvalarleyfi Ásamt myndbandinu er einnig í dreifingu undirskriftalisti til að halda henni á landinu. Kyana er fædd og uppalin í Boston en féll fyrir landinu þegar hún kom hingað sem túristi líkt og segir í myndbandinu hér að neðan. Nýlega sótti hún um dvalarleyfi sem hún sótti um á grundvelli sérfræðiþekkingar í sínu fagi en var hafnað og fékk bréf um að hún þyrfti að yfirgefa landið innan þrjátíu daga eða eiga hættu á því að vera vísað úr landi. „Ég vil vera á Íslandi því þetta er heimilið mitt,“ segir Kyana um landið í samtali við Vísi. „Ísland er jafn mikið heimilið mitt og það er þitt og hvað áttu að gera þegar þú ert rekin frá heimilinu þínu? Ég hef ekki stað til þess að fara á, maður planar ekki svona, maður planar ekki að vera tekinn af heimilinu sínu,“ bætir hún við. @kyanasue Iceland is my home and you can t take that away #iceland #icelandtrip #visiticeland #vacation #reykjavik Home - Edith Whiskers Á fyrirtæki sem sérhæfir sig í efni tengdu Íslenskri náttúru Kyana Sue stofnaði fyrirtækið Kraftar Media sem sérhæfir sig í efnisgerð fyrir samfélagsmiðla, ráðgjöf og markaðssetningu. Hún er einnig dugleg að deila myndböndum af landinu á sínum persónulegu samfélagsmiðlum þar sem hún er meðal annars Tik Tok stjarna með fjölmarga fylgjendur. Þar aðstoðar hún einnig aðra við að koma til landsins að skoða allar þær náttúruperlur sem Ísland býr yfir. Kyana Sue skapar efni tengt íslenskri náttúru.Aðsend Myndbandið hefur fengið mikla athygli Myndbandið hér að ofan hefur vakið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og finnst Kyönu ómetanlegt að finna allan stuðninginn. „Ég er svo þakklát fyrir allan stuðninginn sem ég er búin að finna eftir að myndbandið kom út,“ Kyana Sue segir Ísland vera heimilið sitt og vill vera hér áfram og lifa því lífi sem hún hefur byggt upp.Aðsend segir hún og þakkar vini sínum Davíð Goða fyrir vel unnið myndband og lögfræðingnum sínum sem er að hjálpa henni í gegnum ferlið. Hún segir það stressandi að eiga á hættu að vera rekin frá heimilinu sínu sem Ísland er en segir þó: „Ég er vongóð á það að fá að vera áfram, ég vil vera áfram og það er ekkert plan B fyrir mig.“ Innflytjendamál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fóru yfir daginn í heitum potti aftan á pallbíl Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green, Stefán Þór og Davíð Goði saman í Hvítá til að læra á kajak. 11. febrúar 2022 14:30 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Georgíska fjölskyldan flutt úr landi í morgun Georgísku hjónin, sem eiga barn sem er fætt hér á landi og annað sem er jarðað hér, voru flutt úr landi í morgun. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun við fyrirspurn fréttastofu. 4. desember 2019 12:05 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira
Fékk höfnun á dvalarleyfi Ásamt myndbandinu er einnig í dreifingu undirskriftalisti til að halda henni á landinu. Kyana er fædd og uppalin í Boston en féll fyrir landinu þegar hún kom hingað sem túristi líkt og segir í myndbandinu hér að neðan. Nýlega sótti hún um dvalarleyfi sem hún sótti um á grundvelli sérfræðiþekkingar í sínu fagi en var hafnað og fékk bréf um að hún þyrfti að yfirgefa landið innan þrjátíu daga eða eiga hættu á því að vera vísað úr landi. „Ég vil vera á Íslandi því þetta er heimilið mitt,“ segir Kyana um landið í samtali við Vísi. „Ísland er jafn mikið heimilið mitt og það er þitt og hvað áttu að gera þegar þú ert rekin frá heimilinu þínu? Ég hef ekki stað til þess að fara á, maður planar ekki svona, maður planar ekki að vera tekinn af heimilinu sínu,“ bætir hún við. @kyanasue Iceland is my home and you can t take that away #iceland #icelandtrip #visiticeland #vacation #reykjavik Home - Edith Whiskers Á fyrirtæki sem sérhæfir sig í efni tengdu Íslenskri náttúru Kyana Sue stofnaði fyrirtækið Kraftar Media sem sérhæfir sig í efnisgerð fyrir samfélagsmiðla, ráðgjöf og markaðssetningu. Hún er einnig dugleg að deila myndböndum af landinu á sínum persónulegu samfélagsmiðlum þar sem hún er meðal annars Tik Tok stjarna með fjölmarga fylgjendur. Þar aðstoðar hún einnig aðra við að koma til landsins að skoða allar þær náttúruperlur sem Ísland býr yfir. Kyana Sue skapar efni tengt íslenskri náttúru.Aðsend Myndbandið hefur fengið mikla athygli Myndbandið hér að ofan hefur vakið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og finnst Kyönu ómetanlegt að finna allan stuðninginn. „Ég er svo þakklát fyrir allan stuðninginn sem ég er búin að finna eftir að myndbandið kom út,“ Kyana Sue segir Ísland vera heimilið sitt og vill vera hér áfram og lifa því lífi sem hún hefur byggt upp.Aðsend segir hún og þakkar vini sínum Davíð Goða fyrir vel unnið myndband og lögfræðingnum sínum sem er að hjálpa henni í gegnum ferlið. Hún segir það stressandi að eiga á hættu að vera rekin frá heimilinu sínu sem Ísland er en segir þó: „Ég er vongóð á það að fá að vera áfram, ég vil vera áfram og það er ekkert plan B fyrir mig.“
Innflytjendamál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fóru yfir daginn í heitum potti aftan á pallbíl Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green, Stefán Þór og Davíð Goði saman í Hvítá til að læra á kajak. 11. febrúar 2022 14:30 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Georgíska fjölskyldan flutt úr landi í morgun Georgísku hjónin, sem eiga barn sem er fætt hér á landi og annað sem er jarðað hér, voru flutt úr landi í morgun. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun við fyrirspurn fréttastofu. 4. desember 2019 12:05 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira
Fóru yfir daginn í heitum potti aftan á pallbíl Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green, Stefán Þór og Davíð Goði saman í Hvítá til að læra á kajak. 11. febrúar 2022 14:30
Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38
Georgíska fjölskyldan flutt úr landi í morgun Georgísku hjónin, sem eiga barn sem er fætt hér á landi og annað sem er jarðað hér, voru flutt úr landi í morgun. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun við fyrirspurn fréttastofu. 4. desember 2019 12:05