Baldur Þór: Þurfum alla á dekk Ísak Óli Traustason skrifar 31. mars 2022 21:51 Baldur Þór Ragnarsson var eðlilega sáttur með sína menn í kvöld. vísir/bára Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna gegn föllnum Þórsurum frá Akureyri í kvöld. „Ánægður með að vinna, ánægður að sjá góða mætingu í húsið,“ sagði Baldur og bætti því við að stuðningsmenn eru að sýna hvað Síkið er þekkt fyrir. „Það er geggjað að spila í þessu andrúmslofti,“ sagði Baldur. Þetta var nokkuð erfiður leikur til þess að nálgast þar sem að Þór frá Akureyri voru fallnir um deild og Tindastóll á 6 leikja sigurgöngu. Baldur var ánægður með hvernig sitt lið nálgaðist verkefnið í kvöld. „Við höldum þeim í 72 stigum og skorum 99 þannig að ég er sáttur með þetta,“ sagði Baldur. Tindastóll endar í 4. sæti Subway deildarinnar og mæta þar að leiðandi Keflavík sem enda í 5. sæti. Tindastóll er með heimavallarrétt og telur Baldur að serían á milli liðanna verðir erfið. „Keflavík er hörku lið með valinn mann í hverri stöðu þannig að við þurfum bara alla á dekk hérna, klára í slaginn í stúkunni, vellinum og hvar sem er,“ sagði Baldur og hvatti fólk til þess að mæta og fylla stúkuna. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindasóls tók ekki þátt í leiknum. Baldur greindi frá því að hann verður með í næsta leik sem verður gegn Keflavík í Síkinu. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Gott gengi Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram, en liðið vann öruggan 27 stiga sigur gegn föllnu liði Þórs í kvöld, 99-72. Stólarnir hafa nú unnið sjö deildarleiki í röð. 31. mars 2022 20:55 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Falko: Zarko og Matej voru frábærir Leik lokið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar skoruðu 25 stig í röð og eru enn á lífi Leik lokið: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Sjá meira
„Ánægður með að vinna, ánægður að sjá góða mætingu í húsið,“ sagði Baldur og bætti því við að stuðningsmenn eru að sýna hvað Síkið er þekkt fyrir. „Það er geggjað að spila í þessu andrúmslofti,“ sagði Baldur. Þetta var nokkuð erfiður leikur til þess að nálgast þar sem að Þór frá Akureyri voru fallnir um deild og Tindastóll á 6 leikja sigurgöngu. Baldur var ánægður með hvernig sitt lið nálgaðist verkefnið í kvöld. „Við höldum þeim í 72 stigum og skorum 99 þannig að ég er sáttur með þetta,“ sagði Baldur. Tindastóll endar í 4. sæti Subway deildarinnar og mæta þar að leiðandi Keflavík sem enda í 5. sæti. Tindastóll er með heimavallarrétt og telur Baldur að serían á milli liðanna verðir erfið. „Keflavík er hörku lið með valinn mann í hverri stöðu þannig að við þurfum bara alla á dekk hérna, klára í slaginn í stúkunni, vellinum og hvar sem er,“ sagði Baldur og hvatti fólk til þess að mæta og fylla stúkuna. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindasóls tók ekki þátt í leiknum. Baldur greindi frá því að hann verður með í næsta leik sem verður gegn Keflavík í Síkinu. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Gott gengi Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram, en liðið vann öruggan 27 stiga sigur gegn föllnu liði Þórs í kvöld, 99-72. Stólarnir hafa nú unnið sjö deildarleiki í röð. 31. mars 2022 20:55 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Falko: Zarko og Matej voru frábærir Leik lokið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar skoruðu 25 stig í röð og eru enn á lífi Leik lokið: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Gott gengi Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram, en liðið vann öruggan 27 stiga sigur gegn föllnu liði Þórs í kvöld, 99-72. Stólarnir hafa nú unnið sjö deildarleiki í röð. 31. mars 2022 20:55