Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um stríðið í Úkraínu en hópferðabílar lögðu af stað til hinnar umsetnu borgar Mariupol í Úkraínu morgun í von um að hægt verði að koma stríðshrjáðum íbúum á brott.

Þá fjöllum við áfram um málefni Vinakots, en Hafnarfjarðarbær hefur ítrekað kallað eftir því að ríkið útvegi öryggisvistun fyrir einstaklinga sem á því þurfi að halda.

Einnig verður rætt við konu sem segir nauðsynlegt að sjónarhorn sjúklinga fái meira vægi þegar mistök í heilbrigðisþjónustu eru rannsökuð.

Að lokum segjum við frá svokallaðri fjárfestahátíð á Sigulufirði þar sem frumkvöðlar geta kynnt verkefni sín fyrir fjárfestum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×