Kántrýstjarna frestaði tónleikum af því hann vildi ekki missa af leik UNC og Duke Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2022 16:00 Eric Church sést hér á leik Norður-Karólínu og Duke fyrir nokkrum árum. Getty/Peyton Williams Kántrýstjarnan Eric Church er á tónleikaferð um Bandaríkin þessi misserin. Margir tónlistarmenn hafa þurft að fresta tónleikum út af kórónuveirunni en Church þurfti að aflýsa tónleikum vegna allt annarrar ástæðu. Church er frá Norður-Karólínu og vildi alls ekki að missa af risaíþróttaviðburði á föstudagskvöldið. Erkifjendurnir úr Norður-Karólínu háskóla og Duke skóla mætast þá í Final Four, undanúrslitaleik í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Marsfárið hefur staðið yfir síðustu vikur og nú ráðast úrslitin um helgina. Church er mikill körfuboltaáhugamaður og það sést á ákvörðun hans. Annað kvöld átti Church að halda stóra tónleika í San Antonio en hann hefur nú frestað þeim. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Church tilkynnti aðdáendum sínum að hann verði þess í stað meðal áhorfenda í New Orleans til að hvetja sitt lið áfram sem lið Norður-Karólínu háskóla. Öll fjölskylda söngvarans verður líka með honum í stúkunni. Þetta gæti verið sögulegur leikur því Mike Krzyzewski, þjálfari Duke háskóla síðustu 42 ár, er mögulega að stýra liðinu í síðasta sinn. Krzyzewski, eða „Coach K“ eins og hann er jafnan kallaður, hefur gert Duke fimm sinnum að meisturum og undir hans stjórn hefur Duke unnið yfir ellefu hundruð leiki. Það lið sem vinnur leikinn kemst í úrslitaleikinn um háskólatitilinn. Það væri því draumur fyrir leikmenn og stuðningsfólk Norður-Karólínu háskóla að tryggja sér ekki aðeins sæti í úrslitaleiknum heldur enda um leið þjálfaraferil Krzyzewski. Eric Church er mjög virtur og margverðlaunaður í kántrý heiminum og var meðal annars kosinn skemmtikraftur ársins 2020, „Entertainer of the Year“, á verðlaunahátíð CMA sem er samtök kántrý tónlistar iðnaðarins. Körfubolti Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Sjá meira
Church er frá Norður-Karólínu og vildi alls ekki að missa af risaíþróttaviðburði á föstudagskvöldið. Erkifjendurnir úr Norður-Karólínu háskóla og Duke skóla mætast þá í Final Four, undanúrslitaleik í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Marsfárið hefur staðið yfir síðustu vikur og nú ráðast úrslitin um helgina. Church er mikill körfuboltaáhugamaður og það sést á ákvörðun hans. Annað kvöld átti Church að halda stóra tónleika í San Antonio en hann hefur nú frestað þeim. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Church tilkynnti aðdáendum sínum að hann verði þess í stað meðal áhorfenda í New Orleans til að hvetja sitt lið áfram sem lið Norður-Karólínu háskóla. Öll fjölskylda söngvarans verður líka með honum í stúkunni. Þetta gæti verið sögulegur leikur því Mike Krzyzewski, þjálfari Duke háskóla síðustu 42 ár, er mögulega að stýra liðinu í síðasta sinn. Krzyzewski, eða „Coach K“ eins og hann er jafnan kallaður, hefur gert Duke fimm sinnum að meisturum og undir hans stjórn hefur Duke unnið yfir ellefu hundruð leiki. Það lið sem vinnur leikinn kemst í úrslitaleikinn um háskólatitilinn. Það væri því draumur fyrir leikmenn og stuðningsfólk Norður-Karólínu háskóla að tryggja sér ekki aðeins sæti í úrslitaleiknum heldur enda um leið þjálfaraferil Krzyzewski. Eric Church er mjög virtur og margverðlaunaður í kántrý heiminum og var meðal annars kosinn skemmtikraftur ársins 2020, „Entertainer of the Year“, á verðlaunahátíð CMA sem er samtök kántrý tónlistar iðnaðarins.
Körfubolti Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Sjá meira