Enn bætist í ofurlið Álaborgar: Landin kemur 2023 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2022 09:20 Niklas Landin fer aftur heim til Danmerkur þarnæsta sumar. getty/Alex Gottschalk Niklas Landin, fyrir danska landsliðsins og besti handboltamaður heims 2021, gengur í raðir danska meistaraliðsins Álaborgar frá Kiel eftir næsta tímabil. Hinn 33 ára Landin hefur leikið í Þýskalandi síðan 2012, fyrst með Rhein-Neckar Löwen í þrjú ár og svo Kiel síðan 2015. Hann hefur tvisvar sinnum orðið þýskur meistari og unnið tvo Evróputitla með Kiel. Landin er samningsbundinn Kiel til 2025 en ætlar að söðla um og fara aftur heim til Danmerkur sumarið 2023, til ofurliðs Álaborgar. Þar á bæ eru menn afar stórhuga. Fyrir þetta tímabil fékk Álaborg meðal annars Aron Pálmarsson, Jesper Nielsen og Kristian Bjørnsen. Og í sumar kemur svo danska stórstjarnan Mikkel Hansen til liðsins. Landin hefur verið einn besti markvörður heims undanfarin áratug og hefur tvisvar sinnum verið valinn besti leikmaður heims af IHF, 2019 og 2021. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna með danska landsliðinu, EM, HM og Ólympíuleikana. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar sem er í 2. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar og komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Um þarsíðustu helgi varð Álaborg danskur bikarmeistari. Á síðasta tímabili komst Álaborg í úrslit Meistaradeildarinnar. Danski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Hinn 33 ára Landin hefur leikið í Þýskalandi síðan 2012, fyrst með Rhein-Neckar Löwen í þrjú ár og svo Kiel síðan 2015. Hann hefur tvisvar sinnum orðið þýskur meistari og unnið tvo Evróputitla með Kiel. Landin er samningsbundinn Kiel til 2025 en ætlar að söðla um og fara aftur heim til Danmerkur sumarið 2023, til ofurliðs Álaborgar. Þar á bæ eru menn afar stórhuga. Fyrir þetta tímabil fékk Álaborg meðal annars Aron Pálmarsson, Jesper Nielsen og Kristian Bjørnsen. Og í sumar kemur svo danska stórstjarnan Mikkel Hansen til liðsins. Landin hefur verið einn besti markvörður heims undanfarin áratug og hefur tvisvar sinnum verið valinn besti leikmaður heims af IHF, 2019 og 2021. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna með danska landsliðinu, EM, HM og Ólympíuleikana. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar sem er í 2. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar og komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Um þarsíðustu helgi varð Álaborg danskur bikarmeistari. Á síðasta tímabili komst Álaborg í úrslit Meistaradeildarinnar.
Danski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn