Tómas Birgir leiðir Nýja óháða listann í Rangárþingi eystra Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2022 10:37 Guðmundur, Rebekka, Tómas, Christiane, Heiðbrá, Guðni, Anna ásamt fundarstjórnendum þeim Orra og Ellert. Aðsend Tómas Birgir Magnússon, ferðaþjónustuaðili og íþróttakennari, mun skipa efsta sætið á lista Nýja óháða listans í Rangárþingi eystra í sveitarstjórnarkosningunum í maí. Í tilkynningu segir að opinn fundur hafi verið haldinn á Midgard fyrr í vikunni þar sem kynning hafi farið fram á framboðinu og frambjóðendum í efstu sætum. Einnig hafi verið umræður og svo könnun á meðal fundargesta sem hafi gefist kostur á að raða frambjóðendum í efstu sæti listans. „Með hliðsjón af könnuninni eru efstu sæti listans skipuð eftirfarandi einstaklingum: Tómas Birgir Magnússon, ferðaþjónustuaðili og íþróttakennari, 1. sæti Christiane Bahner, sveitarstjórnarfulltrúi og lögmaður, 2. sæti Guðni Ragnarsson, flugmaður og bóndi, 3. sæti Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og bóndi, 4. sæti Guðmundur Ólafsson, bóndi, 5. sæti Rebekka Katrínardóttir, verslunareigandi, 6. sæti Anna Runólfsdóttir, verkfræðingur, 7. sæti Listinn er skipaður einstaklingum víðsvegar úr sveitarfélaginu sem eiga það sameiginlegt að vilja bjóða fram krafta sína og hugsjónir með það að markmiði að byggja upp betra og réttlátt samfélag fyrir alla íbúa sveitarfélagsins ásamt því að grípa þau fjölmörgu tækifæri sem eru að finna á svæðinu,“ segir í tilkyninngunni. Rangárþing eystra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
Í tilkynningu segir að opinn fundur hafi verið haldinn á Midgard fyrr í vikunni þar sem kynning hafi farið fram á framboðinu og frambjóðendum í efstu sætum. Einnig hafi verið umræður og svo könnun á meðal fundargesta sem hafi gefist kostur á að raða frambjóðendum í efstu sæti listans. „Með hliðsjón af könnuninni eru efstu sæti listans skipuð eftirfarandi einstaklingum: Tómas Birgir Magnússon, ferðaþjónustuaðili og íþróttakennari, 1. sæti Christiane Bahner, sveitarstjórnarfulltrúi og lögmaður, 2. sæti Guðni Ragnarsson, flugmaður og bóndi, 3. sæti Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og bóndi, 4. sæti Guðmundur Ólafsson, bóndi, 5. sæti Rebekka Katrínardóttir, verslunareigandi, 6. sæti Anna Runólfsdóttir, verkfræðingur, 7. sæti Listinn er skipaður einstaklingum víðsvegar úr sveitarfélaginu sem eiga það sameiginlegt að vilja bjóða fram krafta sína og hugsjónir með það að markmiði að byggja upp betra og réttlátt samfélag fyrir alla íbúa sveitarfélagsins ásamt því að grípa þau fjölmörgu tækifæri sem eru að finna á svæðinu,“ segir í tilkyninngunni.
Rangárþing eystra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira